Fréttablaðið - 06.08.2010, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 06.08.2010, Blaðsíða 26
6 föstudagur 6. ágúst tíðin ✽ Brostu framan í heiminn 1Eftir skemmtilega verslunarmannahelgi er gott að detoxa svo- lítið og drekka grænt te og sítrónuvatn. 2Röndóttur fáni og lit-rík föt eru nauðsynleg fyrir Gay Pride-fögnuð-inn á morgun. Sýnum stuðning! 3Útiluktir eru kósí þegar setið er úti í garði í rökkrinu sem nú er farið að láta á sér kræla. 4Spörum ekki gullhamr-ana, það er jafn gaman að hrósa öðrum og það er að þiggja gullhamra sjálfur. 5Sumarið er brátt á enda og því um að gera að nýta síðustu dagana í útilegur, lautarferðir og aðra útivist. algjört möst TÓMAS MAGNÚSSON tónlistarmaður. TÖLVAN MÍN ER EINS OG FRAMLENGING AF MÉR. FR É TTA B LA Ð IÐ /A R N Þ Ó R MYNDAVÉLIN ER MÉR MIKILVÆG TIL ÞESS AÐ FANGA AUGNABLIKIÐ. KAOSSPAÐINN ER ÓMISSANDI TIL AÐ BÚA TIL RINGUL- REIÐ. Í BAÐKERINU FINNST MÉR BEST AÐ „CHILLA“. VESKIÐ MITT ER Í MIKLU UPPÁHALDI ÞEGAR ÞAÐ ERU PENINGAR Í ÞVÍ. AUK ÞESS ER HÆGT AÐ GEYMA ALLS KONAR DRASL Í ÞVÍ. MEÐ LEATHERMAN-HNÍFNUM MÍNUM GET ÉG GERT NÆSTUM ALLT. PLÖTUSPILARINN MINN ER HUNDGAMALL EN SPILAR VEL FUNKÍ ENN ÞÁ. SÓLGLERAUGUN SEM MAGGI, VINUR MINN, GAF MÉR HENTA EINSTAKLEGA VEL Í ÍSLENSKU VEÐURFARI. LYKLARNIR MÍNIR OPNA ALLT SEM ÉG ÞARF AÐ OPNA. SKÓRNIR SEM AMMA GAF MÉR FYRIR SIRKA ÞREMUR ÁRUM OG ERU ENN GÖNGUFÆRIR ERU LÍKA Í MIKLU UPPÁ- HALDI. TOPP 10 ILMURINN AF ÞESSU ILMVATNI frá franska snyrti- vörufyrirtækinu L‘occitane minnir á endurnærandi skógarilm á sumrin. Ilmvatnið er hluti af sumarlínu fyrirtækisins. SALON REYKJAVÍK Vertu velkomin(n)!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.