Fréttablaðið - 26.07.2010, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 26.07.2010, Blaðsíða 26
18 26. júlí 2010 MÁNUDAGUR Selfossvöllur, áhorf.: 1064 Selfoss KR TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 6–17 (1–8) Varin skot Jóhann 6 – Lars 1 Horn 6–5 Aukaspyrnur fengnar 6–14 Rangstöður 0–2 KR 4–4–2 Lars Ivar Moldskred 7 Skúli Jón Friðgeirs. 6 Mark Rutgers 7 Grétar Sigfinnur 7 Jordao Diogo 6 Bjarni Guðjónsson 7 Baldur Sigurðsson 6 Óskar Örn Hauksson 6 Viktor Bjarki Arnarss. 6 (64.Gunnar Örn 5 ) *Guðjón Baldvinss. 8 (74. Björg. Takefusa 5) Kjartan Henry Finnb. 5 (61. Eggert Rafn 5) *Maður leiksins SELFOSS 4–4–2 Jóhann Ólafur Sig. 7 Stefán Ragnar Guðl. 5 Agnar Bragi Magnús. 4 Guðmundur Þórar. 4 Martin Dohlsten 4 Jean Yao Yao 3 ( 45. Arilíus Martein. 5) Einar Ottó Antonson 5 Jón Guðbrandsson 6 Jón Daði Böðvarss. 5 Sævar Þór Gíslason 5 Viktor Unnar Illugas. 4 (66. Guessan Herve 5) 0-1 Mark Rutgers (17.),. 0-2 Guðjón Baldvinsson (27.), 0-3 Guðjón (45.) 0-3 Jóhannes Valgeirsson (7) Stjörnuvöllur, áhorf.: 727 Stjarnan Fylkir TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 12–4 (4–2) Varin skot Bjarni Þórður 1 – Fjalar 2 Horn 7–7 Aukaspyrnur fengnar 21–16 Rangstöður 5–6 FYLKIR 4–3–3 Fjalar Þorgeirsson 5 Andri Þór Jónsson 5 Valur Fannar Gíslas. 5 Þórir Hannesson 6 Tómas Þorsteinsson 5 Kristján Valdimarss. 5 (80. Davíð Þór Ásbj. - ) Andrés Már Jóhann. 5 Albert Brynjar Ingas. 6 Ásgeir Örn Arnþórs. 6 (90. Friðrik Ingi Þr. -) Pape Faye - (18. Ásgeir Börkur 7) Jóhann Þórhallsson 4 *Maður leiksins STJARN. 4–4–2 Bjarni Þórður Halld. 5 Bjarki Páll Eysteins. 6 Tryggvi Bjarnason 6 Daníel Laxdal 5 Jóhann Laxdal 5 Steinþór Freyr Þorst. 6 (84. Víðir Þorvarðars. -) Björn Pálsson 5 Baldvin Sturluson 5 Þorvaldur Árnason 5 (62. Arnar Már Bjö. 6) *Halldór Orri 7 Ellert Hreinsson 5 (79. Ólafur Karl -) 0-1 Ásgeir Börkur Ásgeirsson (45.), 1-1 Arnar Már Björgvinsson (64.), 2-1 Halldór Orri Björnsson, víti (90.+1) 2-1 Þóroddur Hjaltalín Jr. (7) Hátseinsvöllur, áhorf.: 919 ÍBV Valur TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9–6 (6–2) Varin skot Albert 1 – Kjartan 3 Horn 2–4 Aukaspyrnur fengnar 11–10 Rangstöður 4–3 VALUR 4–5–1 Kjartan Sturluson 7 Stefán Eggertsson 6 Atli Sveinn Þórarins. 6 Reynir Leósson 5 Greg Ross 5 Arnar Sveinn Geirss. 6 (84., Þórir Guðjónss -) Haukur Páll Sigurðss. 5 Sigurbjörn Hreiðars. 6 Ian Jeffs 6 (90., Jón Vilhelm Ák. -) Baldur Aðalsteinsson 7 (69. Guðm. Steinn 5) Danni König 5 *Maður leiksins ÍBV 4–5–1 Albert Sævarsson 6 Matt Garner 6 Rasmus Christiansen 7 Eiður Aron Sigurbj. 6 James Hurst 5 Þórarinn Ingi Valdim. 4 (45., Danien Warlem 7) *Tryggvi Guðm. 8 Finnur Ólafsson 5 (45., Ásgeir Aron 7) Andri Ólafsson 6 (Yngvi Borgþórsson -) Tony Mawejje 5 Eyþór Helgi Birgisson 6 0-1 Baldur Aðalsteinsson (9.), 1-1 Danien Warlem (54.), 2-1 Tryggvi Guðmunds. (57.), 3-1 Tryggvi víti (79.) 3-1 Valgeir Valgeirsson (5) Laugardalsv., áhorf.: Óuppg. Fram Breiðablik TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9–11 (5–9) Varin skot Hannes 6 – Ingvar 3 Horn 4–2 Aukaspyrnur fengnar 22–19 Rangstöður 4–1 BREIÐAB. 4–5–1 Ingvar Þór Kale 4 Arnór Sveinn Aðalst. 5 Elfar Freyr Helgason 5 (63. Haukur Baldv. 6) Kári Ársælsson 5 Árni Kristinn Gunn. 4 Olgeir Sigurgeirsson 4 (46. Andri Rafn 6) Jökull Elísarbetarsson 5 Finnur Orri Marg. 6 Guðmundur Kristjáns. 6 Kristinn Steindórsson 5 (46., Guðm. Péturs. 5) Alfreð Finnbogason 6 *Maður leiksins FRAM 4–5–1 Hannes Þór Halldórs. 5 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 7 Jón Guðni Fjóluson 7 Samuel Lee Tillen 6 Joseph Edward Tillen 7 (86., Jón Orri Ólafs. -) Jón Gunnar Eysteins. 6 *Halldór Hermann 8 Tómas Leifsson 6 (73., Kristinn Ingi -) Almarr Ormarsson 7 Hjálmar Þórarinsson 7 (80., Guðm. Magnús. -) 1-0 Hjálmar Þórarinsson (9.), 2-0 Almarr Ormarsson (22.), 3-0 Jón Guðni Fjóluson (42.), 3-1 Guðmundur Kristjánsson (72.) 3-1 Magnús Þórisson (8) Kaplakrikavöllur, áhorf.: 2726 FH Haukar TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 17–6 (7–2) Varin skot Gunnleifur 1 – Daði 4 Horn 10–0 Aukaspyrnur fengnar 11–14 Rangstöður 6–0 HAUKAR 4–5–1 Daði Lárusson 7 Gunnar Ásgeirsson 4 Daníel Einarsson 5 Guðmundur Mete 5 (42. Magnús Björg. 5) Úlfar Hrafn Pálsson 4 (79. Pétur Örn Gíslas. -) Hilmar Geir Eiðsson 4 Kristján Ómar Björn. 4 Jamie McUnnie 6 Ásgeir Ingólfsson 5 Arnar Gunnlaugsson 6 (79. Garðar Geirsson -) Hilmar Rafn Emilss. 6 *Maður leiksins FH 4–3–3 Gunnleifur Gunnleifs. 6 Freyr Bjarnason 5 Tommy Nielsen 6 Pétur Viðarsson 5 Guðm. Sævarsson 6 (79. Jón Ragnar Jóns. -) Björn Daníel Sverris. 8 Matthías Vilhjálmss. 7 Bjarki Gunnlaugsson 6 (83. Gunnar Már -) *Ólafur Páll Snorr. 8 Atli Guðnason 7 Atli Viðar Björnsson 8 1-0 Atli Viðar Björnsson (36.), 2-0 Atli Viðar (56.), 3-0 Ólafur Páll Snorrason (62.)., 3-1 Arnar Gunnlaugss., víti (65.) 3-1 Gunnar Jarl Jónsson (8) Visa bikar kvenna Valur-Þór/KA 3-0 1-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir (70.), 2-0 Kristín Ýr (81.), 3-0 Kristín Ýr, víti (88.). ÍBV-Stjarnan 1-2 0-1 Sjálfsmark (45.), 0-2 Lindsay Schwartz (56.), 1-2 Antonia Roberta Carelse (60.) Valur og Stjarnan mætast í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum 15. ágúst. Valur er komið í úrslitaleikinn þriðja árið í röð en Stjarnan hefur ekki verið þar síðan 1993. Pepsi-deild karla - staðan ÍBV 13 9 2 2 22-10 29 Breiðablik 13 8 2 3 29-16 26 FH 13 6 4 3 24-19 22 Fram 13 5 5 3 21-18 20 Keflavík 12 5 4 3 12-13 19 Valur 13 4 6 3 21-21 18 Stjarnan 13 4 5 4 23-21 17 KR 12 4 4 4 20-18 16 Fylkir 12 4 3 5 24-24 15 Grindavík 12 2 2 8 12-22 8 Selfoss 13 2 2 9 15-29 8 Haukar 13 0 7 6 16-28 7 ÚRSLIT & STAÐA > Helga Margrét vann brons Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni vann brons í sjöþraut á HM unglinga í Kanada. Helga Margrét fékk 5.706 stig, 261 stigi minna en sigurvegarinn Dafne Schippers frá Hollandi og 64 stigum minna en Þjóðverj- inn Sara Gamnetta sem fékk silfur. Helga var í sjöunda sæti fyrir síðustu tvær greinarnar en náði að lokum einu stigi fleira en eistneska stelpan Grete Sadeiko eftir mikinn endasprett í 800 metra hlaupinu þar sem Helga fékk þremur stigum meira og tryggði sér bronsið. „Ég er þreytt en ánægð. Þetta var skelfileg sjöþraut fyrir utan síðustu tvær greinarnar. Ég er mjög ánægð,“ sagði Helga Margrét í viðtali á heima- síðu mótsins. GOLF Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæj- ar og Tinna Jóhannsdóttir úr Keili eru nýir Íslandsmeistarar í golfi eftir sigur á Íslandsmótinu í högg- leik sem lauk á Kiðjabergsvelli í gær. Þetta er í fjórða sinn sem Birgir Leifur verður Íslandsmeist- ari en Tinna vann í fyrsta sinn. Birgir Leifur vann Íslandsmót- ið með þriggja högga mun en hann lék holurnar 18 í gær á einu höggi undir pari og endaði mótið á pari. Kristján Þór Einarsson úr Kili lék mjög vel í gær og tryggði sér annað sætið með því að spila lokahring- inn á tveimur höggum undir pari. Sigmundur Einar Másson úr GKG varð í þriðja sæti. „Þetta er rosalega ljúft og nauðsynleg vítamínsprauta fyrir mann,“ segir Birgir Leifur en hann er að koma til baka eftir erfið bak- meiðsli og sigurinn var því stórt skref fyrir hann að sýna að hann er að komast á sinn gamla stall. Birgir Leifur var einnig Íslands- meistari 1996, 2003 og 2004. „Þetta er alltaf jafn ljúft en auðvitað er það extra ljúft núna eftir að hafa lent í þvílíku bakslagi síðasta haust. Þetta var gríðarleg prófraun á skrokkinn. Bæði er þetta erfiður völlur fyrir fótinn, hann var harð- ur og mikið upp og niður. Þá var líka mikill vindur í dag sérstak- lega, þannig að þetta var alvöru prófraun á stöðuna á mér og ég er rosalega sáttur með það sem er að gerast,“ segir Birgir Leifur. Birgir Leifur stakk andstæð- inga sína hreinlega af á þrettándu holu og náði síðan mest sex högga forskoti. „Þeir gerðu náttúrulega stór mistök á 13. holu á meðan ég fékk fugl. Þá skildu leiðir aðeins,“ sagði Birgir. „Það sem skóp þetta í dag var að ég sló gríðarlega góð golfhögg í vindinum. Ég var aldrei í vandræðum og það var rosalega notalegt,“ segir Birgir Leifur. „Það var alveg æðislegt að leika undir pari í þessum aðstæðum,“ segir Birgir Leifur sem byrjaði daginn einu höggi á eftir Sigmundi Einari Mássyni. Tinna Jóhannsdóttir fylgdi á eftir góðum þriðja hring hjá sér og tryggði sér Íslandsmeistaratitil- inn í fyrsta sinn með flottum loka- hring í gær. Hin 17 ára Ólafía Þór- unn Kristinsdóttir úr GR var með eins höggs forustu eftir fyrstu þrjá daga mótsins en hún gaf eftir á síð- ustu níu holunum og varð að sætta sig við annað sætið. „Þetta er búið að vera lengi markmið hjá mér þannig að það er frábært að þetta hafðist loksins,“ segir Tinna sem byrjaði mótið ekki vel. „Það gekk ekkert upp á flötun- um fyrstu tvo dagana en ég tók það aðeins í gegn fyrir síðustu tvo dag- ana. Ég fór þá að finna fyrir aðeins meira sjálfstrausti á flötunum og þá gekk þetta allt miklu betur,“ segir Tinna. Tinna lék lokahringinn á sex höggum yfir pari eftir að hafa farið þriðja hringinn á parinu. Tinna lék alls holurnar 72 á 22 höggum yfir pari og vann mótið með tveggja högga mun. „Ég myndi segja að laugardag- inn hafi verið lykildagurinn fyrir mig því þar náði ég að koma mér í möguleika fyrir lokadaginn,“ segir Tinna og bætir við: „Ég verð að segja að „driverinn“ var besti vinurinn minn í þessu móti. Ég var aldrei í neinu veseni. Mér leið alltaf langbest á teignum en fór síðan að líða verr og verr eftir því sem ég nálgaðist flatirnar,“ sagði Tinna. ooj@frettabladid.is Birgir Leifur og Tinna best Spennandi Íslandsmóti í golfi lauk í gær. Birgir Leifur Hafþórsson er kominn aftur á skrið eftir erfið bakmeiðsli og sýndi frábær tilþrif við erfiðar aðstæður í Kiðjaberginu í gær. Tinna Jóhannsdóttir var búin að bíða lengi eftir titlinum. ÍSLANDSMEISTARAR 2010 Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Tinna Jóhannsdóttir úr GK. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL KR-ingar gjörsigruðu máttlaust lið Selfoss, 3-0, í 13. umferð Pepsi- deildar karla í gærkvöldi. Selfyssingar áttu aldrei möguleika og KR-ingar sýndu loksins sitt rétta andlit. Mark Rutgers skoraði fyrsta mark KR-inga en síðan var komið að manni leiksins, Guðjóni Baldvinssyni sem skoraði næstu tvö mörk og leikurinn nánast búinn í hálfleik. Jordao Diogo fékk að líta rauða spjaldið í byrjun síðari hálfleiks, en það að vera einum færri hafði engin áhrif á leik gestanna og því auðveldur sigur þeirra staðreynd. „Ég er bara mjög sáttur við það að halda hreinu og fá þrjú stig, það bara getur ekki verið betra,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir leikinn í gærkvöldi. „Við vildum bara sigurinn meira. Þrátt fyrir að hafa byrjað leikinn mjög illa þá létum við það ekki á okkur fá og höfðum alltaf trú á verk- efninu,“ sagði Grétar að lokum. Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var allt annað en sáttur við leik sinna manna í gærkvöldi. „Við vorum hreinlega ekki nægilega góðir í kvöld. Við byrjuðum leik- inn af krafti og ég var sáttur með fyrstu mínúturnar, en síðan fáum við á okkur fyrsta markið sem fór mjög þungt í menn. KR-ingar voru bara með öll völd á vellinum og mun sterkari aðilinn í leiknum,“ sagði Guðmundur í gærkvöldi. „Ég er gríðarlega ánægður með hvað strákarnir lögðu sig mikið fram og spiluðu þann leik sem við lögðum upp með,“ sagði Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR-inga, eftir leikinn í gærkvöldi. Þjálfaraskiptin virðast fara vel í KR-inga og allt annað að sjá til liðsins. „Ég hef mikla reynslu af því sjálfur sem leik- maður að það virkar oft sem mikil vítamínsprauta að skipta um þjálfara, en þetta er bara einn leikur og það er mitt hlutverk að hvetja strákana til þess að halda þessari spilamennsku áfram,“ sagði Rúnar að lokum. - sáp RÚNAR KRISTINSSON, NÝR ÞJÁLFARI KR: STRÁKARNIR SPILUÐU BARA EINS OG VIÐ LÖGÐUM UPP MEÐ Þjálfaraskiptin eins og vítamínsprauta FÓTBOLTI Eyjamenn unnu sinn fimmta deildarsigur í röð og náðu þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi- deildar karla eftir 3-1 heimasigur á Val í gær. Framarar hjálpuðu Eyjamönn- um með því að vinna 3-1 sigur á Blikum sem töpuðu þar með sínum fyrsta leik síðan 14. júní. FH-ingar unnu sannfærandi 3-1 sigur á Haukum í Hafnarfjarðarslagnum og Halldór Orri Björnsson tryggði Stjörnunni sigur á Fylki með sig- urmarki úr vítaspyrnu í uppbótar- tíma. Suður-Afríkumaðurinn Dani- en Justin Warlem kom inn á sem varamaður í hálfleik hjá Eyja- mönnum og breytti leiknum fyrir ÍBV-liðið með því að skora eitt mark og leggja upp annað áður en tólf mínútur voru liðnar. Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö seinni mörk Eyjamanna í leiknum en hann var færður út á hægri kant í hálfleik. Sigurinn þýðir að Eyja- menn eru komnir með þriggja stiga forskot og verða á toppnum yfir þjóðhátíð. Framarar skelltu Blikum niður á jörðina með 3-1 sigri í Laugardaln- um þar sem öll mörk Framliðsins komu í fyrri hálfleik. FH-ingar unnu sannfærandi 3-1 sigur á Haukum í Hafnarfjarðar- slagnum í Kaplakrika. Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja. „Við komum ákveðnir til leiks og keyrðum yfir þá. Ef einhver var í vafa um hvert sé stóra fótboltaliðið í Hafnarfirði þá er það ljóst eftir kvöldið í kvöld,“ sagði Atli Viðar í leikslok. Úrslit, tölfræði og einkunnir allra leikmanna í leikjunum fimm í gær má finna hér á síðunni auk þess sem frekari umfjöllun um leikina og viðtöl eru inni á Vísi.is. - óój Framarar enduðu sigurgöngu Blika og FH vann Hafnarfjarðarslaginn örugglega: ÍBV á toppnum yfir þjóðhátíð Í SITT HVORU LIÐINU Tvíburarnir Arnar Gunnlaugsson íHaukum og Bjarki Gunn- laugsson í FH. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON sport@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.