Fréttablaðið - 25.09.2010, Page 74

Fréttablaðið - 25.09.2010, Page 74
38 25. september 2010 LAUGARDAGUR Harpa gefur lífinu lit Dagarnir eru afar annasamir hjá Sigurði Ragnarssyni, framkvæmdastjóra Austurhafnaverkefnisins hjá ÍAV. Í starfinu felst yfirumsjón með byggingu tónlistarhússins Hörpu og þeim framkvæmdum fylgja margvísleg fundahöld og vangaveltur eins og lesendur fá að kynnast hér á síðunni. 6 Færi dóttur minni ; Mar- gréti Evu, smá pakka (pæjuúr) sem hún er greinilega ánægð með og pabbi fær knús. Sonur minn er í skólaferðalagi og verður hans pakki því að bíða um sinn.5 Eftir ráðstefnuna er aftur haldið í Hörpuna þar sem ég gef mér 1 mínútu til að virða fyrir mér fallega málverkið út um gluggann.4 Í hádeginu hittast bekkjarbræður úr MS 1985 árgang-inum og úr Verkfræðideild HÍ 1989 og kryfja og kljúfa atómið. 3 Stór hluti dagsins fer venjulega í fundahöld. Verkefnisstjóri glerhjúpsins rífur hár sitt og skegg á meðan aðrir fundarmenn taka málin greinilega ekki eins alvarlega.2 Harpan mín fríð, Harpan mín fríð, fer þér ekki bráð-um að ljúka ......... 1 Líkamleg og andleg næring innbyrt í morgunsárið. Eins gott að hafa mikið af hvoru sem undirstöðu fyrir annasam- an dag. MYNDBROT ÚR DEGI | Fimmtudagur 23. september | Myndir teknar á Samsung digimax L50 Matardagar2010 í Vetrargarðinum í Smáralind 23.-26. september Laugardagur 25. september Súpukeppni Knorr 11.00-13.30 Kokkalandsliðið sýnir „Kalt keppnisborð“ 12.00-18.00 Eftirréttur ársins 14.00-17.30 Úrslit dagsins kynnt, verðlaunafhending 18.00-18.30 Sunnudagur 26. september Úrslitakeppni: Matreiðslumaður ársins 08.00-15.30 Horn á höfði, brot úr Barnasýningu ársins 2010 12.00 Klakaútskurður, sýning og kennsla 12.00-18.00 Kokteilkeppni 14.00-16.00 Úrslit dagsins kynnt, verðlaunafhending 17.00-17.30 Dagskrá: Klúbbur matreiðslumeistara Komdu í Vetrargarðinn í Smáralind um helgina og upplifðu það besta í íslenskri matargerð. Borgarleikhúsið sýnir brot úr Barnasýningu ársins 2010, Horn á höfði. Öll börn sem koma í Veröldina okkar á Matardögum 2010 fá frían ís frá Emmess ís! Sýnendur kynna matartengda vöru og þjónustu á sýningarsvæði.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.