Fréttablaðið - 02.07.2010, Síða 26
6 föstudagur 2. júlí
tíðin
✽ bland í poka
✽ Ómissandi
1
2
Feit
med
mo
eli s
3 4
SVALT OG SEFANDI Ef þú ert stundum þrútin undir augunum er All
About Eyes Serum frá Clinique ef til vill eitthvað fyrir þig. Svöl stálkúlan hjálpar
til við að eyða bólgu og baugum undir augunum með
léttu nuddi.
S
amkvæmt þeim línum
sem lagðar voru á
tískupöllunum síð-
asta haust eiga menn
að vera óhræddir við að blanda
saman doppum, röndum og
öðrum skemmtilega mynstruð-
um flíkum. Stíllinn minnir svo-
lítið á þann sem fólk klæddist
á tíunda áratug síðustu aldar,
litaglaður og skrautlegur.
MYNSTUR RÆÐUR RÍKJUM Í SUMAR:
RENDUR
&
DOPPUR
Flott Blómamynstrað pils við köfl-
ótta stuttermaskyrtu frá meistara
Marc Jacobs. NORDICPHOTOS/GETTY
Hringrás tískunnar Flottar
buxur frá Marc by Marc Jakobs
í anda tíunda áratugarins. Gula
peysan er líka sérlega sumarleg.
NORDICPHOTOS/GETTY
Mikið mynstur Hér hefur
Dries Van Noten blandað
saman mismunandi
mynstrum sem mynda eina
skemmtilega heild.
NORDICPHOTOS/GETTY
Hálfur jakki Litríkar buxur og röndóttur
jakki, þótt aðeins hálfur sé, frá vorlínu
Dries Van Noten. NORDICPHOTOS/GETTY
Sumarlegt og flott Æðislegur toppur og
léttar buxur frá Marc by Marc Jacobs.
NORDICPHOTOS/GETTY
Hjólabuxur og leggings Fyrirsæta klæðist
skemmtilegum flíkum úr vorlínu Commes
des garcons. NORDICPHOTOS/GETTY
F atahönnuðurinn Hulda Dröfn Atladóttir hannar
flíkur og skart undir heitinu
Skugga Donna. Hún útskrifað-
ist frá Fatahönnunardeild LHÍ
síðasta vor og hefur að eigin
sögn hannað af miklum móð
frá því í sumarbyrjun.
„Ég snéri mér alfarið að
hönnun núna í byrjun sum-
ars og er bara í því þessa dag-
ana. Ég hanna fyrst og fremst
kjóla og aðrar flíkur en er að-
eins byrjuð að hanna fylgihluti
líka. Eins og er reyni ég bara
að spila þetta svolítið fingrum
fram,“ útskýrir Hulda Dröfn.
Aðspurð segir Hulda Dröfn
að mikil gróska sé í íslenskri
fatahönnun um þessar mund-
ir og finnur hún fyrir mikl-
um áhuga á íslenskri hönnun
bæði frá Íslendingum sjálfum
svo og erlendum ferðamönn-
um.
Hönnun Huldu Drafnar
fæst í versluninni Collective
of Young Designers sem stað-
sett er við Laugaveg 21. - sm
Hulda Dröfn Atladóttir hannar kjóla og skart:
Af fingrum fram
Skugga Donna Hulda Dröfn Atladótt-
ir hannar undir heitinu Skugga Donna.
Hún segir mikla grósku í íslenskri fata-
hönnun í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Nú þegar líður að lokum
HM í fótbolta er nauðsyn-
legt að taka sér tíma til að
sjá þá leiki sem eftir eru.
Úrslitin nálgast og spenn-
an eykst. Eftir áhorfið
er svo hægt að smala
vinunum saman í
léttan fótbolta-
leik úti á túni til að
hlaupa af sér bjór-
vömbina.
Við Íslendingar erum svo heppnir að
eiga nóg af náttúrulegum laugum sem
finna má hvarvetna á landinu. Næst
þegar ekið er út á land er um að gera
að finna sér
eina slíka til að
svamla í því
það er fátt betra
en að baða
sig úti í guðs
grænni náttúr-
unni.
Ís í brauð-
formi, ís í
boxi og aðrir
ísréttir smakk-
ast sjaldan
betur en í sum-
arhitanum.
Því ekki að skreppa í
léttan göngutúr út
í næstu ísbúð og
gera vel við sig?
Stundvísi er mikill kostur
og ættu allir að temja
sér þann kost. Það er
aldrei gaman að þurfa
að bíða eftir einhverj-
um sem er seinn á ferð,
þó auðvitað komi
það fyrir besta
fólk endrum
og sinnum
að verða
seinn fyrir.
Hafðu kennarann í hendi þér!
Æfingakylfur, sem
leiðrétta sveifluna
á örskömmum tíma
Eftir að hafa æft
með þessum kylfum
snarfækkar höggum
á hverjum hring...
Komdu við hjá okkur
og kynntu þér málið
Helluhraun 22 - 220 Hafnarfirði
Sími 555 2585 - www.irobot.is
Driver, 5 og 7 járn fyrir rétthenta sem örvhenta
Hraðamælar, fyrir þá sem vilja jafna sveifluna
Allt sem þú þarft…
Auglýsingasími