Samtíðin - 01.11.1970, Blaðsíða 8

Samtíðin - 01.11.1970, Blaðsíða 8
4 SAMTÍÐIN RAD DIR----------------------------------- -------------R A D D I R------------------ --------------------------R A D D I R Jón Bergs forstjóri: Leggjum höfuðáherzlu á fullvfitttslu afurðanna KRÖFURNAR, sem gerðar eru til slátur- húsakostsins í landinu, hafa breytzt mikið. Það er ein afleiðing þess, að útflutningur á sauðfjárafurðum hefur aukizt mjög mikið og að nú er flutt út til fleiri landa en áður. Þessi möreu lönd gera mjög mismunandi strangar kröfur til útbúnaðar húsanna. Þess vegna þarf brevtinea við. Við flytjum út frá öllum okkar sláturhúsum, nema minnsta húsinu, sem starfar aðQins fvnr innanhéraðsmarkað. Þar sem verkunaraðferðir eru misiafnar í löndunum. bá verkar hvert hús kjöt fyrir fyrirfram ákveðið land. Bandaríkiamenn gera mestar kröfur. og við erum að vinna að brevt- inenm á stærsta húsinu til að fullnægja þeim kröfnm. Allar slíkar brevtinear eru miög knstnaðarsamar. Og veena bess hve húsin nvtast. takmarkaðan tíma af árinu. er auð- vitað erfitt að standa undir mikilli fjárfest- in°n í bossari grein. Víð höfum laet hnfuðáherzlu á að fuilvinna afurðirnar sem mest í nkkar eiein verksm'ðj- um. Síðustu 3—4 árín hefur verið lagt mikið kann á skinnaiðnaðinn. Starfsmnnnum félags- ins hefur tekizt að ná gnðum tökum á sútun- inni. og er eftirsourn eftir framleiðslunni nú meiri en unnt er að sinna. Því er á döfinni mikil f’-amleiðsluaukning í sútunarverksmiðj- unni. Onður markaður er fvnr framleiðsluna, sérstakleca í Bandaríkiunum. fl'Tr snmtali við Jón Beres. forstióra S'^turfélags Suðurlands, i Mbl. 7. nóv. 1969). Rfrnn st.töpnmALAMANNSTNS: J»AT) pr ernrínn munnr á Araba oe: Gvð- invi. "Róðir eru heír Semítar og eru með eins langt nef og ég. GEORGE BROWN. + GÓÐUR mánuður byrjar á því, að menn gerast áskrifendur að SAMTÍÐINNI. Síðasta hálmstráið ÓSKAPLEGA feit kona var að máta kjóla í verzlun, en fann því miður engan, sem hún komst í. „Þér ætlið þó ekki að segja mér, að þið hafið ekkert, sem passar manni?“ sagði hún við afgreiðslustúlkuna. „Jú, regnhlífar og vasaklúta hérna á hæðinni fyrir ofan,“ anzaði stúlkan. Máttúruvernd TVÆR konur hittust, og önnur sagði: „Er maðurinn þinn alltaf veikur?“ „Já, og ég er alveg að gefast upp á því að vakta hann dag og nótt.“ „En hefurðu ekki hjúkrunarkonu?" „Jú — og einmitt þess vegna ...“ Bob Hope og nautabaninn BOB HOPE hitti eitt sinn frægan nautabana í Mexíkó. Sá sagði: „Ég hef staðið andspænis meir en 400 úrvals griðungum um ævina.“ „Mikið held ég, að beljurnar í Mexíkó hljóti þá að öfunda yður,“ svaraði Bob. Sígaretta og chevrolet MAÐUR nokkur hafði drukkið 10 viskí- sjússa í vínstofu. Eftir að hafa þreifað árangurslaust í öllum vösum sínum sagði liann við hina þjórarana: „Á enginn ykk- ar sígarettu?“ Mennirnir þögðu.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.