Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Síða 21
Haraldsson í kúluvarpi og Jón Magnús-
son í stangarstökki. — Enn vann K.R.
DrengjamótiS glæsilega, og var Ingvar
Ólafsson okkar besti maður. Hann vann
6 íþróttagreinar. — Magnús Guðbjörns-
son vann nú Hafnarfjarðarhlaupið í
5. í sinni röð, en tapaði Álafosshlaup-
inu að þessu sinni. Og Maraþonhlaup
þreytti hann i 3. sinn og setli þar nú
glæsilegt met, á 2 klst. 53 min. 6. sek.
K.R. vann enn Víðavangs-
1929 hlaupið, og tók Silla og Valda-
bikarinn í fyrsta sinn; átti nú
K.R. sex fyrstu mennina. Jón Þórðar-
son varð fyrstur i mark, en næstir urðu
Þorsteinn Jósepsson og Jakob Sigurðs-
son, og mátti varla i milli sjá. — K.R.
vann nú aftur Drengjahlaupið, eftir 2ja
ára ósigur. Ólafur Guðmundsson hlaut
2. verðlaun og Hans Hjartarson þau 3,
báðir úr K.R. — Á íþróttamótinu 17.
júní setti Haukur Einarsson úr K.R.
nýtt ísl. met í 5000 m. göngu, á 27: 25.0.
Meðal annars kepptu þar stúlkur úr
K.R. í fyrsta sinni, 2 sveitir i boð-
hlaupi 5x80 m., en þar sem enginn
treystist til að reyna við þær, urðu
þær náttúrlega nr. 1 og 2. — Þrir
KR-ingar urðu meistarar þetta sumar:
Ingvar Ólafsson (í langstökki), Sigurð-
ur Ólafsson (í þristökki) og Magnús
Guðbjörnsson (í 10.000 m. hlaupi). Mót
þetta var mjög dauft. — Drengjamótið
fór á sömu leið og áður: K.R. sigraði
glæsilega. Ingvar Ólafsson setti þrjú ný
drengjamet á mótinu, og hlaut alls 24
stig, og er það met á þessu móti.
Fékk Ingvar bikar fyrir þessa ágætu
frammistöðu. — Magnús Guðbjörnsson
Ingvar Ólafsson.
vann Hafnarfjarðarhlaupið í 6. sinn og
vann bikar nr. 2 til eignar, en i Ála-
fosshlaupinu varð hann annar.
Merkisárið 1930 kom. K.R.
1930 vann Viðavangshlaupið glæsi-
lega, í fimta sinn í röð. Magn-
ús Guðbjörnsson hlaut 2. verðl. og Sig-
urður Runólfsson 3. verðl. — Drengja-
hlaupið fór líka svo vel, sem frekast
varð á kosið. K.R. vann nefnilega bik-
ar nr. 2 til eignar, og átti alla verð-
launamennina. Það voru Stefán Gísla-
son, Ólafur Guðmundsson og Iiákon
Jónsson. — Á Alþingishátíðarmótinu,
sem um leið var meistaramót, skaraði
Ingvar Ólafsson fram úr af KR-mönn-
um. Varð liann meistari í spjótkasti,
Sigurður Ólafsson í þristökki og Hauk-
ur Einarssön i 5000 m. göngu. Ágæt-
ir voru einnig Ólafur Guðmundsson og
Magnús Guðbjörnsson, og Iíeiðbjört
Pétursdóttir tók 1. verðl. í 80 metra
lilaupi stiilkna. — Drengjamótinu tap-
aði K.R. nú í fyrsta sinni. Ármann
vann. Hákon Jónsson stóð sig best af
KR-ingunum. — Magnús Guðbjörnsson
vann Hafnarfjarðarhlaupið í 7. sinn i
röð, en Haukur Einarsson lilaut þriðju
verðl. í Álafosshlaupinu varð Magnús
3. Þá hljóp Magnús aftur frá Þingvöll-
um og hafði nú Ilauk í fylgd með sér.
Var Magnús liðlega 4 klst. á leiðinni.
K.R. vann Víðavangshlaupið i
1931 0. sinn í röð. Oddgeir Sveins-
son hlaut 1. verðlaun. — En
Ármann vann Drengjahlaupið. Halldór
Ólafsson iir K.R. hlaut 2. verðlaun. —
Á 17. júni-mótinu kepptu margir KR-
ingar, og á meistaramótið, sem haldið
var í Vestmannaeyjum að nokkru leyti,
sendi K.R. 8 menn, en alls hlaut K.R.
7 meistara, en þeir voru þessir: Ólafur
Guðmundsson (i 800 og 1500 m.), Ing-
var Ólafsson (i þrístökki og grinda-
hlaupi), Garðar S. Gíslason, sem nú var
aftur kominn heim til föðurhúsanna (í
langstökki), Trausti Haraldsson (í
kúluvarpi) og Stefán Gíslason (i 400
m.). — K.R. tapaði aftur Drengjamót-
inu. Nokkur huggun var þó i því, að
eiga besta mann mótsins, Georg L.
Sveinsson; vann hann 3 greinar og
setti nýtt drengjamet i 80 m. hlaupi.
Féklc Georg silfurbikar i verðlaun. —
Magnús Guðbjörnsson vann Hafnar-
fiarðarhlaupið í 8. sinn, og sigraði nú
einnig í Álafosshlaupinu. Var nú hlaup-
ið í fyrsta sinn upd eftir frá Revkja-
vík, og er það nokkru erfiðara. Hauk-
ur Einarsson og Haraldur Maftbiasson
hlutu 2. og 3. verðl. — Þá lilióp Magn-
ús þetta sumar i fimta sinn frá Kömb-
Ólafur Guðmundsson.
um. — Ingvar Ólafsson setti þetta ár
nýtl ísl. met í grindahlaupi (18.4 sek.),
utan móts og einsamall.
Vorið 1932 höfðu bæst við ný-
1932 ir keppinautar í Viðavangs-
hlaupið. K.R. vann með glans,
og þó fékk enginn KR-ingur verðlaun.
Ólafur Guðmundsson varð fyrstur af
KR-ingum og varð 4. i mark. — K.R.
vann Drengjahlaupið einnig, og hlaut
Teitur Guðjónsson úr K.R. 3. verðlaun.
— Þetta sumar var Allsherjarmót hald-
ið eftir 4 ára hvíld, og hélt K.R. bæði
tign sinni og bikarnum. Ólafur Guð-
mundsson sigraði í tveim íþróttagrein-
um, en Ingvar Ólafsson, Þorgeir Jóns-
son og Haukur Einarsson liver í einni.
— Á meistaramótinu hlaut K.R. 8 meist-
ara. Hinir ungu kappar K.R., Ólafur og
Ingvar, tóku þar bróðurpartinn. Ing-
var varð fjórfaldur meistari (i 100 og
200 m. hlaupi, 110 m. grindahlaupi og
langstökki), og Ólafur þrefaldur (í 400,
800 og 1500 m. lilaupi). Auk þess varð
félagið meistari i 4x100 m. boðlilaupi
á 47.3 sek., og sló loks hið 10 ára
gamla met Ármanns (48.8). Það voru
hinir ungu kappar, Ólafur og Ingvar,
sem þarna voru að verki, ásamt þeim
Róbert Schmidt og Sigurði Ólafssyni.
Ingvar hljóp grindahlaupið undir meti,
en fékk það ekki viðurkent. Nýr far-
andbikar var veittur á þessu móti, fyr-
ir fræknleik, drengskap og prúðmensku,
og hlaut Ólafur bikarinn. — Drengia-
mótið tapaðist i þriðja sinn í röð; Ár-
mann vann. Þó varð Georg L. Sveins-
son úr K.R. mesti „stigamaður" mótsins,
ásamt öðrum. Á þes'su móti keppti i
fyrsta sinn Kristján Vattnes. og hlaut
tvenn verðlaun. — Þetta ár hélt K.R.
fyrsta innanfélagsmót sitt fvrir full-
orðna og setti Tngvar bnr nvft met I
110 m. grindahlaupi á 18.0 sek. — t
Álafosshlaupinu sigraði nú Oddgeir
19