Fréttablaðið - 29.07.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 29.07.2010, Blaðsíða 28
 2 SNYRTIVESKIÐ ætti að fara í gegnum reglulega og henda því sem er orðið gamalt og ónýtt, því snyrtivörur geta runnið út. Þá er líka meira pláss fyrir nýja og spennandi liti. „Við erum alltaf að leita að fal- legum þriggja hluta jakka- fötum, það er að segja vesti, buxum og jakka,“ segir Guð- mundur Jörundsson fatahönn- unarnemi. Hann hefur lokið tveimur árum af þremur í fatahönnun í Listaháskóla Íslands og kynnti nýverið fyrstu línu sína sem fer í framleiðslu, en hún er einnig fyrsta íslenska lína Herra- fataverslunar Kor- máks og Skjaldar og ber heitið Kor- mákur og Skjöld- ur. Línan er öll framleidd á Íslandi, í bakherbergi versl- unarinnar í Kjör- garði. „ Við ætl- uðum fyrst að fara með fram- leiðsluna út en svo fannst mér þetta koma svo vel út,“ útskýr- ir Guðmundur og bætir við að gaman sé að fylgjast með ferlinu frá upphafi til enda. Að sögn Guðmundar hófst ferlið á því að finna enskt ullarefni. „Línan var hönn- uð út frá þeim ramma, efn- unum,“ upplýsir Guðmundur og heldur áfram: „Það hefur verið mjög erfitt að finna þriggja hluta jakkaföt hérna. Mér fannst þau þess vegna vera það fyrsta sem við þurft- um að framleiða,“ segir Guð- mundur. Buxur línunnar eru nokk- uð sérstæðar. „Okkur lang- aði líka að gera hnébuxur sem væru notaðar í veiði og golf. Ég ákvað að skera buxurnar þannig að hnepp- ingin er neðst og hægt sé að breyta þeim í hnébuxur. Það er líka fallegur „díteill“ niðri að hafa hneppinguna,“ segir Guðmundur og leiðir umræð- una að vestunum. „Þau eru opin, gera menn stæltari og sýna kassann.“ Línan kemur á markað í haust. martaf@frettabladid.is Herralína framleidd hér Fatahönnunarneminn Guðmundur Jörundsson mun setja sína fyrstu herralínu á markað í haust. Hún er framleidd á Íslandi fyrir Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar og er þeirra fyrsta íslenska lína. Guðmundur hefur hannað sína fyrstu línu fyrir framleiðslu, ári áður en hann klárar fatahönnunarnámið. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR „Vestin eru opin, gera menn stæltari og sýna kassann,“ segir Guðmundur. MYND/HELLERTHægt er að hneppa skálmun- um af til að búa til hnébuxur. M YN D /H EL LE R T Ferlið hófst á því að finna ensk ullarefni. Kjóll 7.990 kr. stærðir: s - xl Kjóll 8.990 kr. stærðir: s - xl Kjóll 7.990 kr. stærðir: s - xl Kjóll 8.990 kr. stærðir: s - xl Nýjar flo ar leggings komnar á 2.790 kr. í bænum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.