Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2010, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 25.09.2010, Qupperneq 92
56 25. september 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Teitur, Sveitasæla, Konungsríki Benna og Sóleyjar, Paddi og Steinn, Mærin Mæja, Mókó, Einu sinni var... lífið, Paddi og Steinn, Hrúturinn Hreinn, Latibær, Paddi og Steinn, Fræknir ferðalangar, Emil og grísinn 12.25 Kastljós (e) 13.00 Kiljan (e) 13.55 Íslenski boltinn (e) 14.40 Mörk vikunnar (e) 15.05 Mótókross (e) 15.35 Svart, hvítt og grátt (Black White + Grey: A Portrait of Sam Wagstaff and Ro- bert Mapplethorpe) (e) 16.50 Ofvitinn (42:43) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Áramótaskaup Sjónvarps- ins 2008 Áramótaskaupið 2008 var líflegt enda af nægu að taka frá þessu tíðinda- mikla ári. (e) 20.40 Laugardagsfár (Saturday Night Fever) Bandarísk bíómynd frá 1977 um 19 ára diskódansara í Brooklyn sem ætlar sér að verða konungur dansgólfsins. 22.40 Innrás úr geimnum (War of the Worlds) Bandarísk bíómynd frá 2005 byggð á sögu eftir H.G. Wells. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 09.05 Rachael Ray (e) 09.50 Rachael Ray (e) 10.35 Dr. Phil (e) 11.15 Dr. Phil (e) 12.00 Dr. Phil (e) 12.40 90210 (12:24) (e) 13.20 90210 (13:24) (e) 14.00 Real Housewives of Orange County (11:15) (e) 14.45 Canada’s Next Top Model (7:8) (e) 15.30 Kitchen Nightmares (8:13) (e) 16.20 Top Gear (7:7) (e) 17.20 Bachelor (7:11) (e) 18.50 Game Tíví (2:14) (e) 19.20 The Marriage Ref (2:12) (e) 20.05 America’s Funniest Home Videos (22:46) (e) 20.30 Sidewalks of New York (e) 22.20 Eternal Sunshine of the Spot- less Mind (e) 00.10 Spjallið með Sölva (1:13) (e) 00.50 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (2:8) (e) 01.15 Friday Night Lights (3:13) (e) 02.05 Whose Line is it Anyway (2:20) (e) 02.30 Premier League Poker II (8:15) (e) 04.15 Jay Leno (e) 05.00 Jay Leno (e) 05.45 Pepsi MAX tónlist 07.00 Flintstone krakkarnir 07.25 Lalli 07.35 Þorlákur 07.45 Boowa and Kwala 07.50 Hvellur keppnisbíll 08.00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Svampur Sveinsson, Gulla og grænjaxlarnir, Áfram Diego, áfram!, Könnuðurinn Dóra 09.50 Strumparnir 11.30 iCarly (6:25) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Logi í beinni 14.35 Mér er gamanmál 15.10 ´Til Death (12:15) 15.35 Pretty Little Liars (2:22) 16.25 Ameríski draumurinn (6:6) 17.15 ET Weekend 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðv- ar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (21:26) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. 21.00 America‘s Got Talent (22:26) 21.45 Vantage Point Mögnuð spennu- mynd með Dennis Quaid, Matthew Fox úr Lost og Óskarsverðlaunaleikaranum For- rest Whitaker. 23.15 Bridges of Madison County Myndin fjallar um ljósmyndara frá Nation- al Geographic sem kemur til Iowa á sjö- unda áratugnum til að mynda brýrnar í Mad- ison-sýslu. 01.25 Phone Booth Magnþrungin spennumynd með Colin Farrell. 02.45 The Big White 04.25 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 05.10 Modern Family (11:24) 05.35 Fréttir (e) 08.00 Old School 10.00 Bedtime Stories 12.00 Coco Chanel 14.00 Old School 16.00 Bedtime Stories 18.00 Coco Chanel 20.00 What a Girl Wants 22.00 Fierce People 00.00 Showtime 02.00 Rocky Balboa 04.00 Fierce People 06.00 Stardust 09.10 PGA Tour Higlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 10.05 Vildargolfmót Audda og Sveppa 10.55 Formúla 1 - Æfingar 12.00 F1 föstudagur Hitað upp fyrir kom- andi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. 12.30 Á vellinum Skemmtilegur þátt- ur þar sem barna og unglingastarfinu er veitt athygli. 13.15 Stjarnan - Breiðablik Bein út- sending frá leik Stjörnunnar og Breiðabliks í lokaumferðinni í Pepsí-deild karla í knatt- spyrnu. 16.15 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla. 17.30 Formúla 1 - Tímataka Útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum í Singapúr. Sýnt beint á Sport 3 13.50. 19.00 PGA Tour Championship 22.00 Spænski boltinn: Atl. Bilbao - Barcelona Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 19.55. 23.45 Stjarnan - Breiðablik Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 02.00 UFC 119 Bein útsending frá UFC 119. 10.05 Premier League World 2010/11 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 10.35 Football Legends- Beckenbauer 11.05 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 11.35 Man. City - Chelsea / HD Bein útsending 13.45 Man. Utd - Liverpool / HD 15.35 PL Classic Matches: Chelsea - Sunderland, 1996 16.05 Liverpool - Sunderland 17.55 PL Classic Matches: Man Utd - Liverpool, 1992 18.30 Leikur dagsins 20.15 Arsenal - WBA 22.00 Westham - Tottenham 23.45 Fulham - Everton 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Björn Bjarna 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eru þeir að fá hann? 00.00 Hrafnaþing Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn Dagskrá N4 – Sjónvarp Norðurlands er end- urtekin allan sólarhringinn og um helgar. > Tom Cruise „Ég hef aldrei unnið með gróða í huga. Ef þú velur að leika í kvikmynd pening- anna vegna og svo verður myndin léleg, hvað þýðir það? Það skilur þig eftir með ekkert í höndunum.“ Tom Cruise fer með hlutverk hafnarverkamanns sem reynir að bjarga börnum sínum eftir að geimverur ráðast á jörðina í kvikmyndinni Innrás úr geimnum, sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.40 í kvöld. 20.00 What a Girl Wants STÖÐ 2 BÍÓ 20.40 Laugardagsfár SJÓNVARPIÐ 20.45 Mér er gamanmál STÖÐ 2 EXTRA 21.45 Vantage Point STÖÐ 2 22.20 Eternal Sunshine of the Spotless Mind SKJÁREINN Lítið hef ég fylgst með Frímanni Gunnarssyni í gegnum tíðina. Töluvert meira hef ég þó fylgst með hæstvirtum borgarstjóra, Jóni Gnarr. Tvímenningarnir tóku höndum saman í fyrsta þætti nýrrar gamanþáttaraðar Frímanns, Mér er gamanmál, og ég varð þeirra forréttinda aðnjótandi að fylgja þeim eftir með tær upp í loft og popp í skál. Jón Gnarr er nú alltaf assgoti fyndinn. Þátturinn minnti mig að mörgu leyti á Fóstbræður og Office, hvort tveggja þáttaraðir sem ég hef haft miklar mætur á í gegnum tíðina. Reyndar var nú eitt atvik, leyfi ég mér að gerast svo djörf að segja, fengið lánað úr Office. Svona eins og Heilsubælið fékk lánað hjá bresku gamanþáttunum Not the Nine O‘Clock News. Um miðbik þáttarins leiðbeinir þunglyndissjúklingurinn og upprennandi Hollywood-leikarinn Jón Gnarr Frímanni Gunnarssyni og fríðu föruneyti hvernig eigi að sigrast á þunglyndi. Fyrirlesturinn fer fram í skólastofu og byrjar Jón á því að opna dyr stofunnar og skipar hverjum þeim sem ekki hefur áhuga á því að sigrast á þunglyndi að drulla sér út. Ofursjarm- örinn og stjörnuyfirmaðurinn David Brent (leikinn af Ricky Gervais) gerir nákvæmlega það sama í einum Office- þáttanna, nema sá fyrirlestur fjallar um góðan móral á vinnustað. En ég meina – meira að segja borgarstjórar mega leyfa sér smá. Og ekki ætla ég að fara nánar út í það að gagnrýna vinnubrögð Jóns Gnarr. Sem grínista. Því það leysir hann ætíð óaðfinnanlega vel af hendi. Og karakterinn Frímann Gunnarsson er að mínu mati líka hin ágætasta skemmtun. Ég tek hattinn ofan fyrir hvaða manni sem er, nái hann til Frank Hvam, sem verður að því best ég veit, næsti gestur hans í Gamanmáli. Meira popp í skál og lofttær næsta sunnudag. VIÐ TÆKIÐ SUNNA VALGERÐARDÓTTIR TEKUR TIL GAMANMÁLS Frímann, Jón og David Brent ▼
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.