Samtíðin - 01.05.1970, Page 27

Samtíðin - 01.05.1970, Page 27
SAMTÍÐIN 23 Guðm. Arnlaugsson: 42. grein SKÁLDSKAPUR Á SKÁKBORÐI 67. Kubbel ':i sm m 1 1 i (Kd6-Pa5, b2: Kc4-Pb6, b5, e4). Hvítur á að vinna. HER liggur tiltölulega beint við að leika Peðinu á a5, spurningin er aðeins sú, hvort því skuli leikið beint fram eða peð- ið á b6 drepið. Einungis önnur leiðin dug- ai’ til vinnings. 1. a6! e3 2. a7 e2 3. a8D elD U. Dd61 Hefði hvítur drepið á b6 og vakið drottn- ingu á b8, hefði þessi skák ekki verið til. U. ... KbU 5. Dd3! Kyrrlátur leikur á opnu borði. Hann kem- ur í veg fyrir skák frá g3 og hvítur hót- ar sjálfur máti með skákum frá c3 og a3. Svarta drottningin verður því að hafa nuga á þessum reitum, en það þýðir að svartur er í leikþröng, hann á aðeins tvo ieiki tiltæka: (1) 5. ... Del 6. Da3\ KcU 7. b3U °g vinnur drottninguna. (2) 5. . .. Dal 6. Dc3t KaU 7. báf °g vinnur drottninguna. Þegar svona er unnið, tala fagmenn stundum um bergmál: önnur vinnings- leiðin er bergmál hinnar. Ljúkum svo þessu spjalli um Kubbel með því að skoða afar ævintýralega þraut hans. 68. Kubbel (Kd2-Rf6-Pc2, c4, d3, e5, f2, f7: Kd4-Dg2-Pa6, c5, c7, e6, g7) Hvítur á að vinna. Hvítur getur vakið drottningu í fyrsta leik, en það dugar sýnilega ekki til vinn- ings. Vinningsleiðin er afar furðuleg: 1. ReU Df3 Og hvað nú? Hvítur fær þá hugmynd, að væri peðið á e5 valdað, gæti hann mátað með c3. Hann reynir að koma þessari hug- mynd fram, þótt það kosti mikið: 2. f8DH Dxf8 3. Rf6H Nú hótar hvítur 4. f4 og 5. c3 mát. Leiki svartur 3. . . . Dxf6, kemur 4. exf6 gxf6 5. f4 og mát í næsta leik. Svartur verður því að leika drottningunni þannig að hún hindri f4, eða drepa riddarann með peði. (1) 3. ... Db8 4. c3f Kxe5 5. Rd7f og vinnur. (2) 3. ... Dh8 U. RgU og vinnur. (3) 3. ... gxf6 U. fU og síðan c3 mát. ,,Af hverju ætlarðu að skilja við konuna Jnna, sem er svo gullfalleg og svo elskuleg við' alla?“ „Þess vegna ætla ég nú að gera það.“ „Spratt grænmetið vel hjá þér í sum- ar?“ ,,Já, við borðuðum það í gær.“

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.