Fréttablaðið - 25.09.2010, Side 43

Fréttablaðið - 25.09.2010, Side 43
LAUGARDAGUR 25. september 2010 3 Vefdeild 365 miðla leitar að liðsstyrk Vefdeild 365 ber ábyrgð á þróun og rekstri nokkurra af vinsælustu vefsvæðum landsins. Við erum lítill en öflugur hópur með brennandi áhuga á vefmálum og lausnum þeim tengdum. Meðal verkefna eru þróun á vísir.is og stöð2.is auk annarra vefja sem tengjast fyrirtækinu á einn eða annan hátt, vinna við innri kerfi fyrirtækisins sem eru áskriftar- og upplýsingakerfi, upptökukerfi, streaming-kerfi til beinna útsendinga á Netinu o.fl. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: • Háskólamenntun í tölvunarfræði/verkfræði. • Minnst þriggja ára reynsla af forritun og gerð vefhugbúnaðar. • Reynsla af HTML, XML, XSLT, CSS og Javascript til að gerðar notendaviðmóts í veflægu umhverfi. • Reynsla af .Net og C#, Java, Python og Django, Ruby on Rails eða öðru forritunarumhverfi. • Reynslu af notkun SQL-gagnagrunna. Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum vef 365 miðla - www.365midlar.is. Umsóknarfrestur er 26. september. Frekari upplýsingar veitir Kjartan Sverrisson deildarstjóri vefmiðlunar kjartans@365.is.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.