Fréttablaðið - 06.08.2010, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 06.08.2010, Blaðsíða 32
 6. ágúst 2010 FÖSTUDAGUR8 Kaffihúsið og bakaríð Passion Reykjvík leitar af fólki til þjónustustarfa. Um er að ræða full störf og hlutastörf. Áhugasamir hringja í Davíð í síma 822- 7707. Hlöllabátar auglysa eftir starfsfólki/ vaktstjórar í 100 % starf og einnig á helgar og kvöldvaktir. Vaktstjórastarfið fellst í að, þjálfa og stjórna starfsfólki , skipuleggja vaktir panta og hafa umsjón með birgðum, sjá um uppgjör, afgreiða þrífa og almenn þjónusta. Umsækjendur þurfa að vera skipulagðir, stundvísir, jákvæðir, Eiga gott með að vinna með fólki á öllum aldri, Æskilegt er að viðkomandi sé 20 ára eða eldri og hafi reynslu af svipuðu starfi. Nánari upplýsingar veitir Helgi í síma 842-2800 Umsóknir sendist á helgi@hlollabatar.is Næturvinna - Fullt starf Subway Hringbraut N1 auglýsir eftir duglegum starfsmanni með reynslu af þjónustustörf- um á næturvaktir. Í starfinu felst afgreiðsla, þrif og skurður á grænmeti. Unnið er sjö nætur í röð á átta tíma vöktum og sjö nætur frí. Íslenskukunnátta er æskileg. Lágmarksaldur er 20 ár. Nauðsynlegt er að viðkom- andi hafi bíl til umráða. Nánari upplýsingar veitir Magga í síma 696-7064. Umsóknareyðublöð á staðnum eða gegnum subway.is Vanur/traustur starfskraftur óskast á bar hér í borg, einnig er leitað að snyrtileg- um dyravörðum. Uppl. S. 863 5090. Kvöld og næturv. Beitningamenn óskast á 15 tonna bát sem rær frá Tálknafirði. S. 861 0381 Matráður óskast Leikskólinn 101 sem er sjálfstætt starf- andi 2ja deilda ungbarnaleikskóli. Óskar eftir að ráða Matráð í 50% starf frá 15. september. Umsóknum skal skilað á leikskolinn101@simnet.is Okkur vantar öfluga sölumenn í góð sérverkefni. Mjög góð árangurstengd laun. Hafið samband við Snorra sölu- stjóra í síma 660 2063 eða sendið póst á snorri@forlagid.is Atvinna óskast GOTT HLUTASTARF ÓSKAST Er 31 árs hásk.stúdína með víðtæka reynslu/ vönduð vinnubrögð-Margt kemur til greina: traustogabyrg@gmail.com TILKYNNINGAR Tilkynningar Til sölu árs gamall frystiskápur m. 4 skúffum. 10þ. & Nýjar eikarhurðir 10þ. stk. S. 895 2602 Einkamál Spjalldömur 908 5500 Opið þegar þér hentar. Samkynhn. KK ath: Sífellt fleiri nota Rauða Torgið Stefnumót til að kynnast nýjum KK. Það er frítt að auglýsa og vitja skilaboða í s. 535-9923. 47 ára stelpustrákur vill kynnast karl- manni með skemmtun í huga. Augl. hans er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8697. Rúmlega fimmtugur karlmaður 182cm/90kg nokkuð myndarleg- ur, vill kynnast kk með tilbreytingu í huga. Augl. hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8924. Leitar þú ævintýra? Rauða Torgið Stefnumót hefur verið miðstöð íslend- inga í ævintýraleit í rúmlega 10 ár. 100% leynd. Þú auglýsir og vitjar skila- boða ókeypis! Konur, s. 555-4321. Karlar: s. 535-9923. Atvinna BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Selás - Norðlingaholt, göngubrú Tillagan gerir ráð fyrir gerð nýrrar mislægrar göngutengingar milli Seláshverfis og Norðlingaholts yfir Breiðholtsbraut sem felst í að gert er ráð fyrir nýrri göngubrú yfir Breiðholtsbraut. Með breytingu þessari verður auðveldara fyrir íbúa hverfanna að ferðast milli hverfa auk þess sem umferðaröryggi eykst til muna með tilkomu göngutengingar á þessum stað. Breyting þessi og framkvæmd hennar er unnin í samráði við Vegagerðina. Nánar um tillögu vísast til kynningargagna Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkur- borgar að að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 6. ágúst 2010 til og með 17. september 2010. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 17. september 2010. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 6. ágúst 2010 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Tilkynningar ERTU AÐ FARA Í SUMARFRÍ? Þú getur afpantað Fréttablaðið á meðan þú ert að heiman. Hafðu samband í grænt númer 800-1177 eða sendu póst á netfangið dreifing@posthusid.is Pósthúsið ehf. annast dreifingu Fréttablaðsins, nánari upplýsingar á www.visir.is/dreifing

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.