Fréttablaðið - 09.03.2010, Blaðsíða 45
ÞRIÐJUDAGUR 9. mars 2010 29
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Jón Hnefill Aðalsteinsson
andaðist að heimili sínu 2. mars. Jarðarförin verður frá
Hallgrímskirkju þann 10. mars kl. 13.00.
Synir, tengdadætur og barnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Guðný Maren Oddsdóttir
áður til heimilis að Hraunteigi 3,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag,
9. mars, kl. 15.00.
Sigríður O. Malmberg Halldór Malmberg
Magnús Oddsson Svandís Pétursdóttir
Ólöf Jóna Oddsdóttir
barnabörn og langömmubörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Halldór Maríus Svanur
Jónsson
frá Steini á Reykjaströnd, Skagafirði,
lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 3. mars. Útför
hans fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn
13. mars kl. 14.00.
Halla Guðmundsdóttir
Hermann Halldórsson Anna María Ómarsdóttir
Guðmundur Jón Halldórsson Ingibjörg Jóna Felixdóttir
Skafti Jóhann Halldórsson Eva Margareta Jaffke
Sigfríður Jódís Halldórsdóttir Kári Gunnarsson
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Torfi Guðlaugsson
áður til heimilis að Einilundi 6 d,
Akureyri,
lést á dvalarheimilinu Hlíð fimmtudaginn 4. mars.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn
15. mars kl. 13.30.
Bergþóra Bjarnadóttir
Stefán Svanur Torfason Eva Grete Torfason
Ragnheiður Emilía Torfadóttir
Bjarni Torfason Sigrún Gunnarsdóttir
Orri Torfason Jean Vivien Cambray
Gunnar Torfason Þórey Friðriksdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Sigurlaug Jónsdóttir
Hjallabraut 33, Hafnarfirði,
andaðist á Landspítalanum í Fossvogi, miðvikudaginn
3. mars 2010. Útförin fer fram frá Víðistaðakirkju
fimmtudaginn 11. mars og hefst athöfnin kl. 13.00.
Jón Aðalsteinsson Guðbjörg Jóna
Eyjólfsdóttir
Björg Aðalsteinsdóttir Ómar Ólafsson
Kristín Jóhanna Aðalsteinsdóttir Björn Ágústsson
Eygló Aðalsteinsdóttir Bergsveinn Halldórsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug
við andlát og útför elskulegrar eigin-
konu minnar, móður okkar, tengda-
móður, ömmu og langömmu,
Sigurlaugar Kristinsdóttur
Katrínarlind 2.
Sérstakar þakkir og kveðjur sendum við Agnesi
Smáradóttur lækni, starfsfólki E-11 Landspítala
við Hringbraut og Karitas hjúkrunarþjónustu fyrir
stuðning og ómetanlega aðstoð.
Einar Eggertsson
Eggert Ólafur Einarsson Anna Sigurveig
Magnúsdóttir
Magnea Einarsdóttir Þorsteinn Sverrisson
Unnur Einarsdóttir Jóhannes Helgason
Áslaug Einarsdóttir Gunnlaugur Helgi
Jóhannsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma, systir og frænka,
Sólveig Anna Birgisdóttir
Veirup
áður til heimilis Leifsgötu 11,
Reykjavík,
lést að heimili sínu Havbakken 184, Hjerting,
Danmörku föstudaginn 5. mars. Útför hennar fer fram
frá Hjerting Kirke fimmtudaginn 11. mars kl. 13.30.
Villy Veirup
Birgitte Svava Veirup Símon Smith
Julie og Katrine
Britt Lóa Veirup Colin Mcgillivary
Thor Elías og Liv Ann
Unnur Birgisdóttir Sveinn Christensen
Oddrún Guðmundsdóttir August Kruse
Guðvarður B. Birgisson Guðrún Finnsdóttir
og systkinabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir, stjúp-
faðir, tengdafaðir og afi,
Þorsteinn Geirsson
ráðuneytisstjóri,
sem lést á líknardeild Landspítalans Kópavogi að
kvöldi föstudagsins 26. febrúar, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni miðvikudaginn 10. mars kl. 15.00. Blóm
og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem
vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands.
María Friðrika Haraldsdóttir
Sigurður Þorsteinsson
Þóra Björg Þorsteinsdóttir Gerry Oliva Nastor
Vala Rebekka Þorsteinsdóttir Sigurður Ómarsson
Haraldur Geir Þorsteinsson
Sigurþór Smári Einarsson
og barnabörn.
Ástkær faðir minn, tengdafaðir, afi og
langafi,
Sigurður Ólafsson
áður Hólagötu 17, Vestmannaeyjum,
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtu-
daginn 11. mars kl. 15.00.
Rut Sigurðardóttir Bjarni Sigurðsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Annað kvöld, miðvikudag-
inn 10. mars klukkan 20,
verða haldnir tónleikar í
Ketilhúsinu á Akureyri til
styrktar minningarsjóði um
Þorgerði S. Eiríksdóttur.
Þorgerður lauk burt-
fararprófi frá Tónlistar-
skólanum á Akureyri og
var nýkomin til London
í framhaldsnám er hún
lést af slysförum í febrú-
ar 1972. Ári síðar stofnuðu
aðstandendur Þorgerðar
ásamt Tónlistarskólanum
og Tónlistarfélagi Akur-
eyrar minningarsjóð til að
styrkja efnilega nemend-
ur frá Tónlistarskólanum
á Akureyri til framhalds-
náms.
Á tónleikunum koma
fram lengra komnir nem-
endur skólans. Aðgangur er
ókeypis, en tekið er á móti
frjálsum framlögum í sjóð-
inn.
Þorgerðar-
tónleikar á
Akureyri
POLLURINN OG AKUREYRARKIRKJA
Spennandi lomberslagur fór
fram í Sveinbjarnargerði við
Eyjafjörð um síðustu helgi.
Þetta var í fjórða sinn sem
Húnvetningar og Austfirð-
ingar tókust á í hinu forna
fjárhættuspili. Rétt um 50
spilamenn mættu og var
spilað á tólf borðum frá
morgni til kvölds, alls tæp-
lega 1.600 spil. Varð niður-
staðan sú að bæði lið voru
í miklum mínus þegar upp
var staðið. Heldur meiri var
þó mínus Austfirðinga og í
heildarstigafjölda unnu því
Húnvetningar eins og stund-
um áður. Austfirðingar áttu
hins vegar stigahæsta kepp-
andann, Níels Sigurjónsson
frá Fáskrúðsfirði.
Ætlunin er að gera þenn-
an lomberslag að árlegum
viðburði og fá til hans fólk
víðar að. Þannig ætti smátt
og smátt að geta orðið til
landskeppni í lomber.
- gun
Lomberslagur
Í SVEINBJARNARGERÐI Setið var að spilum frá morgni til kvölds.
MYND/ÚR EINKASAFNI