Fréttablaðið - 20.05.2010, Page 33

Fréttablaðið - 20.05.2010, Page 33
FIMMTUDAGUR 20. maí 2010 7 Ótrúleg verð Kjóll l í bláu og ólubláu 6.990 kr. stærðir s/m og m/l Gallabuxur dökkar, háar upp sem allar konur vilja 6.990 kr. stærðir 36–42 Gallajakki stærðir s/xl toppur röndó ur 3.790 kr. Gallabuxur ljósar háar upp xs–xl 6.990 kr. Opið frá 11-18.00 í Smáralind Franskar línur í Kína Tískuhönnuðurinn John Galliano sýndi síðasta laugardag nýja línu undir heitinu Cruise. Sýningin fór fram í Sjanghæ í Kína í tilefni enduropnunar Dior-hátískuverslunar í borginni. Galliano sýndi fransk- ar línur í Sjanghæ um síðustu helgi í tilefni opnunar hátískuversl- unar Dior í borginni. M YN D /A FPN O R D IC PH O TO S Stællegur frakki við svartar þröngar buxur. Verslun Dior var opnuð á Plaza 66 í einum af hæstu skýjakljúf- um Sjanghæ. Verslunin þykir öll hin glæsilegasta en kínver- skir kaupendur eru vaxandi viðskiptavinahópur hátísku- fatnaðar. Á sýningu Galliano mátti sjá tilkomumikla kjóla úr myntulitu organsa og sælgætisbleiku silki í bland við götujakka, frakka og svartar buxur. Hönnuðurinn sagðist sjálfur ekki vilja kynna Kínverjum tísku- línu undir asískum áhrif- um, heldur leggja franskar línur. Kín- verskar konur eigi það sameiginlegt með kynsystrum sínum í Frakk- landi að virða hið hefðbundna en þyrsta jafnframt stöðugt í eitthvað nýtt og ögrandi. - rat Tilkomumiklir kjólar úr org- ansa og silki voru áberandi á sýningunni á laugardag- inn. Galliano segir kínverskar konur þyrsta í eitthvað nýtt og ögrandi en beri þó virðingu fyrir hinu hefðbundna.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.