Fréttablaðið - 26.07.2010, Blaðsíða 8
8 26. júlí 2010 MÁNUDAGUR
1500 kr.
1200 kr.
900 kr.
600 kr.
300 kr.
M
aí
19
97
Fe
br
úa
r1
99
8
Fe
br
úa
r1
99
9
Fe
br
úa
r 2
00
0
Fe
br
úa
r 2
00
1
Fe
br
úa
r 2
00
2
Fe
br
úa
r 2
00
3
Fe
br
úa
r 2
00
4
Fe
br
úa
r 2
00
5
Fe
br
úa
r 2
00
6
Fe
br
úa
r 2
00
7
Fe
br
úa
r 2
00
8
Fe
br
úa
r 2
00
9
Fe
br
úa
r 2
01
0
Heimild: Hagstofan
Verð á nokkrum vörum frá maí 1997 til maí 2010
Kjötfars Lifrarkæfa Nautakjöt, hakkað Vínarpylsur
Maí 2006
1270 kr.
Maí 2010
1350 kr.
Febrúar 2010
1153 kr.
Maí 2009
581 kr.
Maí 1997
383 kr.
Maí 1997
623 kr.
Nóvember 1997
723 kr.
Ágúst 1997
733 kr.
Urð og grjót - Upp í mót ...
HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500
Meindl Colorado Lady GTX
Vinsælir og góðir.
Nubuk leður.
Gore-Tex vatnsvörn
Multigriff sóli.
Þyngd: 750g (stærð 42)
Einnig til í herrastærðum.
Verð 42.990 kr.
Trezeta Tiwanacu Pro
Vatnsvarðir og vandaðir.
Hentugir í lengri göngur.
Góður ökklastuðningur.
Vibram sóli.
Þyngd: 710g (stærð 42)
Einnig fáanlegir í herraútfærslu.
Verð 28.990 kr.
Trezeta Maya
Vandaðir og léttir skór.
Góð vatnsvörn og öndun.
Vibram sóli.
Ökklastuðningur.
Þyngd: 620g (stærð 42)
Einnig fáanlegir í dömuútfærslu (ljósari litur).
Verð 22.990 kr.
NEYTENDUR Miklar verðsveiflur
hafa verið á unnum kjötvörum á
síðustu árum. Verðbreytingar hafa
þó verið misjafnar eftir vöruflokk-
um, eins og sjá má á meðfylgjandi
töflu frá Hagstofunni og Data-
Market.
Kjötfars hefur haldist hvað stöð-
ugast af vöruflokkunum, en lifra-
kæfan hefur hækkað mest og rúm-
lega tvöfaldast í verði, eða úr 623 í
maí 1997 upp í 1.350 krónur í maí
2010. Miklar sveiflur hafa verið í
verði á nautahakki, en það hækk-
aði mest upp í 1.270 krónur á kílóið
í maí 2006 en féll svo aftur niður
í rúmar 1.100 krónur á kílóið í
febrúar árið eftir.
Kjötfars hefur hækkað minnst,
en kílóverðið var 383 krónur í maí
1997 og í maí 2010 var það 520. Það
hefur þá hækkað um 35 prósent.
„Kjötfars getur verið mjög mis-
jafnt eftir því hvernig það er fram-
leitt,“ segir Steinþór Skúlason,
forstjóri Sláturfélags Suðurlands.
„Kostnaður getur auðveldlega
verið lækkaður með því að nota
ódýrara hráefni saman við það.“
Steinþór segir framboð á ódýr-
ara kjötfarsi vera að aukast sökum
ódýrari íblöndunarefna. Aftur á
móti sé nautahakk hrein kjötvara
án auka hráefna og fylgir því eðli-
legum verðsveiflum markaðarins.
- sv
Kjötfarsverð
stöðugast af
unnu kjöti
Miklar sveiflur eru í þróun verðs á nokkrum vöru-
flokkum innlendra kjötvara á þrettán ára tímabili.
Lifrarkæfa hefur hækkað mest en kjötfars minnst.
Í KJÖTBORÐINU Vegna þess hve auðvelt er
að stýra því hversu dýrt hráefni er notað
í kjötfars sveiflast það minna í verði en
önnur unnin kjötvara. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA