Fréttablaðið - 19.07.2010, Side 41
MÁNUDAGUR 19. júlí 2010 25
SÓL OG BLÍÐA Á SÍMAMÓTINU
HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND www.utilif.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/U
T
I
5
0
6
9
4
0
6
/1
0
Deuter Aircontact Pro
Sá vandaðasti úr smiðju Deuter.
Frábært stillanlegt burðarkerfi.
Fáanlegur í ýmsum stærðum f. dömur og herra.
Deuter Aircontact
Margverðlaunaður bakpoki! Góður í lengri ferðir.
Vandað, stillanlegt burðarkerfi. Regnyfirbreiðsla.
Fáanlegur í ýmsum stærðum f. dömur og herra.
Deuter Futura
Okkar vinsælustu dagpokar! Með frábæru
öndunarkerfi í baki. Regnyfirbreiðsla og
ýmsar festingar. Fáanlegur í ýmsum stærðum.
50+15 L
Verð: 44.990 kr.
55+15 L
Verð: 47.990 kr.
60+15 L
Verð: 49.990 kr.
70+15 L
Verð: 49.990 kr.
45+10 L
Verð: 31.990 kr.
55+10 L
Verð: 34.990 kr.
65+10 L
Verð: 42.990 kr.
75+10 L
Verð: 47.990 kr.
22 L
Verð: 15.990 kr.
28 L
Verð: 17.990 kr.
32 L
Verð: 19.990 kr.
42 L
Verð: 23.990 kr.
Góðir ferðafélagar í sumar
Deuter bakpokarnir eru mest verðlaunuðu bakpokar seinni ára
FÓTBOLTI Það var heldur betur líf og fjör í Kópavoginum um helgina
þegar 1.400 hressar stelpur tóku þátt í hinu árlega Símamóti Breiðabliks.
Alls voru 166 lið skráð til leiks frá 30 félögum og er óhætt að segja að
leikgleðin hafi skinið úr hverju andliti. Í 5. flokki vann KA í keppni A-
liða en Valur vann bæði hjá B og C-liðum. Víkingsstelpur voru svo hlut-
skarpastar í keppni D-liða.
Í 6. flokki fengu Haukar gull í keppni A-liða. FH vann hjá B-liðum,
Haukar hjá C og loks ÍA í D-liðum. Finna má öll úrslit mótsins á heima-
síðu mótsins, simamotid.is.
Margt var brallað um helgina og var sérstaklega mikið stuð
á kvöldvökunni á laugardagskvöldinu. Sigurður Ragnar Eyj-
ólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, kíkti í heimsókn og vakti
heimsókn hans lukku.
Veðrið lék við keppendur sem og mótsgesti sem voru fjölmargir. Var
það mál manna að mótið hefði heppnast einkar vel og fóru allir heim
með bros á vör í gær. henry@frettabladid.is
LANDSLIÐSFYRIRLIÐ-
INN LÉT SJÁ SIG Katrín
Jónsdóttir landsliðsfyr-
irliði heilsar hér upp á
leikmenn. FJÖR Á HLIÐARLÍNUNNI Það verður ekki annað sagt en að foreldrarnir lifi sig inn í leikina.
BLÓÐ, SVITI OG TÁR Stelpurnar gefa ekkert eftir. Hér liggur leikmaður Þórs frá Akureyri slasaður á vellinum.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
GLAÐST YFIR GÓÐUM ÁRANGRI KA-stúlkur stóðu sig vel á Símamótinu og hér er hringt heim og látið vita af
því að bikar sé í húsi.