Fréttablaðið - 19.07.2010, Page 18
Eldhús er herbergi
sem notað er til að
elda og undirbúa mat.
Ef eldhúsið er hluti af
stærra herbergi, sem
notað er í annað, þá
nefnist það eldhús-
krókur. Á Vesturlönd-
um er yfirleitt ofn í
eldhúsum sem og
ísskápur. Þar er líka
vaskur með heitu og
köldu vatni til að nota
við eldamennskuna
og til að vaska upp, þó
oft sé uppþvottavél í
nútímaeldhúsi. Eldhús
eru oft samkomustað-
ur fjölskyldunnar og
vina, jafnvel þó ekki
sé verið að matbúa.
is.wikipedia.org
LÍTIL BOX geta verið hentug þar sem miklu betra er að geyma
ýmsa smáhluti í þeim heldur en að hafa þá úti um allt. Box af öllum
stærðum og gerðum eru líka tilvalin fyrir dótið í barnaherbergjunum.
Taktur - Fyrir 16-25 ára. Atvinnuleitin, listahópar, fréttasmiðja, heilsuhópur
og margt fleira. kl. 9 -16
Skapaðu þér góða framtíð! - Fimmti hluti af sex. Lokað! kl. 13 -15
Ráðgjöf fyrir innflytjendur kl. 14 -16 Briddsklúbbur kl. 14 -16
Gönguhópur kl. 13 -14 Vinnum saman (Býflugurnar) kl. 14 -16
Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is
www.raudakrosshusid.is |
Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 13-16
Dagskrá vikunnar
Rauðakrosshúsið
Ókeypis fyrir alla
Mánudagur 19. júlí
Taktur - Fyrir 16-25 ára. Atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. kl. 9 -12
Prjónahópur - Komdu og prjónaðu í góðum félagsskap. kl. 13 -15
EFT og djúpslökun - Umbreyttu heftandi viðhorfum og innleiddu EFT inn
í daglegt líf þitt. Umsjón: Viðar Aðalsteinsson, EFT sérfræðingur. kl.14 -16
Þriðjudagur 20. júlí
Miðvikudagur 21. júlí
Miðvikudagar eru dagar unga fólksins í Rauðakrosshúsinu
Fimmtudagur 22. júlí
Tölvuaðstoð kl. 13:30-15:30 Art of living - Hugleiðsla kl. 15 -16
LOKAÐ! Rauðakrosshúsið verður lokað alla föstudaga í júlí.
Heilsuhópur Takts - Fyrir alla sem vilja. Útileikfimi í Nauthólsvík.
Mæting kl. 9 í Rauðakrosshúsinu. Leikfimin hefst kl. 9:30.
Föstudagur 23. júlí - Lokað
Gönguhópurinn Njótandi og þjótandi - Gengið um höfuðborgarsvæðið
þrisvar í viku (mán. kl. 13, mið. og fös. kl.10) og margvíslegir staðir skoðaðir.
Upplýsingar um upphafsstaði hverju sinni á raudakrosshusid@gmail.com.
Taktur - Fyrir 16-25 ára. Atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. kl. 9 -12
Skip án skipstjóra - Einstaklingur án markmiða er eins og skip án skip-
stjóra. Settu þér markmið og fylgdu þeim eftir. kl.13 -14
Lífskraftur og tilfinningar - Fimmti hluti af sex. Lokað! kl.14 -16
Taktur - Fyrir 16-25 ára. Atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. kl. 9 -12
Ítölsk matargerð - Lærðu að gera ljúffenga rétti og smakkaðu. kl.13 -14
Lífskraftur og tilfinningar - Sjötti hluti af sex. Lokað! kl.14 -16
Heilsuhópur - Hreyfing skiptir máli! Lærðu að gera vinnuáætlun um þína
hreyfingu og það er aldrei að vita nema að æfingunum fjölgi. kl.14-15
Laugavegi 178 - Sími: 551 2070
Sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
Lokað á laugardögum í sumar
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
teg. AVA - hlýralaus BH í stærðum
D,DD,E,F,FF,G á kr. 11.450,-
bandabuxur í S,M,L,XL á kr. 4.990,-
sokkabandabelti í S,M,L,XL á kr. 6.990,-
læraband á kr. 2.990,-
MJÖG GLÆSILEGT
FYRIR SUMARBRÚÐINA
„Við ákváðum að horfa til ferða-
þjónustunnar og finna út hvað í
borginni hefði einna mest aðdrátt-
arafl á erlenda ferðamenn. Sú
rannsókn leiddi í ljós að stór hluti
þeirra heimsækir sundlaugarnar
okkar og finnst mikið til þeirra
koma. Þannig varð hugmyndin
til,“ segir Kristín Birna Bjarna-
dóttir, sem ásamt Friðgerði Guð-
mundsdóttur sigraði í hönnun-
arkeppni um minjagrip fyrir
Reykjavíkurborg fyrr á árinu,
með handklæði og sápu sem líkj-
ast heitum potti og til stendur að
framleiða á næstunni.
„Við fáum frumgerðina að
handklæðinu afhenta í dag og líki
okkur útkoman er viðbúið að það
verði komið í sölu eftir um það
bil fjórar vikur ef allt gengur að
óskum. Ferlið í kringum sápuna
er lengra,“ segir Kristín og eftir-
væntingin leynir sér ekki í rödd-
inni, enda hafa þær Friðgerður
staðið í ströngu við að koma vör-
unni af teikniborðinu og í fram-
leiðslu.
Að hennar sögn kemur sápan
til með að verða tvílit, blá eins og
pottarnir í Laugardalslauginni og
glær eins og vatnið, en handklæð-
ið verður hvítt. Til greina komi
að bæta litum við síðar ef varan
gengur vel í sölu. „Við sjáum bara
hvernig þetta fer af stað,“ segir
hún og bætir við að þótt sápan
og handklæðið hafi verið hugs-
að sem minjagripir ættu lands-
menn sjálfir alveg allt eins að
geta notið þeirra. „Hvorutveggja
er fallegt inni á hvaða heimili
sem er og líka hæglega hægt að
kippa þessu með sér í sund.“
roald@frettabladid.is
Heitur pottur í sápulíki
Heitu pottarnir í Laugardalslauginni urðu kveikjan að handklæði og sápu sem Kristín Birna Bjarnadóttir
og Friðgerður Guðmundsdóttir unnu sigur fyrir í hönnunarsamkeppni um minjagripi fyrir Reykjavík.
Sápan líkist heitum potti og handklæðið sjali þegar búið er að vefja því utan um sig
Vöruhönnuðirnir Friðgerður Guðmundsdóttir og Kristín Birna Bjarnadóttir hanna saman undir merkinu Gerist, en þær sigruðu í
hönnunarsamkeppni um minjagrip fyrir Reykjavíkurborg. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Ef borðplatan á stofuborðinu eða
borðstofuborðinu er orðin lúin má
lífga upp á hana með því að fá sér
gler- eða plexíglerplötu ofan á hana.
Undir plötuna er svo tilvalið að setja
dúk eða veggfóður eða jafnvel fjöl-
skyldumyndir, hugmyndafluginu eru
engin takmörk sett.
Í barna- og unglingaherbergjum getur
þetta verið sniðug lausn fyrir skrif-
borð. - eö
Líflegar borðplötur
EKKI ÞARF AÐ VERA MIKIÐ MÁL AÐ
HRESSA UPP Á BORÐPLÖTUR SEM ERU
FARNAR AÐ LÁTA Á SJÁ.