Fréttablaðið - 20.05.2010, Side 29

Fréttablaðið - 20.05.2010, Side 29
FIMMTUDAGUR 20. maí 2010 3 Hin franska Coco Chanel hafði margt að segja um tískuna. Meðal annars: „Tískan er arkitektúr. Þetta er allt spurn- ing um hlutföll.“ Coco Chanel Á frumsýn- ingu Wall Street: Money Never Sleeps í gullnum kjól frá Gucci. Í rómantískum silkikjól frá Temperley. Kate í svörtum kjól með belti frá Balmain sem nýlega var sýndur á tískupöllun- um. Kate við frumsýn- ingu Robin Hood í glæsilegum kjól frá Marchesa. Á fyrsta degi í Cannes var Kate í fötum frá Christian Dior eftir John Galliano. Hinir mörgu kjólar Kate Kvikmyndahátíðin í Cannes er suðupottur menningar og tísku. Allar frægustu stjörnurnar klæðast því allra besta sem í boði er á markaðnum og ekki gengur að vera í sama kjólnum við fleiri en eitt tækifæri. Leikkonan Kate Beckinsale er í dómnefnd á hátíðinni og þarf því að koma fram við ýmis tækifæri. Hér má sjá hluta þeirra hátískukjóla sem Kate hefur klæðst á hátíðinni. N O R D IC PH O TO S/ G ET TY Slúðurpressan kjamsaði lengi á dauðsfalli Önnu Nicole Smith árið 2007 en Anna var þekktust fyrir að giftast gömlum auðkýfingi og erjur hennar við fjölskyldu hans þegar hann lést. Hún lék aukahlutverk í nokkrum kvikmyndum og starfaði sem oft klæðalítil fyrirsæta. Munir úr eigu hennar verða nú boðnir upp í lok júní í spilavítinu Planet Hollywood í Las Vegas. Er það maki hennar og barnsfaðir, Larry Birk- head, sem stendur fyrir uppboðinu en ágóðinn á að renna í sjóð fyrir dóttur þeirra, Danielynn, auk annarra góðgerðamála. Meðal þess sem boðið er upp er mikið skreyttur brjóstahaldari, refa- skinnskápa, golfkylfur í bleikum poka, hundabæli hundsins hennar og mynd af J. Howard Marshall í anda Andy Warhol. Til styrktar dóttur Önnu Nicole Smith HUNDABÆLI OG BRJÓSTAHALDARI ERU MEÐAL EIGNA ÖNNU NICOLE SEM SELDAR VERÐA HÆSTBJÓÐANDA. Ágóðinn af uppboðinu rennur til dóttur Önnu Nicole og annarra góðgerðamála. Léttar veitingar og tískusýning frá kl. 17:00 *gildir ekki á tilboðsvörum Allir sem versla fá gjafkort* | Kringlunni | 517 3190 Sumargleði í

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.