Fréttablaðið - 20.05.2010, Side 28
20. maí 2010 2
CLAUDIA SCHIFFER sem nýlega sat fyrir ófrísk á forsíðu hins þýska
Vogue er nú orðin léttari og eignaðist stúlku nú á dögunum. Claudia er
nú orðin þriggja barna móðir.
Þekktustu hönnuðir Afríku
sýndu á dögunum allt það
nýjasta úr sinni smiðju.
Óhætt er að segja að litadýrð hafi
ráðið ríkjum á afrísku tískusýn-
ingunni sem fór fram í
Abidjan á dögunum.
Þar klæddust fyrir-
sætur fallegum og lit-
ríkum klæðnaði, þar
sem óvenjulegar og
skemmtilegar litasam-
setningar voru áber-
andi. Þar mátti
sjá föt úr smiðju
hön nuða frá
Benín, Búrkína
Fasó, Tógó, Sen-
egal og Fílabeins-
ströndinni, sem
eru allir þekkt-
ir í heimsálf-
unni og sumir
utan hennar.
- rve
Öllu tjaldað
til í Afríku
Fallegar lita-
samsetningar
voru áberandi
á sýningunni í
Abidjan.
NORDICPHOTOS/AFP
Kjólar Díönu prinsessu eru til sýnis í
uppboðshúsinu Sotheby´s í París.
Í Sotheby´s í París stendur nú yfir sýning á kjólum
sem Díana prinsessa klæddist meðan hún var og
hét en til stendur að bjóða þá upp í Kerry Tayl-
or uppboðshúsinu í London 8. júní. Þar verða
þrjátíu munir boðnir upp, flestallt kjólar sem
Díana klæddist við hátíðleg tilefni og vöktu
athygli. Á það ekki síst við um frumgerð-
ina að brúðarkjól hennar sem þykir einn
sá eftirminnilegasti í sögunni.
- rve
Uppboð á kjólum
Díönu prinsessu
Frá sýningunni í Sotheby´s í París. NORDICPHOTOS/AFP
Díana þótt ávallt
smekkleg í klæðaburði
og þessi kjóll ber því
ótvírætt vitni.
Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504
Hanskar eru jafnt til skjóls og skrauts.
Fyrstu öruggu heimildir um hanska eru frá
miðöldum þegar riddarar Atla Húnakonungs
klæddust hönskum til að verjast kulda.
Tíska aldanna