Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.05.2010, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 20.05.2010, Qupperneq 51
FIMMTUDAGUR 20. maí 2010 39 Raunveruleikastjarnan og fyrr- um Playboykanínan Kendra Wilkinson vill eignast annað barn með eiginmanni sínum þrátt fyrir að hafa eignast sitt fyrsta barn fyrir aðeins sex mánuðum. Stutt er síðan kynlífsmyndband með Kendru var gert opinbert og hefur það skapað erfiðleika innan hjónabandsins. „Þau vilja annað barn og Kendra vonar að það gerist fyrr en síðar. Hún veit að Hank er miður sín vegna mynd- bandsins og hún telur að annað barn geti bjargað hjónabandinu,“ var haft eftir innanbúðarmanni. Kendra vill annað barn ANNAÐ BARN Kendra Wilkinson telur að annað barn geti bjargað hjónabandi hennar. NORDICPHOTOS/GETTY Shiloh Jolie Pitt, dóttir Angelinu Jolie og Brads Pitt, verður fjög- urra ára í lok mánaðarins og hefur stúlkan þegar hafið að skipuleggja veisluna. „Maddox var með hermanna- þema í einu afmæli sínu og Shiloh vill það sama. Hún fær að öllum líkindum ný stígvél, leikfanga- byssur og nýtt rúm sem er í lag- inu eins og geimskutla í gjöf,“ var haft eftir fjölskylduvini. „Hún vill helst aðeins leika sér með leikföng ætluðum strákum, hún er mikil strákastelpa. Brad keypti einnig handa henni lítinn jeppa sem hún getur ekið um á á lóðinni heima hjá sér.“ Shiloh Jolie Pitt á afmæli FÍNAR GJAFIR Shiloh Jolie Pitt fær margar fínar gjafir þegar hún heldur upp á fjögurra ára afmæli sitt. NORDICPHOTOS/GETTY Fyrirsætan Elizabeth Hur- ley sagði í nýlegu við- tali að unnusti hennar, fyrrverandi, leikar- inn Hugh Grant, væri hennar besti vinur. „Ég á nokkra góða vini. Eiginmaður minn er minn besti vinur dags dag- lega, systir mín er minn traust- asti vinur en Hugh er besti vinur minn. Hann skilur ýmislegt sem enginn annar skilur og hann verður alltaf í fyrsta sæti. Við höfum verið bestu vinir í aldarfjórðung og það hlýt- ur að vera einhvers virði,“ sagði fyrirsætan, en jafn- framt því að vera góður fjölskylduvinur er Grant guðfaðir sonar hennar. Hugh Grant er bestur NÁIN Elizabeth Hurley segir Hugh Grant vera sinn besta vin. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan fagra, Megan Fox, hefur látið ýmislegt misgáfulegt flakka í við- tölum undanfarin ár og hélt því áfram í nýlegu viðtali við tímaritið Allure. Innt eftir því hvort hún hafi gaman af matseld sagðist hún heldur vilja svelta en að elda ofan í sig sjálf. „Ég held ég svelti frekar til dauða. Ég held ég kæm- ist af án matar í að minnsta kosti viku.“ Í viðtalinu ræddi hún einnig um hversu sýklafælin hún er og segir það erfið- an sjúkdóm að lifa með. „Ég nota ekki hnífapörin á veitingastöðum. Ég get ekki hugsað mér að munnurinn á mér snerti það sama og þúsund aðrir munn- ar hafa áður snert. Getur þú ímyndað þér allar bakteríurnar sem þú gætir náð þér í? Oj!“ Hrædd við sýkla SÝKLAHRÆDD Megan Fox notar ekki hnífapör veitingastaða vegna sýklafælni. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.