Fréttablaðið - 26.07.2010, Blaðsíða 14
RIMLAGARDÍNUR er best að þrífa bara í baðkarinu.
Ágætt er að setja einn kubb af þvottaefni fyrir uppþvottavél-
ar út í vatnið til að ná öllum óhreinindum í burtu.
Ísskápurinn er það
heimilistæki sem
notar mesta orku
af öllum tækjum á
heimilinu eða um
20%. Það skiptir því
miklu máli bæði fyrir
umhverfið og orku-
reikning heimilisins
að kaupa ísskáp sem
notar sem minnsta
orku.
Fátt er jafn róandi og notaleg-
ur vatnsniður í annars algjörri
kyrrð. Þótt alltaf sé gott að kom-
ast út í óspillta náttúruna
myndu eflaust margir vilja
geta notið svona kyrrðar-
stunda heima hjá sér líka.
Með hugmyndaflugið að
vopni er vel hægt að gera
garðinn að algjörri paradís
þar sem rennandi vatn er
í aðalhlutverki.
emilia@frettabladid.is
Ljúfur lækjarniður
Fallegar tjarnir, glaðlegir lækir og litlir fossar er eitthvað sem gaman er að
hafa í garðinum hjá sér. Með smá hugmyndaflugi má hæglega gera garðinn að
paradís þar sem hægt er að njóta vatnsniðarins.
Heimatilbúin tjörn getur gert garðinn að algjörum unaðsreit. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES
natturan.is
Taktur - Fyrir 16-25 ára. Atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. kl. 9 -16
Skapaðu þér góða framtíð! - Sjötti hluti af sex. Lokað! kl. 13 -15
Jóga - Léttar æfingar og teygjur. Komdu og prófaðu. kl. 15 -16
Briddsklúbbur kl. 14 -16
Gönguhópur kl. 13 -14 Vinnum saman (Býflugurnar) kl. 14 -16
Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is
www.raudakrosshusid.is |
Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 13-16
Dagskrá vikunnar
Rauðakrosshúsið
Ókeypis fyrir alla
Mánudagur 26. júlí
Taktur - Fyrir 16-25 ára. Atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. kl. 9 -12
Nokkur góð ráð í kreppunni - Horft verður á stutta þætti um hvað er
hægt að gera til að bæta líðan sína í kreppu og hvernig er gott að tala við
börnin. Umræður og góð ráð. kl. 13-14
Prjónahópur - Garn og prjónar á staðnum. Við prjónum fyrir verslanir og
fataúthlutun Rauða krossins. kl. 13 -15
EFT og djúpslökun - Þú átt skilið að njóta tilfinningalegrar gleði, góðrar
heilsu og slökunar. Umsjón: Viðar Aðalsteinsson, EFT sérfræðingur. kl.14-16
Þriðjudagur 27. júlí
Miðvikudagur 28. júlí
Miðvikudagar eru dagar unga fólksins í Rauðakrosshúsinu
Fimmtudagur 29. júlí
Tölvuaðstoð kl. 13:30-15:30 Art of living - Slökun kl. 15 -16
LOKAÐ! Rauðakrosshúsið verður lokað alla föstudaga í júlí.
Heilsuhópur Takts - Fyrir alla sem vilja. Útileikfimi í Nauthólsvík.
Mæting kl. 9 í Rauðakrosshúsinu. Leikfimin hefst kl. 9:30
Föstudagur 30. júlí - Lokað
Gönguhópurinn Njótandi og þjótandi - Gengið um höfuðborgarsvæðið
þrisvar í viku (mán. kl. 13, mið. og fös. kl.10) og margvíslegir staðir skoðaðir.
Upplýsingar um upphafsstaði hverju sinni á raudakrosshusid@gmail.com.
Taktur - Fyrir 16-25 ára. Atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. kl. 9 -12
Neyðarvarnir Rauða krossins - Vissir þú að fjöldahjálparstöðvar eru
opnaðar á hættu- og neyðartímum? Áhugaverður fyrirlestur fyrir þá sem
vilja fræðast um neyðarvarnir Rauða krossins. kl. 13 -15
Taktur - Fyrir 16-25 ára. Atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. kl. 9 -12
Saman í súpunni - Lærðu að gera dýrindis sjávarréttasúpu í anda Chile.
Smakk í lokin. kl.13 -14
Heilsuhópur - Umræður um betri líðan. Hefur þú eitthvað til málanna að
leggja? Viltu fá hvatningu til að hreyfa þig meira? Taktu þátt. kl. 14-15
Þriðjudaga
Jóna María Hafsteinsdóttir
jmh@365.is - sími 512 5473
Henný Árnadóttir
henny@365.is - sími 512 5427
Þórdís Hermannsdóttir
thordish@365.is - sími 512 5447