Fréttablaðið - 23.08.2010, Page 14

Fréttablaðið - 23.08.2010, Page 14
14 23. ágúst 2010 MÁNUDAGUR Menningarnótt 2010 Tóm hamingja á menningarnótt Á ARNARHÓLI Heldur fleiri voru í bænum á menningarnótt en á síðasta ári. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL SKREYTT BANKASTRÆTI „Það er tóm hamingja með menningarnótt almennt séð,“ segir Skúli Gautason, framkvæmdastjóri menningarnætur. FLATKÖKUGERÐ Mikið var um að vera í grennd við Óðinstorg á menningarnótt, fatamarkaður, vöfflukaffi og flatkökugerð. MENNINGARNÓTT 2010 Prófessorinn og Memfismafían komu fram á tónleikum Bylgjunnar og Hljóðs X sem haldnir voru á Ing- ólfstorgi. Í kringum eitt hundrað þúsund manns voru viðstaddir flugeldasýningu menningarnætur á laugardagskvöld sam- kvæmt upplýsingum frá Skúla Gautasyni, framkvæmda- stjóra menningarnætur. „Það er tóm hamingja með menningarnótt almennt séð,“ segir Skúli. Aðstandendur hátíðarinnar sem og lögregla, slökkvilið og björgunarsveit- ir telja að hátíðin hafi gengið vel fyrir sig. „Það var svolítið stórt skref stigið með því að loka allri miðborginni fyrir umferð en það þótti takast vel.”

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.