Fréttablaðið - 25.09.2010, Side 39

Fréttablaðið - 25.09.2010, Side 39
LAUGARDAGUR 25. september 2010 3 Sænski kvennakórinn The vocal ensemble Cantus frá Örnskölds- vik er staddur hér á landi um helgina en kórinn heldur tónleika í Bústaðakirkju í kvöld. Þetta er fyrsta heimsókn kórsins til Íslands en hann hefur haldið tónleika víða um heim. Kórinn skipa ellefu konur sem komu til landsins í gær, ásamt kórstjóra sínum Sven Edsfors. „Ég hef einungis stjórnað kórn- um í þrjú ár en saga hans nær aftur um 50 ár,“ útskýrir Sven. Þó engir upphaflegra kórfélaga séu enn í kórnum hafa nokkrar konurnar í hópnum sungið í kórn- um í fjörutíu ár. „Margar þeirra hafa sungið lengi saman og kórinn er vel samstilltur,“ segir Sven og lofar góðri skemmtun í kvöld. „Dagskráin spannar vítt svið, allt frá sænskum þjóðlögum til nútímaverka eftir spænska höfunda. Við endum á verkum eftir Felix Mend- elsohn en við fluttum á síð- asta ári tónlist eftir hann í Svíþjóð í tilefni þess að þá voru 200 ár frá fæðingu tón- skáldsins.“ The vocal ensemble Cantus heldur aðeins þessa einu tónleika í heimsókn sinni til Íslands. Þau stoppa stutt við en þegar blaða- maður náði tali af Sven var hóp- urinn á leið í Bláa lónið að slappa af fyrir tónleikana í kvöld. „Á morgun förum við svo Gullna hringinn, vonandi fáum við gott veður, svo fljúgum við til baka á mánudaginn. Þetta er því stutt stopp í þetta sinnið,“ segir Sven. Hann ferðaðist sjálfur um landið með föður sínum fyrir nokkr- um árum og hreifst þá af náttúrufegurð landsins. Þegar blaðamaður spyr hvort honum finnist ekki hráslagalegt og haustlegt á Íslandi miðað við Svíþjóð á þessum árstíma segir hann það alls ekki vera. „Hér hanga laufin enn þá græn á trján- um. Hér er sólarupprásin líka svo stórkostleg. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 í kvöld í Bústaðakirkju. Þeir eru öllum opnir og ókeypis er inn. heida@frettabladid.is Sven Edsfors, kórstjóri sænska kvennakórsins The vocal ensemble Cantus, lofar góðum tónleikum í Bústaðakirkju í kvöld. Fjórhjólaævintýri ehf. býður upp á margs konar ferðir á Reykjanesinu og í Krýsuvík alla daga vikunnar. Einnig er hægt að skipuleggja ferðir fyrir hópa eftir samkomulagi, til dæmis upp á jökla og margt fleira. www.atv4x4.is/ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N Sænsk þjóðlög í bland Tónleikar verða haldnir í kvöld í Bústaðakirkju og kostar ekkert inn. The vocal ensemble Cantus, kvenna- kór frá Örnsköldsvik í Svíþjóð, kom til landsins í gær og þenur raddböndin fyrir gesti. Akralind 9 I 201 Kópavogur I Sími 553 7100 I linan.is LAGERSALA Seljum eingöngu beint af lager okkar sem er aðeins opinn um helgar. Lítil yfirbygging = betra verð Edge hornsófi 280x200 - Lagersöluverð kr. 254.600 Flipp fatahengi 80x45 - Lagersöluverð kr. 12.400 Flipp skóhilla 80x30 - Lagersöluverð kr. 15.800 Hamilton hornsófi 226x280 - Lagersöluverð kr. 294.900 Core 3ja sæta 218x93 - Lagersöluverð kr. 141.600 Core 2ja sæta 162x93 - Lagersöluverð kr. 110.600 Einnig til í svörtu www.sveinsbakari.is Við unnum keppnina kaka ársins 2010 Við bjóðum upp á tertur við öll tilefni, líka snittur og brauðtertur. Sveinsbakarí Skipholti 50b og Arnarbakka 4 s. 5572600 Laugavegi 63 • s: 551 4422 Skoðið yfirhafnir á laxdal.is Covered Bando Lera Flottar yfirhafnir NÝTT Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18. Laug. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.isVertu vinur Hugsaðu vel um fæturna. Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað Birkenstock sér til heilsubótar. Hvað um þig? Teg: Arisona Stærðir: 36 - 48 Verð: 12.885.-

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.