Fréttablaðið - 23.03.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 23.03.2010, Blaðsíða 48
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Fékk afsökunarbeiðni Breska blaðið Telegraph birti á dögunum fréttir um meint ástar- samband Dorritar Moussaieff forsetafrúar og kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á níunda ára- tugnum. Blaðamaðurinn Jonathan Russell hélt því einnig fram að Dorrit hafi kynnt bræðurna Vincent og Robert Tchenguiz fyrir íslenska fjármálaheiminum, en þeir voru á meðal stærstu viðskiptavina Kaupþings í góðærinu. Eftir að Fréttablaðið hafði tekið upp frétt Telegraph í síðustu viku neitaði Dorrit hvoru tveggja í yfirlýsingu og tilkynnti að lögfræðingur hennar myndi hafa samband við blaða- manninn. Það hefur nú verið gert og í Telegraph um helgina var birt yfirlýsing um að ástarsambandið hafi aldrei átt sér stað og að Dorrit hafi ekki kynnt þá bræður fyrir íslenskum bankamönn- um. islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Framtíðarreikningur – fermingargjöf sem vex Framtíðarreikningur er frábær gjöf frá ömmum, öfum, frænkum, frændum og systkinum. Hann ber hæstu vexti verð tryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni og er því frábær valkostur fyrir langtímasparnað. Hægt er að hefja sparnað á Framtíðarreikningi hvenær sem er fyrir 15 ára afmæli reiknings- eig andans. Því fyrr sem sparnaður á Fram- tíðar reikn ingi hefst því veglegri upphæð mun reikn ings eig andi hafa til ráðstöfunar við útborgun. Einungis reikningseigandinn sjálfur getur leyst út innstæðu við 18 ára aldur. Ef reikningurinn stendur óhreyfður eftir að reikningseigandi hefur náð 18 ára aldri haldast óbreytt kjör. Góð gjöf Framtíðarreikningur er kjörinn fyrir foreldra og aðra velunnara fermingarbarna sem vilja gefa gjöf sem vex. Stofnskírteini Framtíðar reiknings kemur í fallegu gjafa umslagi. Nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is Hægt er að stofna og leggja inn á Framtíðar- reikning í útibúum Íslandsbanka. Frá ömmu til framtíðar Kostir Framtíðarreiknings * Ekki er hægt að leggja inn á Framtíðarreikning þegar binditíma lýkur við 18 ára aldur. Reikningurinn lokast við fyrstu úttekt. Hæstu vextir á verðtryggðum innlánsreikningum í bankanum Bundinn til 18 ára aldurs Óhreyfð innstæða heldur óbreyttum kjörum eftir 18 ára aldur* Engin þjónustugjöld, innlausnargjöld eða aðrar þóknanir FRÁBÆR NÝ BÓK Barnabækur 10-16.03.10 1 Gosmökkurinn í dag - mynd- skeið 2 Barnamorðingi skorinn á háls 3 Fréttamaður í miðju öskufall- inu nálægt Fimmvörðuhálsi 4 Flugvirkjar höfnuðu 11 prósenta hækkun - vilja 15 prósent 5 Hraunflæði niður í Hrunagil - myndir Bjarni aftur nr. 2 Bóksalinn og rithöfundurinn Bjarni Harðarson er í öðru sæti á lista Vinstri grænna í Árborg sem kynnt- ur var í gærkvöldi fyrir sveitarstjórn- arkosningarnar í vor. Bjarni ætti að kannast ágætlega við sig í öðru sætinu en eins og menn muna var hann annar á lista Framsóknar í þingkosningunum 2007 á eftir Guðna Ágústssyni. Hann sagði af sér þingmennsku í nóvember 2008 eftir að hann „hljóp á sig“ eins og hann orðaði það sjálfur. Þá sendi hann aðstoðarmanni sínum fyrir- mæli um að senda undir nafnleynd bréf til fjölmiðla þar sem ráðist var harkalega að Valgerði Sverrisdóttur, varaformanni Fram- sóknarflokksins. Svo illa vildi til að fyrirmæli Bjarna bárust öllum fjölmiðlum landsins. - afb, jab

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.