Fréttablaðið - 23.03.2010, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 23.03.2010, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 2010 7 Fólk er gjarnt á að nota tím- ann sem það hefur meðan það ekur milli staða til að tala í sím- ann. Það er þó ólöglegt nema með notkun handfrjáls búnað- ar. Hinn 1. nóvember árið 2001 voru sett lög þar sem bannað er að tala í farsíma undir stýri en í þeim segir: „Ökumanni vélknú- ins ökutækis er við akstur óheim- ilt að nota farsíma án handfrjáls búnaðar.“ Ári síðar var ákveðið að sekt lægi við því ef lögin yrðu brotin að upphæð 5.000 krónur. Rætt hefur verið um hvort ekki ætti að banna alfarið að talað sé í síma við akstur öku- tækis. Rökin eru þau að það að halda símanum við eyrað sé ekki það sem truflar aksturinn mest heldur símtalið sjálft og það sem rætt er um í símann. Við akstur sé allrar athygli þörf og best að stöðva einfaldlega bifreiðina ef tala þarf í símann. - rat Sá tími er liðinn þegar einung- is var hægt að tala sín á milli í símanum. Nettenging og staðsetningarbúnaður er orð- inn hluti af kröfum neytenda en Nova selur meðal annars iPhone, Nokia og Huawei- farsíma. „iPhone-síminn er svo miklu meira en bara sími, það að hægt sé að tala í hann er orðið auka- atriði,“ segir Harald Pétursson, sölustjóri hjá Nova í Lágmúla. „Viðskiptavinurinn er nánast kominn með ferðavél í hendurnar og getur vafrað á netinu, sótt vef- póstinn sinn í símann og eins er hægt að sækja hundruð þúsunda forrita úr búðinni í símann.“ Aðdráttarafl iPhone-símans segir Harald liggja í stórum snertiskjá og notendavænu við- móti og telst honum til að not- endur hér á landi skipti þúsund- um. „Við hjá Nova höfum einnig verið í fararbroddi hvað varðar hagkvæma verðskrá og látum eitt gígabæt fylgja til allra iPhone- notenda sem eru hjá Nova. Í frels- inu er hægt að nota netið fyrir 19 krónur á daginn.“ Harald segir stóra snertiskjái og nettengingu það sem viðskipta- vinurinn leiti eftir í dag í sím- tækjum. Nokia 5230 uppfyllir þær kröfur og í honum er fullkominn staðsetningarbúnaður. „Ég held að ég geti fullyrt að Nokia 5230 sé ódýrasta gps-græjan sem fæst á markaðnum í dag. Í apríl verður einnig komið fullkomið Íslands- kort í símann sem allir Nokia-not- endur geta sótt frítt. Í símanum er til dæmis hægt að sjá hvar þú ert staddur og hvaða hótel eða búðir eru í kring og í hvaða fjarlægð þær eru frá þér. Síminn segir þér svo nákvæmlega hvaða leið á að ganga.“ Nova hefur tekið símtæki frá kínverska framleiðandanum Hu- awei í sölu en merkið er ráðandi á Evrópumarkaði hvað varðar net- módem fyrir fartölvur. „Við eigum eftir að sjá meira af þessu merki í framtíðinni. Huawei-pungurinn virkar mjög vel og nánast öll sum- arhúsahverfi á Íslandi eru orðin pungvædd með pung frá Huawai. Fólk hefur hann með sér í tösk- unni og getur þá skroppið á netið hvar sem er.“ farsímar ● Harald Pétursson, sölustjóri hjá Nova, segir farsímann orðinn að fartölvu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Sekt liggur við því að tala í farsíma meðan á akstri stendur. Bannað að tala í farsíma undir stýri Miklu meira en bara sími ● TÆKNINÝJUNGAR Þessi glæsilega græja gengur undir heitinu iMovee mobile digital TV og er á meðal þess sem var til sýnis á ráðstefnunni International Consumer Elect- ronics Show 2010. Hin myndin sýnir Regen ReNu solar iPhone og iPhod í hleðslu. Ráðstefn- an er árleg og var hún að þessu sinni haldin í Las Vegas í Bandaríkjunum. Yfir 2.500 aðilar sýndu ýmsar spennandi tækninýjungar og er talið að í kringum 110.000 manns hafi sótt ráðstefnuna í ár. Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, Glerártorgi Akureyri og MM Selfossi | Þjónustuver 519 1919 www.nova.is | Facebook | Twitter Stærstiskemmtista›u r í heimi! d a g u r & s t e in i 2.000kr. notk un á mánuði í 18 mán. fylg ir! Gildir í áskr ift og frelsi. Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 250 kr. /mán. greiðslugjald. Staðgreitt: Þá þarf ekki kreditkort. d a g u r & s t e in i 1.000kr. notkun á mánuði í 12 mán. fylgir!Gildir í áskrift og frelsi. 1.000kr. notkun á mánuði í 12 mán. fylgir!Gildir í áskrift og frelsi. iPhone 3GS Flottasti snertisíminn Útborgun: 0 kr. Afborgun: 9.900 kr. á mán. í 18 mán. 2.000 kr. notkun á mán. í 18 mán. fylgir. 33.990 kr./ stgr. Nokia 5230 Vinsælasti snertisíminn Útborgun: 9.990 kr. Afborgun: 2.000 kr. á mán. í 12 mán. 1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir. 24.000 kr./ stgr. Huawei U7510 Ódýrasti snertisíminn Útborgun: 0 kr. Afborgun: 2.000 kr. á mán. í 12 mán. 1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir. 2 GB minnisk ort fylgir! 1.990 kr. á mánuði í 12 mánuði + 250 kr. greiðslugjald, greitt m/kreditkorti. 3G pungur og internet áskrift 1.990 kr./mán. Allt að 5 Mb/s hraði og 5 GB netnotkun innifalin á mánuði. Vertu í þráðlausu háhraða sambandi hvar sem er!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.