Samtíðin - 01.11.1970, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.11.1970, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 ÁRNI M. JÓ\SSO\: BRIDGE HÉR á eftir fer spil, sem er úr leik Bandaríkjamanna og Frakka í heims- meistarakeppninni árið 1969. Spilið er þannig: Austur gaf, og báðir eru utan hættu. G-9-5-3 D-G-10-4-3 6-5-4 3 1 lokaða salnum sátu Frakkarnir Tintner og Stetten í N-S, en Bandaríkjamennirnir Hamman og Kantar í A-V. , Suður opnaði á 1 laufi, Norður 1 spaða, Suður 2 hjörtu, N 3 lauf og Suður 3 gi’önd, sem var lokasögnin. Vestur spilaði út tigul 9, og sagnhafi tók heima á gos- ann. Næst spilaði sagnhafi spaða, svinaði 4 Á-7-6-2 ¥ 5 ♦ D-10-9-8 4 10-7-6-5 4 K-D-10-8 V 9-6-2 + K-3-2 4* Á-D-4 4 ¥ ♦ 4 4 4 V Á-K-8-7 4 Á-G-7 4 K-G-8-3-2 l\l V A S tíunni, og Austur fékk slaginn. A-V fengu annan slag í spaða og Stetten vann fimm grönd. í opna salnum sátu Rapee og Lazard i N-S, en Frakkarnir Boulenger og Svarc í A-V. Bandarikjamenn höfnuðu i 6 laufum, og Suður var sagnhafi. Hann var liepp- inn með útspil, því að Vestur spilaði tígul-8 út, og Lazai-d tók með gosa heima. Næst tók hann fjóra slagi á tromp og kastaði lijarta úr borði. Þá spilaði liann út sp.-4, Vestur gaf, tian var látin úr borði, og Austur fékk slaginn á gosa. Austur spilaði nú út hj.-di-ottningu, og sagnhafi tók með kóng. Nú fór sagnhafi inn á tígul-kóng, spilaði út hj.- 9 úr borði, tók heima á ásinn, en þar sem hjartað féll ekki, varð sagnliafi að gefa einn slag á þann lit, og varð hann þvi einn niður. Spil þetta liefur víða verið birt, en ekld hef ég séð bent á, að hægt væri að vinna spilið. Þið skuluð reyna, hvort ykkur tekst að finna vinningsleið þar til í næsta þætti SAMTÍÐARINNAR. Móðirin: „Þú átt aldrei að sleikja hníf- inn.“ Adda litla: „En gaffallinn lekur.“ Prestur var að skrifa ræðu. Lítill son- ur hans spurði: „Segir Guð þér, hvdð þú átt að slcrifa, pabbi?“ „Hm — já, væni minn, ég býst við því.“ „Af hverju strikaðirðu þá út heila línu áðan?“ ★ Skófatnaður í fjölbreyttu úrvali. ★ Kaupið skóna þar, sem úrvalið er mest. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 17 — Laugavegi 96 — Framnesvegi 2

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.