Fréttablaðið - 25.09.2010, Side 37

Fréttablaðið - 25.09.2010, Side 37
 25. september 2010 LAUGARDAGUR1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Fjölskylduleiðsögn um klippimyndir Errós verður í Listasafni Reykja- víkur klukkan 15. á sunnudag. Þar mun Klara Þórhallsdóttir, fræðslu- fulltrúi safnsins, vera með leiðsögn um hina nýlega opnuðu klippi- myndasýningu Errós og kynna um leið klippimyndasamkeppnina sem Listasafn Reykjavíkur gengst fyrir að frumkvæði hans. Patti.is Landsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 - Laugard. frá 11 til 16 2.900 krPú ðar í úrval i Verð frá 149.9 00 krLe ður s ófase tt 3+1+1 Lagersala Lín Design Opið laugardag 10 - 17 Ath. aðeins þennan eina dag Erum á Malarhöfða 8, í brekkunni fyrir aftan Ingvar Helgason 40-80% afsláttur af sængurfatnaði, dúkum, púðum, rúmteppum & handklæðum. SÍÐASTA LA GER- SALA ÁRSIN S Egill Ólafsson hljómlistarmaður mun fara um víðan völl þessa helgi Beðið eftir eilífðinni 2 É g ætla að vera duglegur í félagslífinu um helgina og sækja tvö stórafmæli í kvöld, syngja sjálfur á tónleikum, og sitja kvöldverð hjá tengdamóður minni ásamt heimsþekktum jarðvegsfræðingi sem hingað er kominn sérstaklega til að ræða við hana um gróðureyðingu,“ segir stór- söngvarinn Egill Ólafsson um áform helgarinnar, en afmælisveislurnar eru til heiðurs Hjörleifi Valssyni fiðluleikara fertugum og Jóni Kr. Ólafssyni sem varð sjötugur á fimmtudag.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.