Fréttablaðið - 20.05.2010, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 20.05.2010, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 20. maí 2010 11 MALAVÍ, AP Dómari í Afríkurík- inu Malaví hefur fundið tvo karl- menn á þrítugsaldri seka um samkynhneigð. Í dag mun dóm- arinn síðan tilkynna um hvaða refsingu hann gerir parinu. Hámarksrefsing fyrir samkyn- hneigð í Malaví er fjórtán ára fangelsi. Steven Monjeza og Tiwonge Chimbalanga voru handteknir 27. desember í fyrra en þann dag héldu þeir samkvæmi til að fagna trúlofun sinni. Samkynhneigð er bönnuð með lögum í 37 löndum í Afríku. Réttindi þessa hóps eru aðeins viðurkennd í Suður-Afr- íku en jafnvel þar eru sjálfskip- aðir hópar sem stunda svokall- aðar „leiðréttingarnauðganir“ á lesbíum. - gar Hommapar í Malaví dæmt: Bíða refsingar fyrir kynhneigð AKRANES „Það ástand sem þetta frumvarp skapar og hefur haft á rekstur fyrirtækisins Hvals hf. er algjörlega óviðunandi,“ segir í ályktun bæjarstjórnar Akraness vegna frumvarps um leyfisveit- ingar vegna hvalveiða sem lagt hefur verið fram á Alþingi. „Atvinnuástand á Vesturlandi er grafalvarlegt og nái frumvarp- ið fram að ganga eru að minnsta kosti 150 störf í hættu. Það ástand sem þetta frumvarp skap- ar og hefur haft á rekstur fyrir- tækisins Hvals hf. er algjörlega óviðunandi,“ segir bæjarstjórnin sem skorar á Alþingi að aftur- kalla frumvarpið strax svo skipu- leggja megi veiðar og vinnslu í sumar. - gar Vilja hvalafrumvarp burt: Segja 150 störf vera í hættu HVALSKURÐUR Bæjarstjórn vill laga- frumvarp út úr Alþingi. MADRID,AP Ríkisstjórn Spánar vill hækka hátekjuskatt í viðleitni til að ná tökum á fjárlagahallanum. Jose Luis Zapatero forsætis- ráðherra segir flesta Spánverja ætlast til þess að hinir efnameiri leggi nú meira af mörkum en aðrir landsmenn. Hann vill ekki segja hve mikil skattahækkunin verður en segir að millistéttinni verði hlíft. Seglin verða dregin saman í ríkisfjármálum, laun ríkisstarfs- manna verða lækkuð og eftirlaun fryst. - pg Spánverjar brúa fjárlagahalla: Hækka skatta hátekjufólks Síbrotamaður fékk eitt ár Hálfþrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir þjófnað, nytjastuld og umferðarlaga- brot. Maðurinn var á reynslulausn þegar hann framdi brotin. Hann á að baki langan sakaferil. DÓMSTÓLAR Skuldir íþróttafélaga vaxa Íþrótta- og tómstundaráð Kópavogs segist hafa áhyggjur vegna aukinn- ar skuldasöfnunar einstakra deilda íþróttafélaga bæjarins. Þá ítrekar ráðið við Breiðablik að skila ráðinu ársreikningi 2009 fyrir barna- og unglingastarfið og einnig fyrir þær deildir sem eru með meistaraflokks- starfsemi. KÓPAVOGUR STJÓRNMÁL Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur úthlutað 30 milljónum króna úr sjóði sem stofnaður var í til- efni Evrópuársins gegn fátækt og félagslegri einangrun. 21 verkefni hlaut styrk en sótt var um framlög vegna 84 verkefna upp á samtals rúmlega 200 milljónir. Verkefnunum er ætlað að auka fjölbreytni við úrræði og nám- skeið til að bæta aðstæður atvinnu- lausra, tekjulágra og fólks með skerta starfsgetu. Þeim er líka ætlað að vinna gegn fordómum og ýta undir félagslega virkni. Verkefnin felast meðal annars í námskeiðum, rannsóknum, sam- veru og skemmtunum. Meðal styrkþega eru Heyrnar- hjálp, Kærleikssamtökin, Sam- tök kvenna af erlendum uppruna, Hlutverkasetur og AE-starfsend- urhæfing, Efling-stéttarfélag og Hjálparstarf kirkjunnar. Sem dæmi um verkefni má nefna að HHhópurinn hyggst auka lífs- gæði íbúa á Hátúnssvæðinu með því að rjúfa félagslega einangr- un, auka samveru og stuðning til virkrar þátttöku í samfélaginu, Hildur Jóhannesdóttir og Gunn- ar Kvaran ætla að bjóða upp á lif- andi tónlistarflutning fyrir fólk sem berst við veikindi af geðræn- um toga, eldri borgara og fanga og Velferðarsjóður Suðurnesja ætlar að aðstoða efnaminni foreldra við að kosta dvöl barna þeirra á leikja- námskeiðum og sumarbúðum. - bþs Ráðherra úthlutar 30 milljónum til verkefna í tilefni Evrópuárs gegn fátækt: Þurfandi mætt með aðstoð og leik BERJUMST GEGN FÁTÆKT Veggspjöldum til að vekja athygli á Evrópuárinu verður dreift um alla álfuna. LAUSNIR FYRIR FYRIRTÆKI | landsbankinn.is | 410 4000 25% höfuðstólslækkun lána í erlendri mynt – fyrir fyrirtæki Lán færð í 100% af eignavirði gegn eiginfjárframlagi Miðað er við að skuldir fyrirtækja séu færðar í 100% af heildar- virði eða endurmetnu eignavirði ef eigandi greiðir 10% inn á lán fyrirtækis þannig að skuldir verða 90% af heildarvirði. Frysting Hægt er að fá frestun á hluta eða öllum afborgunum lána í 12-24 mánuði. Lán færð í 115% af eignavirði án eiginfjárframlags Miðað er við að skuldir fyrirtækja séu færðar í 115% af heildarvirði eða endurmetnu eignavirði ef eigandi leggur ekki til lágmarks eigið fé. Nú eiga fyrirtæki í viðskiptum við Landsbankann með lán í erlendri mynt tekin fyrir 8. október 2008 kost á að sækja um 25% höfuðstólslækkun gegn því að lánunum sé breytt í óverðtryggð eða verðtryggð lán í íslenskum krónum. Lausnin verður í boði til 30. júlí 2010.* AÐRAR LAUSNIR FYRIR FYRIRTÆKI * N án ar i u p p lý si n g ar u m s ki ly rð i s em þ ar f að u p p fy lla e r a ð f in n a á ve fs íð u L an d sb an ka n s. E N N E M M / S ÍA / N M 4 2 14 8 N B I h f. ( L a n d s b a n k in n ), k t . 4 7 1 0 0 8 - 0 2 8 0 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.