Fréttablaðið - 26.07.2010, Blaðsíða 17
FASTEIGNIR.IS26. JÚLÍ 2010 3
ÓÐINSGÖTU 4
SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, lögg.fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg.fasteignasali.
Sóleyjarimi. 3ja herb.
Afar falleg og vönduð 99,5 fm 3ja herb.
íbúð á 3. hæð fyrir 50 ára og eldri í
góðu lyftuhúsi. Sérinngangur af svölum.
Opið eldhús með eikarinnréttingum.
Rúmgóð og björt stofa með útgangi á
stórar fl ísalagðar svalir til suðurs með
útsýni yfi r borgina til vesturs og austurs.
Sér stæði í bílageymslu og sér geymsla
í kj. Verð 22,9 millj.
Safamýri. 2ja herb.
59,3 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð með
stórum suðvestursvölum. Íbúðin
skiptist í hol, rúmgóða stofu, opið
eldhús við hol, 1 svefnherbergi og
baðherbergi. Laus til afhendingar
strax. Verð 15,3 millj.
Gvendargeisli. 4ra herb.
138,3 fm glæsileg íbúð með
sérinngangi auk um 10 fm yfi rbyggðra
opnanlegra svala og sér stæðis í
bílageymslu í nýlegu fjölbýli. Rúmgóð
og björt stofa, eldhús með fallegum
eikarinnréttingum og góðri borðað-
stöðu, 3 svefnherb. auk sjónvarpsher-
bergis og fl ísalagt baðherbergi. Hús að
utan og sameign til fyrirmyndar. Verð
32,9 millj.
Bjarkargata. Einbýlishús.
77,9 fm einbýlishús á þessum frábæra
stað við Reykjavíkurtjörn. Húsið er nán-
ast algjörlega endurnýjað á vandaðan
og smekklegan hátt. Fataskápar ná allir
upp í loft. Vönduð tæki í eldhúsi og Vola
blöndunartæki í baðherbergi. Rúmgóð
stofa auk sjónvarpsstofu. Hellulögð ver-
önd fyrir framan hús. Verð 34,9 millj.
Maríubakki. 4ra herb.
4ra herb. 97,6 fm vel skipulögð íbúð
á 1. hæð auk 21,4 fm sér geymslu
í kjallara. Stórar svalir til suðurs.
Þvottaherbergi innan íbúðar. Rúmgott
eldhús með ljósum viðarinnréttingum.
Rúmgóð og björt stofa. Verð 21,5 millj.
Bergstaðastræti. 3ja
herb.
Falleg 78,1 fm 3ja herb. íbúð í Þingholt-
unum. Íbúðin skiptist í anddyri, rúmgott
hol, 2 herbergi, bjarta stofu, geymslu,
eldhús og baðhebergi. Útgangur á
suðursvalir úr öðru herberginu. Nýlegt
gler í gluggum. Snyrtileg eign þar sem
fermetrarnir eru vel nýttir. Verð 21,9
millj.
Blikanes-Garðabæ
Glæsilegt 265,0 fm einbýlishús á einni og hálfri hæð með innb. einföldum bílskúr
á þessum eftirsótta stað á sunnanverðu Arnarnesinu. Húsið var mikið endurnýjað
árið 2005 á vandaðan og smekklegan og skiptist m.a. í samliggjandi bjartar stofur, 4
svefnherbergi, stórt eldhús með miklum hvítum sprautulökkuðum innréttingum og
2 baðherbergi. Hús að utan endurnýjað. Falleg ræktuð lóð sem hefur verið mikið endur-
nýjuð m.a. hellulögn og lýsing. Stór ný verönd með heitum potti.
Fáfnisnes
Nýlegt og vandað 199,7 fm einbýlishús á einni hæð á þessum eftirsótta stað í
Skerjafi rðinum. Eignin er innréttuð á vandaðan og smekklegan hátt og skiptist m.a. í
samliggjandi fl ísalagða stofu með arni og borðstofu, alrými, eldhús, sjónvarpsherbergi,
4 herbergi og rúmgott og vandað baðherbergi. Húsið stendur á 682,0 fm gróinni og
ræktaðri eignarlóð með miklum veröndum og skjólveggjum. Hiti í innkeyrslu og stéttum
framan við hús. Verð 89,0 millj.
Háaleitisbraut.4ra herb.
Falleg 88,3 fm 4ra herb. íbúð auk sér
geymslu í kj. Stofa með útgengi á
svalir til suðurs, 3 herbergi og eldhús
með góðri borðaðstöðu og útg. á
svalir. Húsið var tekið í gegn að utan
fyrir nokkrum árum sem og sameign.
Nýlegt gler í gluggum íbúðarinnar.
Verð 21,5 millj.
Laugavegur. 2ja herb.
64,8 fm íbúð á 2. hæð að meðt. 7,9 fm sér geymslu. Íbúðin skiptist í forstofu/gang, opið
eldhús með nýlegum innréttingum og útgangi á suðursvalir, bjarta stofu, 1 svefnher-
bergi og baðherbergi með sturtuklefa. Mikil lofthæð. Búið er að endurnýja m.a. gler,
rafl agnir, gólfefni, baðherbergi og eldhús. Verð 19,9 millj.
Álfhólsvegur-Kópavogi.
Mjög fallegt og vel skipulagt 186,8 fm parhús að meðt. 27,8 fm bílskúr á góðum útsýn-
isstað í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í hol/borðstofu, eldhús, stóra stofu með arni og
mikilli lofthæð, sjónvarpsstofu með útg. á stórar svalir, 4 herbergi og baðherbergi. Falleg
ræktuð lóð. Tvö sér bílastæði á lóð auk innkeyrslu fyrir bílskúr. Verð 45,7 millj.
Suðurhús.
Mjög fallegt og mikið endurnýjað 240,0 fm einbýlishús með innb. tvöl. Bílskúr. Húsið
hefur verið mikið endurnýjað á undanförnum árum m.a. nýleg sérsmíðuð eikarinnrétt-
ing og vönduð nýleg tæki í eldhúsi og ný gólfefni að hluta. Rúmgott hol/sjónvarpshol,
björt stofa/borðstofa með arni og þrjú svefnherbergi. Húsið viðgert og málað að utan
árið 2009. Nánari uppl. á skrifstofu.
Kaldalind-Kópavogi
Glæsilegt 223,0 fm. einbýlishús á tveimur hæðum með innb. 26,6 fm bílskúr . Stórar
stofur með útgangi á svalir til vesturs og norðurs. Þrjú stór svefnherbergi. Eldhús með
vönduðum innréttingum og góðri borðaðstöðu. Aukin lofthæð er í húsinu og innfelld
lýsing er í loftum. Harðviðir eru í gluggum og útihurðum. Falleg ræktuð lóð með miklum
veröndum og grjóthleðslum. Vel staðsett eign á góðum útsýnisstað. Verð 69,0 millj.
Skúlagata- 2ja herb.
útsýnisíbúð
Falleg og vel skipulögð 63,6 fm útsýn-
isíbúð með sér stæði í bílageymslu fyrir
60 ára og eldri. Yfi rbyggðar opnanlegar
svalir til vesturs. Gríðarlegt útsýni til
vesturs yfi r borgina og að Snæfellsjökli.
Þvottaherb./geymsla innan íbúðar.
Verð 21,3 millj.
Barónsstígur. 4ra herb.
Góð 4ra herb. 92,0 fm íbúð á 2. hæð í
góðu steinhúsi í miðborginni. Íbúðin er
mikið endunýjuð m.a. eldhús, baðher-
bergi og gólfefni að hluta. Samliggjandi
stofur, opið eldhús, 2 rúmgóð herbergi
auk herbergis við inngang íbúðar.
Sér geymsla í kj. Laus fl jótlega. Verð
26,5 millj.
Öldugata. 2ja herb.
Mikið endurnýjuð 48,9 fm 2ja herb.
íbúð í kjallara með sérinngangi. Íbúðin
skiptist í stofu/eldhús, 1 svefnher-
bergi og baðherbergl með sturtu og
þvottaaðstöðu. Geymsla við inngang.
Verð 14,0 millj.
Hulduland. 2ja herb.
Endurnýjuð 47,8 fm. íbúð á jarðhæð
í Fossvoginum að meðt. 4,6 fm sér
geymslu .Íbúðin skiptist í opið rými,
bjarta stofu með stórum glugga í suður,
opið eldhús, 1 herb. og baðherbergi.
Stutt í alla helstu þjónustu og skóla.
<B> Laus strax. Verð 12,9 millj<BL>
Sumarbústaður óskast
Nýlegur, vandaður sumarbústaður óskast í grónu sumarbústaðahverfi , við vatn og með útsýni í um 1 klst. fjarlægð
frá Reykjavík, t.d. við Skorradalsvatn, Laugarvatn eða í Grímsnesi.
Vesturbær - einbýlishús
Fallegt og afar vel skipulagt 238,1 fm einbýlishús á tveimur
hæðum auk 29,0 fm sérstæðs bílskúrs. Gólfsíðir gluggar
eru á stórum hluta neðri hæðar og er því húsið mjög
bjart og skemmtilegt. Stórar stofur með arni. Eldhús með
borðaðstöðu í alrými. Sjónvarpshol með ofanbirtu og arni.
Fjögur svefnherbergi, en teikningar bjóða upp á fl eiri. Fata-
herbergi innaf hjónaherbergi. Harðviður er í gluggum og
útihurðum. Tvennar svalir og falleg ræktuð lóð með verönd
til suðurs. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Seilugrandi. 4ra herb.
Góð 87,0 fm 4ra herb. endaíbúð með sérinngangi af svölum og sér stæði í bílageymslu í
fjölbýlishúsi í vesturbænum. Stofa með útgangi á svalir til suðurs. Þvottaaðstaða á bað-
herbergi. Eldhús með hvíttuðum innréttingum og góðri borðaðstöðu. Tvö svefnherbergi
með fataskápum auk lítils herbergis innaf stofu. Nánari uppl. á skrifstofu.
Hverfi sgata. 4ra herb.
Vel skipulögð 87,7 fm 4ra herb. íbúð á
3. hæð auk sér geymslu í kjallara í góðu
steinhúsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð
m.a. gólfefni, innréttingar og hurðir
og skiptist í hol, samliggjandi bjartar
stofur, eldhús með fallegriinnréttingu, 2
herbergi og fl ísalagt baðherbergi. Áhv.
lán við Íbúðal.sj. kr. 21,1 m illj. Verð
21,9 millj.
Framnesvegur
SKIPTI Á SÉRHÆÐ Í PÓSTNÚMERUM 101 OG 107 KOMA TIL GREINA. Falleg og mikið
endurnýjuð 125,0 fm íbúð á 3. hæð að meðt. 11,0 fm. sér geymslu í góðu steinhúsi í
gamla vesturbænum. Stórar samliggjandi stofur með útsýni til sjávar. Stórt eldhús með
nýlegum innréttingum og góðri borðaðstöðu. Nýlega endurnýjað baðherbergi. Tvö
svefnherbergi og er útgangur á suðursvalir úr öðru herberginu. Verð 32,9 millj.