Fréttablaðið - 09.03.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 09.03.2010, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 9. mars 2010 3 Baðmjólkin frá Weleda gefur húðinni raka og fær barnið til að slaka á og hjálpar jafnvel hinu fjörugasta barni að öðlast ró og ná góðum svefni eftir annasaman dag. Létt og mild húðmjólk, gott fyrir viðkvæma húð. Það er auðvelt að bera kremið á, smýgur auðveldlega inn í húðina. Barnatannkremið frá Weleda er þróað í samvinnu við tannlækna. Það er hannað fyrir barnatennur, það má gleypa og það inniheldur ekki fl úor. Vertu skrefi á undan er námskeið um slysavarnir barna sem haldið er á vegum Forvarnahúss- ins. Á námskeiðinu er fjallað um hvernig tryggja megi öryggi barna á heimilum og í bílum. Námskeiðið er ókeypis og fer fram í Forvarnahúsinu, Kringlunni 1-3. www.forvarna- husid.is Mikið af notuðum barnafötum kemur inn til Rauða krossins í hverri viku og má þar bæði finna góð útiföt, svo sem heillega útigalla og úlpur, sem og kuldaskó. Einnig má finna fínni spariföt eins og æðislega stelpukjóla, oft í eilítið gam- aldags stíl, og svo smart strákavesti og skyrtur. Hjálpræðisherinn lumar líka oft á fallegum barnaflíkum og svo er einkaframtakið líka farið að segja til sín í þessum geira. Þannig er verslun- in Betri notuð barnaföt til húsa á Bergstaðastræti og í Hafnarfirði er það versl- unin Blómabörn sem rekin hefur verið í ár og selur föt á börn á öllum aldri. - jma Endurnýttir fatafjársjóðir Barnaföt eru þeim kostum gædd að auðvelt er að nota þau áfram þar sem börnin nota þau yfirleitt í stuttan tíma. Hér í bæ úir og grúir af vel með förnum og fallegum barnafötum. Fjólubláar buxur, peysa og húfa í stíl úr mjúku flóneli. Betri notuð barnaföt, Bergstaðastræti 13. 3.500 krónur. Bleikur kjóll fyrir vorið á 18 mánaða. Betri notuð barnaföt, Bergstaðastræti 13. 2.000 kr. Skínandi vel með farin gul Lego- úlpa. Fatabúð Hjálpræðishersins, Garðastræti 6. 500 krónur. Glaðlegir og bleikir blómaskór á um það bil eins árs stelpu. Betri notuð barnaföt, Bergstaðastræti 13. 1.000 krónur. Æðislegur köflóttur kjóll á fjögurra ára stelpu. Rauða- krossbúðin, Laugavegi 12. 800 krónur. Svartir spariskór á sex mánaða. Fatabúð Hjálpræðishersins, Garðastræti 6. 300 krónur. Miðvikudaga Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Föstudaga Allt sem þú þarft… Auglýsingasími Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Miðvikudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.