Fréttablaðið - 26.07.2010, Blaðsíða 22
26. júlí 2010 MÁNUDAGUR14
Til bygginga
Harðviður til húsabygg-
inga.
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni, park-
et, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði.
Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúf-
ur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf,
Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í
símum 660 0230 og 561 1122.
Ótrúleg verð á gipsplötum (12.5 x 1200
x 2600) 2.050 kr. m.vsk platan - S:555-
7905 www.ulfurinn.is
Verslun
Ýmislegt
NUDDPOTTAR F.HITAVEITU Bjóðum
bestu gæðin á góðu verði www.osk-
arsson.is 566 6600.
HEILSA
Heilsuvörur
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Árangur með Herbalife í 30 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896
4662 www.lifsstill.is
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.betr-
iheilsa.is/erla
HERBALIFE. Reynsla í heilsuráðgjöf
og þyngdarstjórnun. Einstaklingar
og hópar. www.rkb.heilsuskyrsla.
is. Rannveig iðjuþjálfi/einkaþj. s. 862
5920.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
An exclusive gift for men, women and
couples. Tel. 698 8301 www.tantra-
temple.com
Whole body massage 841-8529
NUDD - Tilboð - NUDD
Nudd kr. 3500,-
Skrúbb, heitur pottur, nudd f. 2 kr.
9900,-. Detox - f. 2 kr. 9900.-. Margar
teg. nudds, alhliða snyrting, slökun,
veitingar, heilsu, vítamín, næringarráð-
gjöf. Ekkert sex nudd. No sex massage.
Uppl. - pantanir s. 57 8 57 57 & 823
8280. JB Heilsulind Skúlagötu 40. Opið
12-18 mán-lau.
Nudd og nudd, góða nudd massage
659 61 24
NUDD
Nudd nudd nudd heilnudd. Tilboð í
dag. Uppl. í s. 616 6469.
SPA - DREAM OASIS
Fáðu kort og nudd frítt.
NUDD: Heilln., Slökunarn., Skrúbb,
Pottur, Sólbekkir og fleira. Símar 567-
6666 og 862-0941. http://dreamoasis.
magix.net
Þjónusta
Frelsi frá streitu og kvíða
s:694 5494
Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur
og sérfræðingur í EFT www.theta.is
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Ökukennsla, aðstoð við endurtöku-
próf og akstursmat. Kenni á BMW
520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll
Andrésson.
HEIMILIÐ
Dýrahald
Hundagalleríið auglýsir
Kíktu á heimasíðuna
okkar: www.dalsmynni.is
Hundaræktun með leyfi.
S. 566 8417 Tökum visa/euro
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Stúdíóíbúð - FB
Til leigu 43 fm stúdíóíbúð á jarðhæð,
með verönd, í göngufæri við FB. Stutt
í alla þjónustu. Leiga 60 þús. á mán.
Allt innifalið. Áhugasamir hafi samband
á arnarbilar@arnarbilar.is - eða í síma
899 5522.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði í boði studio íbúð 30fm svæði
109 Falleg og björt. Langtímaleiga.
Ísskápur, Stöð 2, internet hiti og raff-
magn innifalið leiguverð 60þ. uppl í s:
8979810 / 6155352
3 herb. íbúð til leigu í Lautasmára,
Kópavogi. Leiga kr. 130 þús. á mán.
Skoðum leiguskipti á sérbýli á höfuðb.
sv. og Mosfellsbæ með amk 4 svefnh.
Upplýsingar í síma 860 9819 Kristín.
Stór og björt 3ja herb. íbúð til leigu á
Hjarðarhaga. 107 Rvk. S. 692 8226
SÆTASTA STÚDÍÓÍBÚÐIN er til leigu
í 1-3 ár. 38 fm í 109 RVK. 3. h. M.
húsgögnum. Stutt í leikskóla, strætó
ofl. Sér þvottavél+sameiginl. þurrkari.
Hundahald OK. Björt íbúð og stórar
svalir. Laus um miðjan ág/sep. 90þús
leigan, trygging 90þús. Lísa: 8679811.
Húsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu hús eða
íbúð með minnst 3. svefnherbergjum
og helst bílskúr á Álftanesi, í Garðabæ,
Kópavogi eða víðar. Uppl. í s. 857
5624.
Fyrirmyndarleigjendur óska eftir 4-
6 herbergja húsnæði í 201 eða 203
Kópavogi. Erum tilbúin að greiða 6
mánuði fyrirfram. Gestur 862-0304,
Lena 695-3590, lenahe@gmail.com
2 reglusama háskólanema utan af landi
vantar leiguíbúð í 101 eða nágrenni frá
og með ágúst. Pétur 8657808
Mæðgin óska eftir 3ja herb.íbúð á sv.
101 eða 105. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 616 8008
Lovísa
Óska eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu,
frá 1.08, helst í Kópavogi eða Garðabæ
annað kemur til greina, öruggar greiðsl-
ur, s: 8927990
Sumarbústaðir
Til sölu Sumarhús 85fm. Milliloft 55fm.
Ásett verð 12,5m. Tilbúið til flutnings.
Uppl í S. 864 7100, hafgolan@gmail.
com og haffihar@simnet.is
Til sölu Moel vinnubúðarhús, stærð
17fm. Ýmsar gerðir, svosem klósetthús,
fatageymslur, svefnhús ofl. Upplagt í
aðstöðuhús, geymslur f. tjaldsvæði,
sumarhús ofl. V. 180-350þ. + vsk stk.
Uppl. í S. 896 1415 og 861 5940
Eignalóðir til sölu í Grímsnesi. Við
Kiðjabergsveg gegnt Hraunborgum rís
frístundabyggðin Langholt. Öll þjónusta
í næsta nágrenni og hinn glæsilegi golf-
völlur á Kiðjabergi. Uppl. í s 822 4200
og thorsteinng@simnet.is
Sumarhús í Borgarbyggð
Til leigu nokkrar vikur í júlí og ágúst.
4-6manna sumarhús m/ heitum potti
og veiði. V. 37þ. vikan. Eignaland@
gmail.com
Atvinnuhúsnæði
Gott ca. 140m² skrifstofuhúsnæði á 2.h.
í Skipholti. Laust til afh. Tölvulagnir/ljós-
leiðari. Móttaka, 4 skrifst.herb., eldhús
m. nýrri innr. Geymsla. Dúkur. Lyfta.
Aðgangstýrð sameign. Næg bílastæði.
Hagstæð leiga. Uppl. í síma 896 0747.
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Lágt verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S:
564-6500
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
Gisting
Halló. Orlofsíbúðir til leigu á Þingeyri
við Dýrafjörð. Hótel Sandafell. S. 456
1600.
ATVINNA
Atvinna í boði
Óskum eftir fólki til úthringinga á
kvöldin. Tekjumöguleikar 100-250 þús
á mánuði í aukastarfi. Uppl gefur Gísli í
s: 553 6688 eða á gisli@tmi.is
Starfsfólk vantar við ferðaþjónustu á
Suðurlandi, þarf að geta unnið við öll
almenn störf. Uppl. s. 894 9249
Nýtt veitingahús og verslun á Suðurlandi
vantar kokk, þjóna og afgr.fólk til starfa.
S. 696 9696
Zik Zak óskar eftir verslunarstjóra í versl-
un í kringlunni einnig starfsmanni í 50
% starf, og helgarstarfsfólki. Sendið inn
umsóknir á zikzak@talnet.is
Sportbarinn Ölver
Vaktstjóri óskast í fullt starf, verður að
vera vanur, íslenskukunnátta skilyrði.
Uppl. í s. 533 6220. Magnús eða Halli.
TILKYNNINGAR
Einkamál
Spjalldömur 908 5500
Opið þegar þér hentar.
PurpleRabbit.is
Sýndu þig og sjáðu aðra á djörfum
íslenzkum samskiptavef.
Tilkynningar
TILLAGA AÐ NÝJU AÐALSKIPULAGI
SANDGERÐISBÆJAR
2008 – 2024
Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar auglýsir hér með
tillögu að Aðalskipulagi Sandgerðisbæjar
2008 - 2024 skv. 18. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997, ásamt umhverfisskýrslu skv. 7. gr.
laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.
Tillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofu
Sandgerðisbæjar, Vörðunni, Miðnestorgi 3,
Sandgerðisbæ og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi
166, Reykjavík frá 26. júlí til og með 10. september
2010. Tillöguna má einnig skoða á heimasíðum
Sandgerðisbæjar, www.sandgerdi.is, Kanon
arkitekta, www.kanon.is og VSÓ Ráðgjafar,
www.vso.is.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér
með gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga-
semdum er til og með 10. september.
Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur
Sandgerðisbæjar, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði.
Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna
innan tilskilins frests telst samþykkur henni.
Forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar