Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Page 2
Að spila er llka iprótt!
5 rf
ctcf
(féec
dédétefetb.
Heildverslun Magnúsar Kjaran.
TANNSKOÐUN Á 1.000.000 SKÓLABÖRNUM
Nýlega fór fram í Ameríku tannskoðuu á einni miljón skólabarna. Skoð-
unin leiddi í ljós, að hvert barn hafði að meðaltali tvær tennur skemdar.
Því eldri sem börnin voru, þvi fleiri tennur voru skemdar.
Rannsóknin sýndi, að tannskemdir stóðu börnunum fyrir þrifum og leiddu
stundum til alvarlegra sjúkdóma. Litlar mataragnir, er leynast milli tann-
anna og sem tannburstinn nær ekki til, mynda hinar skaðlegu gerlasýrur,
er valda rotnun tannanna.
Til þess að veita þessari plágu viðnám, þá er nauðsynlegt að berjast gegn
sýklunum í hvert sinn sem tennurnar eru burstaðar.
Þá baráttu má heyja fyrirhafnarlaust og á visindalegum grundvelli með
því að nota SQUIBB-tannkrem. Það vinnur gegn sýrunum og drepur hina
skaðlegu sýrusýkla. 1 því eru engin efni, sem skaðað geta tennur og tann-
góma. Jafnvel hinn viðkvæmasti barnsmunnur þolir það.
SQUIBB
ía n n krem