Fréttablaðið - 25.09.2010, Page 50
25. september 2010 LAUGARDAGUR10
• Vélvirkja
Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar er eitt öflugasta vélaverkstæði landsins. Við
erum að leita að vélvirkjum, vélstjórum eða mönnum vönum járnsmíðavinnu.
Starfsemi Vélaverkstæðis Hjalta Einarssonar er mjög fjölbreytt en fyrirtækið sinnir
ýmsum smíða- viðhalds- og þjónustuverkefnum ásamt hönnun og smíði véla og
vélbúnaðar fyrir álver hér á landi og erlendis.
Vatnagörðum 24 - 26 Sími 520 1100 www.bernhard.is
Bernhard leitar að starfsmanni í varahlutaverslun
fyrirtækisins. Starfið felur í sér sölu til viðskiptavina,
verkstæða og þjónustuaðila, móttöku sendinga og
lagerhald.
Um er að ræða 100% starf þar sem vinnutíma er skipti
milli starfsmanna vikulega ýmist frá kl. 08:00 til kl. 17:00
eða frá kl. 09:00 til kl. 18:00
Hæfniskröfur:
Góður sölumaður með ríka þjónustulund.
Hafa óbilandi áhuga á vara- og aukahlutum
jafnt í bíla sem og mótorhjól.
Geta sýnt frumkvæði og sköpun í starfi
Góð tölvukunnátta.
Stundvís og reyklaus.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Farið er
með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur
er til 15. október nk. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma
en sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins
www.bernhard.is/storf eða á gylfi@bernhard.is
STARFSMAÐUR
Í VARAHLUTAVERSLUN
Grunnskóli Fjallabyggðar
Kennara vantar vegna forfalla
Vegna forfalla vantar kennara á unglingastigi
strax. Um er að ræða dönskukennslu í 7.-9. bekk
og enskukennslu í 10. bekk.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri 845-0467
eða í gegnum netfangið jonina@fjallaskolar.is
og aðstoðarskólastjóri 844-5819 eða í gegnum
netfangið rikey@fjallaskolar.is
Skólastjóri
VERKSTJÓRI
Þekkt iðn-og þjónustufyrirtæki í Reykjavík með
15 starfsmenn óskar að ráða vanan verkstjóra til
framtíðarstarfa. Verður að vera reyklaus.
Upplýsingar um aldur, fyrri vinnustaði og launakröfu
sendist á eh@evhf.is
Öllum umsóknum verður svarað.
Hrafnista Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar.
Dvalarheimili Hrafnistu í Reykjavík óskar eftir hjúk-
runarfræðingi í vaktavinnu. Starfshlutfall er samkomu-
lag. Við leitum af jákvæðum einstaklingi sem er tilbúin
að taka þátt í metnaðarfullri starfsemi deildarinnar.
Nýbúið er að gera gagngerar breytingar á stórum hluta
dvalarheimilisins og er vinnuaðstaða til fyrirmyndar.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Upplýsingar veitir Unnur Guðmundsdóttir, deildarstjóri
í síma 585-9450 eða
unnur.guðmundsdottir@hrafnista.is
Sjúkraliðar
Hrafnista leitar að sjúkraliðum til að fylla í stöður sem
hafa losnað. Í boði er vaktavinna en starfshlutfall er
samkomulag.Nýbúið er að gera heilmiklar endurbætur
á stórum hluta heimilisins og er vinnuaðstaða góð.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Sjúkra-
liðafélagi Íslands.
Upplýsingar veitir á mannauðsdeild Hrafnistu í
585 9529 eða hrafnista@hrafnista.is
Hrafnista í Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar.
Laus er staða hjúkrunarfræðings á næturvaktir. Starfs-
hlutfall er samkomulag og er staðan laus nú þegar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af öldrun-
arhjúkrun.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Félags
íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Upplýsingar veitir Lovísa A. Jónsdóttir, forstöðumaður í
síma 585 3000 eða Lovisa.jonsdottir@hrafnista.is
Hægt er að sækja um störf á heimasíðu Hrafnistu
www.hrafnista.is
Sem leiðandi aðili í þjónustu og umönnun aldraðra er stjórnendum
Hrafnistu annt um velferð allra þeirra sem starfað er fyrir og með.
Þekking, reynsla og ánægja starfsfólks Hrafnistu tryggir gæði þeirrar
þjónustu sem veitt er.
EKRON, atvinnutengd endurhæfing óskar
eftir að ráða iðjuþjálfa til starfa í 50-100 %
stöðu, og þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsækjandi þarf að vera með starfsréttindi í
iðjuþjálfun.
Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa
frumkvæði og hæfni til að vinna að skýrslu-
gerðum o.fl. Æskilegt er að umsækjandi hafi
þekkingu á vímuefnamálum.
Í boði er áhugavert og krefjandi starf á sviði vímu-
efnamála.
Umsóknarfrestur er til 30 september 2010.
Umsóknir og upplýsingar um starfið sendist á
netfangið svennik@ekron.is
eða Grensásvegi 16a, 108 Reykjavík.
Verkið felst í:
Móttöku á ófl okkuðum úrgangi.
Flutningi úrgangs á urðunarstað í 155 km fjarlægð.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Framkvæmdadeildar
Akureyrar kaupstaðar, Geislagötu 9, 600 Akureyri frá og
með þriðjudeginum 28. september 2010 gegn greiðslu
skilatryggingar kr. 5.000 í peningum og skráningu á
samskiptaaðila bjóðanda í útboði.
Opnun tilboða verður 12. nóvember 2010, kl 14:00
í Bæjar stjórnarsal í Ráðhúsi Akureyrarkaupstaðar,
Geislagötu 9, 600 Akureyri.
Akureyrarkaupstaður óskar tilboða
í verkið Sorphirða í Akureyrarkaupstað
- móttaka og fl utningur úrgangs.
EC Software leitar að hæfileikaríkum
hugbúnaðarráðgjafa og verkefnastjóra
sem þrífst í krefjandi umhverfi.
Um fyrirtækið :
EC Software þróar verslunarlausnir og rafrænar
bæklingalausnir fyrir netið og styður viðskiptavini
sína í að ná árangri á netinu.
Hjá EC Software starfa um hundrað sérfræðingar
á Íslandi, Svíþjóð og Indlandi. Fyrirtækið er
stofnað á Íslandi með viðskiptavini beggja vegna
Atlantshafsins.
Starfið felur í sér verkefnastjórnun, ráðgjöf, sölu
og þjónustu á hugbúnaðarlausnum EC Software.
Viðkomandi þarf að hafa haldbæra reynslu og
þekkingu á vefmálum og viðskiptalausnum.
Sóst er eftir umsækjanda með menntun eða
reynslu sem nýtist í starfi.
Góð enskukunnátta, vilji til verka og lipurð í
samskiptum er skilyrði.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Rafn Rafnsson, rafn@ec.is
sími 893 9404
Fullum trúnaði heitið og öllum umsóknum svarað.
Leitum að starfsmanni sem getur hafið störf sem
fyrst en umsóknarfrestur er til 10. október 2010.
Sérfræðingur
í internetlausnum
www.ecsoftware.is