Fréttablaðið - 08.03.2010, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 08.03.2010, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 8. MARS 2010 3híbýli og viðhald ● fréttablaðið ● KÓNGUR Í RÍKI SÍNU „Alrými eins og þetta krefst þess vitaskuld að maður sé svolítið dug- legur í eldhúsinu,“ segir Róbert Ró- bertsson og hlær. „Það er ekkert hægt að loka það úti,“ segir hann en gerir samt lítið úr vandamálinu. „Uppþvottavél var keypt á heimilið fyrir nokkrum árum. Ég var reyndar fimm ár að taka ákvörðun um það en finnst hún nú ómissandi.“ Róbert segist mikill áhugamaður um endurreisnartímabilið og ef til vill endurspegli íbúðin það. „Mikið af þessum massívu, gömlu hlutum eru erfðagripir, eins og ljósakrónurnar. Mér líður eins og kóngi í ríki mínu,“ segir hann brosandi. - uhj rð á tvo vegu Feðgarnir Róbert Róbertsson og Þorri Hrafn við skenkinn sem ku eiga ættir sínar að rekja til Hannesar Hafstein. Róbert segist leggja áherslu á gott rými og vill því ekki hafa of mikið af húsgögnum í stofunni. Sem dæmi um það keypti hann pullur í stað stóla. Hér er blandað saman nútímahúsgögnum og antík sem gefur alrýminu klassískt yfirbragð. Svörtu pullurnar, sem koma í stað stóla gefur meira gólfrými, léttar gardínurnar og litrík gyllt húsgögnin vega upp á móti svarta litnum. Bylgjan ber af og tryggir að skilaboð auglýsenda komist áleiðis til mikilvægustu markhópanna.* * Samkvæmt mælingum Capacent á hlustun í mínútum í aldurshópnum 18 – 49 ára, vika 40, 2009. Auglýsing á Bylgjunni birtist samtímis á Létt Bylgjunni og Gull Bylgjunni. BYLGJAN ÞAKKAR HLUSTENDUM SAMFYLGDINA Á HVERJUM DEGI Á BYLGJAN Í FYRSTA SÆTI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.