Fréttablaðið - 06.08.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.08.2010, Blaðsíða 44
28 6. ágúst 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR 19.00 Being Erica SKJÁR EINN 20.00 Baby Mama STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Here Come the Newly- weds STÖÐ 2 20.15 Oprah‘s Big Give STÖÐ 2 EXTRA 21.40 Hreinn Sveinn SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.30 Íslenski boltinn (e) 16.15 Landið í lifandi myndum - Perl- an í Djúpinu (3:5) 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Vor við Mývatn (7:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (23:26) 17.35 Fræknir ferðalangar (57:91) 18.00 Manni meistari (9:13) 18.25 Kennitölustuldur Finnskur heim- ildaþáttur. Kennitölustuldur verður æ algeng- ari og illt að verða fyrir barðinu á slíkum þjófum, en hvernig fara þeir að? 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Vísundadraumar (Buffalo Dreams) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2005 um strák sem flyst með foreldrum sínum í grennd við verndarsvæði Navajo- indíána og eignast þar góða vini. (e) 21.40 Hreinn sveinn (The 40 Year Old Virgin) Bandarísk gamanmynd frá 2005. Andy er fertugur en hefur aldrei sofið hjá. Hann segir félögum sínum frá því og þeir leggjast á eitt við að finna handa honum bólfélaga. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Wallander – Snöggur blett- ur (Wallander: Den svaga punkten) Sænsk sakamálamynd frá 2006. Kurt Walland- er rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.35 Sumarhvellurinn (8:9) (e) 08.00 Rachael Ray ( e) 08.45 Dynasty (6:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Sumarhvellurinn (8:9) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Dynasty (7:30) 17.30 Rachael Ray 18.15 Three Rivers (9:13) (e) 19.00 Being Erica (12:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í líf- inu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. Til að bjarga vinn- unni og næla í Ethan verður Erica að læra að treysta tilfinningum sínum. 19.45 King of Queens (23:23) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Biggest Loser (15:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mittis- málið. Keppendurnir sex sem eftir eru taka þátt í skemmtilegum spurningaleik og verð- launin koma á óvart. Í keppni vikunnar fá keppendurnir tækirfæri til að eyðileggja hver fyrir öðrum með því að bæta kalóríum á keppinauta sína. 21.30 Bachelor (1:11) 23.00 Parks & Recreation (14:24) (e) 23.25 Law & Order UK (13:13) (e) 00.15 Life (16:21) (e) 01.05 Last Comic Standing (6:11) (e) 01.50 King of Queens (23:23) (e) 02.15 Premier League Poker II (1:15) Skemmtilegt pókermót þar sem 12 af sterk- ustu pókerspilurum heims reyna með sér. 04.00 Girlfriends (17:22) (e) 04.20 Jay Leno (e) 05.05 Jay Leno (e) 05.50 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Elías, Kalli litli Kanína og vinir, Hvellur keppnisbíll, Lalli 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Beauty and the Geek (3:10) 11.00 60 mínútur 11.50 The Moment of Truth (25:25) 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway (9:14) 13.45 La Fea Más Bella (214:300) 14.30 La Fea Más Bella (215:300) 15.25 Wonder Years (6:17) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir, Tommi og Jenni 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 American Dad (7:20) Fimmta teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. 19.45 The Simpsons (7:21) 20.10 Here Come the Newlyweds (5:6) Skemmtilegur raunveruleikaþáttur í anda Beauty and the Geek þar sem nýgift hjón keppa í allskyns skemmtilegum þraut- um um veglega verðlaunaupphæð. 20.55 The Object of My Affection Rómantísk gamanmynd með Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Nina og George virðast vera hið fullkomna par, búa saman, hafa sömu áhugamál og eru bestu vinir. 22.45 The Good German Einkar at- hyglisvert drama frá leikstjóra Ocean‘s Ele- ven, Erin Brockovich og Traffic með George Clooney og Óskarsverðlaunaleikkonunni Cate Blanchett í aðalhlutverkum. 00.30 Breakfast on Pluto Ljúfsár gam- anmynd sem gerist snemma á 8. áratug síð- ustu aldar. 02.35 Transformers Ævintýraleg hasar- mynd. 04.55 Here Come the Newlyweds (5:6) 05.40 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 10.00 California Dreaming 12.00 The Spiderwick Chronicles 14.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16.00 California Dreaming 18.00 The Spiderwick Chronicles 20.00 Baby Mama 22.00 X-Files: Fight the Future 00.00 Gone in 60 Seconds 02.00 Coeurs 04.05 X-Files: Fight the Future 06.05 Confessions of a Shopaholic 07.00 ÍBV - FH Sýnt frá leik í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 15.40 ÍBV -FH Sýnt frá leik í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 17.30 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 18.40 Greenbrier Classic Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 19.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 20.00 Community Shield 2010 - Preview Hitað upp fyrir Samfélagsskjöld- inn en þar mætast Chelsea og Man. Utd á Wembley. 20.30 NBA körfuboltinn. Boston - LA Lakers Sýnt frá leik Lakers og Boston ú úr- slitum NBA körfuboltans. 22.30 London 2 Sýnt frá evrópsku móta- röðinni í póker en að þessu sinni fer mótið fram í London. 23.20 London 3 Sýnt fra evrópsku móta- röðinni í póker en að þessu sinni fer mótið fram í London. 00.10 Final Table Sýnt frá World Series of Poker 2009. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin í sum- arskapi 21.00 Golf fyrir alla Við endurspilum 2. og 3ju braut með Hansa og Jonna 21.30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra íslenska nýmetið. > Jennifer Aniston „Ég stunda engin trúarbrögð, en ég trúi á guð. Ég veit ekki hvernig hann lítur út, en hann er guðinn minn. Mín túlkun á hinu yfirnáttúrulega.“ Jennifer Aniston er í aðalhlutverki í rómantísku gamanmyndinni The Object of my Affection á Stöð 2 í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ 18.10 PL Classic Matches 18.40 Hamburg - Chelsea 20.30 Ensku mörkin 2010/11 21.00 Community Shield 2010 - Previ- ew 21.30 Premier League World 2010/2011 22.00 Football Legends 22.30 Community Shield 2010 - Preview 23.00 Borussia Dortmund - Man. City Það fer sérlega mikið í taugarnar á mörgum (að minnsta kosti þeim sem yfir höfuð fylgjast með íþróttum) þegar þeim þykja lýsendur íþróttaleikja vera hlutdrægir. Flestir eiga það líklega sameiginlegt að láta þetta aðeins pirra sig þegar þeim þykir lýsandinn halda með öðru liði en áhorfandinn sjálfur gerir. Ef þessu er öfugt farið er það iðulega talið hið besta mál. Svo er náttúrulega þekkt í þessu litla landi hverjir halda með hvaða liði. Þess vegna er stórkostlega skemmtilegt að halda með KR í fótbolta og geta hlustað á aðra KR-inga lýsa leikjum í þeirri stórmerku stofnun sem KR-úvarpið er. Það væri óskandi fyrir stuðningsmenn annarra liða að fleiri slíkum útvarpsstöðvum væri haldið úti. Nú síðast bættist þar í hóp lýsenda hinn goðsagna- kenndi Bjarni Felixson, sem lýsti einmitt fyrir mér leik Stjörnunnar og KR í gærkvöldi, svona fyrst ég var föst í vinnu en ekki á vellinum. Alla tíð hefur það verið þekkt staðreynd að Bjarni er KR- ingur, en sem lýsandi hjá hinu opinbera hefur hann þurft að reyna að halda þeirri staðreynd langt í burtu frá hljóðneman- um – með misgóðum árangri reyndar. Nú hefur hann hins vegar látið af störfum sem ríkisstarfs- maður og getur bara látið allt flakka um leikina, sem er vel. Allt frá undrun sinni yfir því að andstæðingarnir skori og reiði eða vonbrigðum með tap yfir í ósvikna ánægju með marka- skorun eigin manna og sigurleiki. Svo hefur Bjarni líka óskipta athygli hlustenda meðan á leik stendur og þarf ekki lengur að berjast um orðið við lýsendur annarra leikja. VIÐ TÆKIÐ ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR HLUSTAR Á HLUTDRÆGAR FÓTBOLTALÝSINGAR Bjarni Fel eins og hann gerist bestur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.