Fréttablaðið - 20.05.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 20.05.2010, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI20. maí 2010 — 117. tölublað — 10. árgangur SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt FIMMTUDAGUR skoðun 20 veðrið í dag Dæmdi bjór í Chicago Guðmundur Mar Magnús- son dæmdi fyrstur Íslend- inga á World Beer Cup. tímamót 28 Íslenskt hárvit Þýskt tímarit lagði sextán síður undir brúðargreiðslur Írisar Sveinsdóttur. allt 6 Opið til 21 M o n t r e a l P r a g R ó m Skráðu þig á póstlista Forlagsins og þú gætir unnið borgarferð! www.fo r lag id . i s Í Þjóðleikhúsinu 27. og 28 maí ÚRKOMA VÍÐA á landinu í dag en þó að mestu þurrt á Norðvest- ur- og Vesturlandi og léttir heldur til þar. Vindur verður fremur hægur og hiti víða á bilinu 5 til 15 stig, hlýjast á norðausturhorninu. veður 4 8 5 7 15 8 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 LADY GAGA er þekkt fyrir sérstæðan stíl. Hún sækist nú eftir að gerast lærlingur Philips Treacy, sem er hattagerðarmeistari. Hún hitti Treacy á Brit-verðlaunahátíðinni og innti hann eftir því hvort hann gæti kennt henni listina við að búa til stór og furðuleg höfuðföt. Saga Garðarsdóttir leiklistarnemi hefur sinn sérstaka stíl. Henni þykir gaman að vera búningaleg og þverröndótt þykir henni fal-legt. „Svo klæðist ég öllu því sem vinkonur mínar prjóna á mig eða gefa mér,“ segir hún en tískuversl-anir forðast hún út af verðlaginu. Heldur kýs hún Tiger og Rúmfata-lagerinn. Uppáhald flí að reka mig upp undir eitthvað eða fá hamar í hausinn. Ég læri líka í svo óöruggu vinnuumhverfi af því leiklistarskólinn er að hruni kom-inn og hjálmur í raun bara hluti af grunnöryggisbúnaði nemenda. Þannig verjum við leiklistarnem-arnir okkur gegn tónlistarnemumsem stundum falla bjf fyrirkomulag hentar mér ágætlega því ég tek allri gagnrýni betur með hjálm því hann er nokkurs konar brynja sálarlífs míns,“ segir hún og hlær. Reyndar er Saga að grínast og gengur ekki með hjálmi ddagl Ver sig gegn fljúgandi tónlistarnemendumBleiki hjólahjálmur Sögu Garðarsdóttur leiklistarnema er í miklu uppáhaldi. Hann veitir henni öryggistil- finningu og er kveikja að ýkjusögum sem Saga hefur gaman af og mun segja gestum á Prikinu í kvöld. Saga verður með uppistand á Prikinu í kvöld klukkan 21.30 ásamt Uglu Egilsdóttur og Halldóri Halldórssyni. Þar mun hún halda uppi gleðinni með því að segja ýkjusögur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Fjölþrepa bakbrettið• Eykur sveigjanleika• Linar bakverki• Bætir líkamsstöðu• Auðvelt í notkun• Má nota hvar sem er Opið virka daga frá kl. 9 -18www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Verð: 7.950 kr. Sérverslun með Í lélegu formi Landsliðsþjálfarinn segir Eið Smára ekki í nógu góðu formi fyrir landsliðið. íþróttir 46 ALÞINGI „Það hefur alltaf verið afstaða mín að þetta væri alls ekki eðlileg leið til að takast á við vandann. Beita þurfi markvissari úrræðum sem taka sérstaklega á þeim sem standa illa,“ segir Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskipta- ráðherra, um tuttugu prósenta flata lækkun á höfuðstól verðtryggðra lána í krónum. Í skriflegu svari Gylfa við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylking- arinnar, kemur fram að flöt afskrift lána Íbúða- lánasjóðs, Lánasjóðs íslenskra námsmanna, lífeyrissjóða og banka og sparisjóða muni kosta 229 milljarða króna. Í svarinu kemur fram að niðurfelling skulda muni hafa áhrif á fjár- hag ríkisins. Í ofanálag þyrfti rík- issjóður meðal annars að gangast í ábyrgðir eða hækka mótframlög vegna niðurfærslu á höfuðstól Líf- eyrissjóðs ríkisstarfsmanna og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga auk þess sem greiðslur myndu skerast til lífeyris þega almennra lífeyrissjóða. „Það er merkilegt að menn skuli halda fram svona vitleysu,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Hann bendir á að gera verði ráð fyrir afskriftum vegna vanskila. Við það yrðu lánasöfn heilbrigðari auk þess sem velta myndi aukast í hagkerfinu. „Þetta snýst um að lækka kröfur sem ekki er innistæða fyrir,“ segir Sigmund- ur og vísar til þess að í fjármála- og fasteigna- kreppunni í Japan við upphaf tíunda áratug- ar síðustu aldar hafi lán ekki verið afskrifuð heldur lengt í þeim, allt til hundrað ára. „Þetta hefur orðið til þess að nánast enginn hagvöxtur hefur mælst í Japan í tuttugu ár. Það er einungis vegna þess að skuldir liggja eins og farg ofan á hagkerf- inu. Þetta hefur kost- að landið miklu meira en ef þeir hefðu leið- rétt skuldirnar,“ segir hann. Gylfi bendir þvert á móti á að aðgerðir hins opinbera eigi að nýtast fremur þeim sem þurfi á hjálp að halda en hinum. „Þegar við höfum úr þröngri stöðu að spila þurfum við að beina kröftun- um mjög afmarkað að þeim sem þurfa á aðstoð að halda,“ segir hann. Flöt afskrift á höfuðstól verðtryggðra lána sé dýr aðgerð á kostnað hins opinbera. „Þær lenda óhjákvæmilega á herðum almennings. Nóg er á hann lagt.“ - jab / sjá síðu 6 229 milljarðar fyrir lækkun höfuðstóls Viðskiptaráðherra segir of dýrt að lækka höfuðstól húsnæðislána um tuttugu prósent. Formaður Fram- sóknarflokksins segir rök ráðherrans vera vitleysu. Þegar við höf- um úr þröngri stöðu að spila þurfum við að beina kröftunum mjög afmark- að að þeim sem þurfa á aðstoð að halda.“ GYLFI MAGNÚSSON EFNAHAGS- OG VIÐ- SKIPTARÁÐHERRA B Í Í ÍÍ Í D D D Skipting bæjarfulltrúa SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR ÍSAFJÖRÐUR KÖNNUN Meirihluti Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks á Ísafirði er fallinn, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðs- ins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. Í-listinn fær hrein- an meirihluta bæjarfulltrúa samkvæmt könnuninni. Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra á Ísa- firði, fær fimm bæjarfulltrúa af níu samkvæmt könnuninni, en er með fjóra fulltrúa í dag. Sjálfstæðisflokkur tapar einum bæjarfulltrúa og fær þrjá kjörna. Framsóknarflokkurinn heldur sínum eina manni samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar. Kammónistalistinn, nýtt fram- boð menntskælinga á Ísafirði, fær ekki nægan stuðning bæjarbúa til að ná manni inn í bæjarstjórn. - bj / sjá síðu 8 Sviptingar í fylgi flokka á Ísafirði samkvæmt könnun: Í-listi fær meirihluta SÓTSVARTUR SKÓGAFOSS Eðjuflóð niður af Eyjafjalla- jökli stóð fram eftir degi í gær og litaði Skógafoss í Skógá svartan. Flóðið gekk í Svaðbælisá og flæddi yfir varnargarðana við bæinn Þorvaldseyri. Það er talið stafa af rigningarvatni sem skoli ösku og drullu af Eyjafjallajökli. Illa sást til jökulsins í gær, en með tækjabúnaði í flugvél Landhelgisgæslunnar sáust greinilegar brotalínur á upptakasvæðum flóðanna. Sjá síðu 2 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.