Fréttablaðið - 19.07.2010, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 19.07.2010, Blaðsíða 11
islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Íslandsbanki býður einstaklingum með erlend húsnæðislán að greiða 5.000 krónur af hverri milljón á mánuði Dæmi um greiðslubyrði Umsóknir berist fyrir 20. dag mánaðar Greiðsla af láni með upphaflegum höfuðstól að upphæð 10 milljónir króna yrði miðað við þetta 50.000 krónur á mánuði.** Ef gjalddagi er 1. ágúst þarf að sækja um breytingu fyrir 20. júlí. Nú ríkir óvissa um lánasamninga í erlendri mynt. Íslandsbanki hefur ákveðið að bjóða einstaklingum í viðskiptum við bankann, sem eru með erlend húsnæðislán, að greiða mánaðarlega sem svarar 5.000 kr. fyrir hverja milljón sem upphaflega var fengin að láni.* Þessi tímabundni valkostur gildir til 31. mars 2011. Sækja þarf um breytinguna fyrir 20. dag mánaðar svo breyting nái fram að ganga fyrir gjalddaga næsta mánaðar á eftir. Sækja má um þennan valkost á heimasíðu bankans islandsbanki.is, í þjónustuveri í síma 440 4000 eða í útibúum. Íslandsbanki vill þakka viðskiptavinum sínum fyrir þolinmæðina undanfarna daga. Jafnframt þykir bankanum miður sú óvissa sem ríkt hefur og þau óþægindi sem viðskipta- vinir hafa orðið fyrir. *Athugið að ef gjalddagar eru t.d. á þriggja mánaða fresti mun greiðsla hvers gjalddaga taka mið af því. Gjalddaga lána verður ekki breytt í mánaðarlega gjalddaga, þótt skilgreiningin sé miðuð við mánuð. **Ekki er öruggt að mánaðarleg fastgreiðsla verði lægri en það sem greitt er í dag og er því mikilvægt að fara yfir greiðsluseðla áður en ákvörðun er tekin. 5.000 kr. af hverri milljón á mánuði Húsnæðislán í erlendri mynt H VÍ TA H Ú SI Ð / S ÍA 1 0- 12 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.