Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.07.2010, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 02.07.2010, Qupperneq 44
32 2. júlí 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 14.00 HM í fótbolta Holland - Brasilía. Bein útstending frá leik í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Suður-Afríku. 16.00 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. 16.30 Fyndin og furðuleg dýr (18:26) 16.35 Manni meistari (4:13) 17.00 Leó (15:52) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta Úrúgvæ - Gana. Bein útsending frá leik í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í fótbolta. 21.00 Veðurfréttir 21.05 Svo elska ég þig (P.S. I Love You) Bandarísk bíómynd frá 2007. Ung ekkja kemst að því að maðurinn hennar sál- ugi skildi eftir handa henni tíu skilaboð til að lina sársauka hennar og hjálpa henni að hefja nýtt líf. (e) 23.10 Gangbrautarvörðurinn (The Crossing Guard) Bandarísk bíómynd frá 1995 um mann sem sver þess eið að drepa þrjótinn sem banaði dóttur hans drukkinn undir stýri. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.35 Sumarhvellurinn (3:9) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Óstöðvandi tónlist 12.00 Sumarhvellurinn (3:9) (e) 12.20 Óstöðvandi tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Three Rivers (4:13) (e) 19.00 Being Erica (8:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í líf- inu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. 19.45 King of Queens (21:22) 20.10 Biggest Loser (10:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mittis- málið. Keppendurnir sem eftir eru fá að fara heim til sín að hitta sína nánustu í fyrsta sinn síðan átakið hófst. 21.35 The Bachelor (6:10) Raunveru- leikaþáttur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. 22.25 Parks & Recreation (9:24) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 22.50 Law & Order UK 00.30 Last Comic Standing (1:11) (e) 01.55 King of Queens (21:22) (e) 02.10 Battlestar Galactica (1:22) (e) 03.20 Battlestar Galactica (2:22) (e) 04.00 Battlestar Galactica (3:22) (e) 04.40 Battlestar Galactica (4:22) (e) 05.20 Battlestar Galactica (5:22) (e) 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Elías, Kalli litli Kanína og vinir, Hvellur keppnisbíll, Lalli. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.05 The Moment of Truth (20:25) 11.50 Chuck (20:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway (4:14) 13.45 La Fea Más Bella (194:300) 14.30 La Fea Más Bella (195:300) 15.25 Wonder Years (1:17) 15.55 Camp Lazlo 16.18 Aðalkötturinn 16.43 Kalli litli Kanína og vinir 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 American Dad (2:20) 19.40 The Simpsons (2:21) 20.05 Wipeout USA 20.50 The Power of One Bráð- skemmtilegur þáttur þar sem dávaldurinn Peter Powers ferðast um og finnur sjálfboða- liða sem eru tilbúnir að láta dáleiða sig. 21.20 Hades Factor, The (1:2) Fyrri hluti hörkuspennandi framhaldsmyndar. 22.50 Gone in 60 Seconds Hasar og spenna af bestu gerð. 00.45 Walking Tall: Lone Justice Í þessari þriðju Walking Tall mynd tekur harð- hausinn Nick Prescott að sér að vernda lög- reglukonu sem er eina vitnið sem komið getur eiturlyfjabarón á bak við lás og slá. 02.20 Knocked Up Rómantísk gaman- mynd frá leikstjóra 40 Year Old Virgin um ungan mann sem á einnar nætur gaman með stórglæsilegri dömu og kemst svo að því stuttu síðar að hann hefur barnað hana. 04.25 American Dad (2:20) 04.50 The Power of One 05.15 The Simpsons (2:21) 05.40 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 I‘ts a Boy Girl Thing 10.00 Ask the Dust 12.00 Grettir: bíómyndin 14.00 I‘ts a Boy Girl Thing 16.00 Ask the Dust 18.00 Grettir: bíómyndin 20.00 Beverly Hills Cop 22.00 Final Destination 3 00.00 The Great Raid 02.10 Rocky Balboa 04.00 Final Destination 3 06.00 Notting Hill 18.00 Travelers Championship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 18.55 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 19.20 Logi Geirsson Þáttaröð þar sem skyggnst verður inn í líf fremstu atvinnu- manna þjóðarinnar. Í þessum þætti fá áhorf- endur að kynnast Loga Geirssyni sem lék með Lemgo í Þýskalandi. 20.00 NBA körfuboltinn: LA Lakers - Boston Útsending frá leik Lakers og Boston í úrslitum NBA körfuboltans. 22.00 Main Event: Day 7 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mætt- ir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspil- arar heims. 22.50 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 23.35 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 07.00 4 4 2 07.45 4 4 2 08.30 4 4 2 09.15 Paragvæ - Japan Útsending frá leik Paragvæs og Japans í 16-liða úrslitum á HM 2010. (e) 11.05 Spánn - Portúgal Útsending frá leik í 16-liða úrslitum á HM 2010. (e) 13.00 4 4 2 13.45 4 4 2 14.30 4 4 2 15.15 4 4 2 16.00 HM 2010 Holland - Brasilía. 17.55 Dalglish 18.25 HM 2010 Úrúgvæ - Gana, bein útsending 20.20 Schmeichel 21.00 4 4 2 21.45 Úrúgvæ - Gana (e) 23.40 Holland - Brasilía (e) 01.35 4 4 2 02.20 Úrúgvæ - Gana (e) 04.15 Holland - Brasilía (e) 18.00 Grettir: bíómyndin STÖÐ 2 BÍÓ 19.20 Atvinnumennirnir okkar STÖÐ 2 SPORT 20.10 Biggest Loser SKJÁREINN 20.50 The Power of One STÖÐ 2 21.05 Svo elska ég þig SJÓNVARPIÐ ▼ > Angelina Jolie „Ég leik alltaf konur sem ég gæti hugsað mér að fara á stefnumót með.“ Kynbomban Angelina Jolie verður á Stöð 2 í kvöld kl. 22.50, en hún fer með eitt aðalhlutverka í spennu- myndinni Gone in 60 Seconds. 20.00 Hrafnaþing 20.30 Hrafnaþing 21.00 Eitt fjall á viku 21.30 Íslands safari 22.00 Hrafnaþing 22.30 Hrafnaþing 23.00 Eitt fjall á viku 23.30 Íslands safari 00.00 Hrafnaþing 04.30 Hrafnaþing Ég er ekki enn búin að venjast því að sjónvarpsþulan geðþekka sé horfin af skjánum í ríkissjónvarpinu. Ég tapa hreinlega áttum þegar næsti dagskrárliður er kynntur með andlitslausri rödd og veit ekkert á hvaða stöð ég er að horfa. Finnst jafnvel stundum að ég hljóti að vera með stillt á útlenska stöð, þegar ég átta mig á því að röddin talar auðvitað íslensku. Það bera ekki allar raddir að vera án andlits. Sumir útvarpsþættir geta verið gjörsamlega óþol- andi að hlusta á ef hljómfallið í röddum þátta- stjórnendanna höktir eða framburðurinn er ekki nógu skýr. Ég tala nú ekki um ef þulurinn kemur ekki út úr sér málfarslega réttri setningu. Jóhanna Vigdís er vel máli farin og bullar ekkert þegar hún fer með dagskrá kvöldsins. Rödd hennar er dökk ef hægt er að segja sem svo en mér finnst vanta í hana flauelið. Það hafa ekki allir „útvarpsrödd“. Fyrir mér þarf útvarpsrödd að vera lágstemmd, flauelsmjúk og nota- leg. Guðrún Gunnarsdóttir hefur ágætis útvarpsrödd og Broddi Broddason. Konungur flauelsmjúkra útvarps- radda verður samt að teljast Jónas Jónasson. Jónas gæti þó vafið sjónvarpsdagskrána fullmikilli dramatík eins og um myrkar rökkursögur væri að ræða og fengið hárin til að rísa af spenningi bara með því að kynna fréttirnar sem næst á dagskrá. Flauelsbarkinn Bó sem þylur dagskrána á Stöð 2 finnst mér einmitt ganga of langt í dramatíkinni svo slepjan lekur af hverju orði. Ekki það að ég tók svo sem sjaldan eftir brosandi sjónvarpsþulunni sem ár eftir ár sagði mér vinalega að þátturinn væri ekki við hæfi barna sem á eftir færi. Enginn veit víst hvað átt hefur fyrr en misst hefur. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR SAKNAR ÞULANNA Flauelsmjúkar útvarpsraddir

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.