Fréttablaðið - 06.04.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 06.04.2010, Blaðsíða 48
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Sjómenn vinna við hættulegar aðstæður fjarri heimilum sínum oft svo vikum skiptir! Á meðan þingmaður með lögheimili norður í landi en býr hjá mömmu sinni í Grafarvogi, heldur fullum skattfríðindum í dagpeningaformi, ræðst ríkisstjórnin á sjómannaafsláttinn Þessari aðför að sjómönnum mótmælum við! SJÓMANNA- OG VÉLSTJÓRAFÉLAG GRINDAVÍKUR Hvers vegna? Fermingargjafir fyrir unga hestamenn www.lifland.is Lynghálsi 3 • Lónsbakka Akureyri Góðir gestir Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður var haldin á Ísafirði um páskahelgina. Fjöldi listamanna og hljómsveita kom fram eins og ætíð og var mikið líf í bænum. Tveir gestanna á hátíðinni vöktu meiri athygli en margir aðrir. Þar var um að ræða listjöfrana Einar Kárason rithöfund og kvikmyndaleik- stjórann Friðrik Þór Friðriksson sem stigu á svið með hljómsveit Pap- amug, Yxna. Færari á ritvellinum Einar Kára var auk þess beðinn að stíga á svið með Sigríði Thorlac- ius til að syngja með henni eitt af lögum Jóns Múla Árnasonar. Fyrstu viðbrögð skáldsins voru að afþakka ágætt boð, hann gæti sungið með mönnum sem ekki kynnu að syngja en væri alls ekki tilbúinn að stíga á svið með Rödd ársins. Að endingu lét Einar undan og voru flestir viðstaddir sammála honum sjálfum, hann væri líklega færari á ritvellinum en á sviðinu. Kröfuharður Friðrik Þór var líka í miklu stuði og var skrafhreifinn á ferðum sínum um bæinn. Hins vegar fengu þeir sem nálguðust leikstjórann strax þau skilaboð að hann talaði ekki við fólk sem hefði ekki lesið „ALLT eftir Dostojev- skí“. - hdm 1 Ákvarðanir teknar um ákærur í lok mánaðarins 2 Wikileaks birtir myndir af saklausum Írökum deyja 3 Jón Böðvarsson látinn 4 Harður árekstur skammt frá Blönduósi 5 Reykingar kosta Dani minnst 94 milljarða árlega

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.