Fréttablaðið - 25.09.2010, Page 31

Fréttablaðið - 25.09.2010, Page 31
SEPTEMBER TILBOÐ HITAKÚTAR OG OFNAR MEÐ 15% AFSLÆTTI Olíufylltir rafmagnsofnar Norskir ryðfríir hitakútar [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] september 2010 Shakespeare þýddur upp á nýtt Tvö leikrit eftir Willi- am Shakespeare fara á fjalirnar í vetur í nýjum þýðingum þeirra Þórarins Eldjárns og Sölva Björns Sigurðssonar. SÍÐA 2 FRAMHALD Á SÍÐU 10 E r þetta Canon,“ spyr Erró og þrífur myndavél Valgarðs ljósmyndara. „Allir með Canon sem ég hitti, enginn með Nicon. Á ég að fá mér Canon?“ Erró vantar góða myndavél. „Bara til að taka myndir af myndun- um þegar ég klára þær, það er allt og sumt.“ Valli segir að það sé ekki endilega myndavélin sem taki góðar myndir, heldur ljósmyndarinn. Erró tók ekki myndir af klippiverk- unum sem hann gerði í Myndlista- og handíðaskólanum seint á sjötta ára- tugnum og er búinn að gleyma hvern- ig þau líta út. Þau eru meðal verka á sýningu í Listasafni Reykjavíkur, þar sem sjá má ýmis klippiverk sem Erró hefur gert undanfarna fimm áratugi. Það er enn tæpur sólarhring- ur í opnun þegar við hittum Erró í Hafnarhúsinu. Erró er nýlentur og hefur ekki enn haft tækifæri til að skoða sýninguna. Hún er á hæðinni fyrir ofan. Valli fer upp með honum. KLIPPT OG SKORIÐ Erró ræðir sýningu á klippiverkum sínum í Hafnar- húsinu og áhuga sinn á götulist. Feneyjatvíæringurinn Anna María Bogadóttir var á arkitektúrsýningunni í Fen- eyjum, sem stendur nú yfir . SÍÐA 6 menning

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.