Samtíðin - 01.12.1968, Page 33

Samtíðin - 01.12.1968, Page 33
SAMTÍÐIN 5 Hjörtu 6 Tígla 5 Grönd 6 Hjörtu 25 ARNI M. JÓIMSSOIXÍ: BRIDGE Á Olympíumótinu, er liáð var síðast- liðið sumar, lagði frú A. L. Fleming, en hún er mjög þekkt bridgekona, eftirfar- sndi spil fyrir ýmsa kappa, er voru á þessu móti, og bað þá að segja á spilin. Báðir i hættu. Suður gefur: 4 A-K-4-2 V A-D-9-3 4 K-5-4-2 4> G ~~X~ V A S * 6 V K-G-8-7-2 4 A-6 4. A-10-9-8-4 Eitt þekktasta parið í Evrópu eru þeir SLAVENBURG og KREYNS, en þeir sógðu þannig á spilin: Slavenburg Kreyns 1 Hjarta 1 Spaði 2 Lauf 2 Tíglar 3 Lauf 4 Grönd 5 Hjörtu 5 Grönd 6 Tígla 7 Hjörtu Næstir voru THAILENDINGAR, þeir Keosatit Samboon 1 Hjarta 3 Hjörtu 4 Lauf 4 Grönd 6 Lauf 6 Tígla 7 Hjörtu Pass Þá komu landar okkar þeir: Stefán G. Eggert Ben. 1 Hjarta 1 Spaði 2 Lauf 2 Tiglar 3 Lauf 4 Grönd 5 Hjörtu 5 Grönd 6 Tíglar 6 Hjörlu Næsta par er frá Venezuela þeir: Rossignol Berah 1 Hjarta 3 Hjörtu 4 Lauf 4 Grönd 5 Lauf 5 Spaða 6 Tígla 7 Hjörtu Að lokum koma Ástralíumenn þe Seres Smilde 1 Hjarta |2 Spaðar 4 Lauf 4 Tíglar 4 Hjörtu 4 Grönd 5 Lauf 5 Tíglar 5 Grönd 7 Hjörtu Afríkumennirnir MIZROCH og ETTL- INGER sögðu þannig: Mizroch 1 Hjarta 3 Lauf 4 Lauf Ettlinger 2 Spaða 3 Hjörtu 4 Grönd Vinnu- og sportfatnaður ávallt til í miklu úrvali. Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.