Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Page 29
Björgvin Magnússon:
Sundíþróttin i K.R.
Þegar Kristján L. Gestsson varð íor-
maður félagsins 1923, tóku KR-ingar
fyrir alvöru að iðka sund, því að hann
hafði fœrt út starfssvið félagsins all-
mikið.
Árið 1924, er K.R. liugðist að vinna
Allsherjarmót Í.S.Í., en þar var keppt
í nokkrum sundgreinum, tóku KR-ing-
ar nokkur verðlaun. Óskar Friðbergs-
son og Rjörgvin Magnússon tóku 2. og
3. verðl. i 100 m. sundi, frjáls aðferð,
kostir knattspyrnumannsins. Ef eitt-
hvert þessara atriða vantar lijá einum
flokki, er hann illa staddur, því hon-
um er þá áreiðanlega ábótavant í fleira.
Mér finst sexn ég sjái þig, knattspyrnu-
maður góður, hrosa að „góða skapinu“.
En þú œttir að foi’ðast, að gei’a litið
úr því. Það hefur staðið mörgum góð-
um knattspyrnumanni fyrir þrifum, að
það gekk ver að þjálfa skapið en fæt-
urna. En það má þjálfa alt, ef nógu
mikil rækt er lögð við það, og skapið
er þar engin undantekning. Knatt-
spyrnumenn okkar hyggja oft ekki nóg
að aukaatriðum (sem oft eru þó i raun-
inni aðalatriði). Það er nauðsynlegt að
þeir einsetji sér það, að láta ekki skajx-
ið raskast á æfingum eða kappleikjum,
þótt dómari, mótherji eða samherji hafi
ekki breylt eða leikið eftir hans höfði.
Eða þegar komið er inn í búningsher-
bergi, að stökkva ekki upp á nef sér
út af smámunum og eyðileggja þar með
alla skemtun af íþróttinni fyrir sjálf-
um sér og öðrum. Skapþjálfunin er
veigamikið atriði í þjálfun íþrótta-
mannsins og að margra dómi kemur
hún honum að hinum mestu noturn i
daglega lífinu.
Knattspyrnumenn á öllum altlri!
Við verðurn að hafa það hugfast, að
með góðri þjálfun, góðum samtökum
og góðu skapi er K.R. leikur að sigr-
ast á öllum erfiðleikum komandi ára.
og i 100 m. baksundi tóku þeir Ósk-
ar, Pétur Árnason og Jón Ólafsson öll
verðlaunin. í 200 m. bringusundi tóku
þeir Pétur og Ólafur Brynjólfsson 2.
og 3. verðl., og i 50 m. frjáls aðf. fyr-
ir drengi sigraði Ólafur, en Ágúst
Brynjólfsson tólc 3. verðl.
Fyrir þessi sundafi’ek vann lv.R. Alls-
herjarmótið, en dómnefndin úrskurð-
aði (eftir á) að Ólafur væri ólöglegur
keppandi fyrir K.R., af þvi að hann
hafði einnig vei’ið á skrá fyrir sundfé-
lagið Gáinn, en Gáinn hætti við þátt-
töku í mótinu og keppti Ólafur þá fyr-
ir K.R. Þótti mörgum þessi dórnur
nokkuð harður, og mörg iþróttafélög
hefðu lagt árar i bát.
Út á við kepptu KR-ingar ekkert 1925,
en 1920 fór fram Allsherjarmót Í.S.Í.
Þar sigraði Axel Kaaber i 100 m. frjáls
aðferð, en Óskar Friðbergsson tók 3.
verðlaun. Pétur Árnason varð annar í
200 m. bringusundi og Axel Kaaber
hlaut 1. verðl. í 100 m. baksundi. í
þetta sinn dugði ekki hjálp sundmann-
anna til þess að vinna mótið.
Þetta sumar var keppt í Örfirisey
tlni shlldþi'aUtarJUerki Í.S.Í. í 1000 im
sundi. Þar sigraði Regína Magnúsdótt-
ir úr K.R. og var miklu fljótari en
karhnennirnir. Þótti það vel gert, og
setti hún ísl. met á vegal. og stóð það
i mörg ár.
Á sundmóti 1927 sigraði Regina i 50
m. frjáls aðferð, en Heiðbjört Péturs-
dóttir og Anna Gunnarsdóttir hlutu 2.
og 3. verðl. í 200 m. hringusundi sigr-
aði Regína og setti nýtt met. í 100 m.
fi’jáls aðf. kai’la hlaut Björgvin Magn-
ússon 2. verðl. — Þetta sama ár var
•Björgvin valinn til að keppa fyrir ís-
lands hönd á alþjóðamóti K.F.U.M. i
Kaupmannahöfn. Synti liann þar 200
m. bi’ingusund og varð 4. i úrslitum.
Pétur Árnason sigraði i stakkasundi
þessa árs og á sama móti setli Regína
nýtt met í 100 m. baksundi.
Á Allsherjarmótinu 1928, setti Magn-
ús Magnússon frá Kirkjubóli, bróðir
Björgvins og Reginu, nýtt met i 100 m.
baksundi, og Einar S. Magnússon hlaut
3. verðlaun. — Á iþróttamóti drengja
sigraði Elías Valgeirsson i 200 metra
bringusundi og Ólafur Guðmundsson
(hlaupari) hlaut 3. verðlaun. Magnús
Magnússon hlaut 3. verðl. í 50 m. frjáls
aðferð og Einar S. Magnússon vann
stakkasundið.
Á sundmóti 1930 hlaut Magnús 2.
verðl. í 100 m. baksundi og Elias Val-
geirsson 3. verðl. í 200 m. bringusundi.
Þetta sumar setti Magnús nýtt ísl. met
i 1000 m. sundi, frjáls aðferð.
Árið 1932 setti Sigurður Runólfsson
nýtt met i 1000 m. frjáls aðf. og Hauk-
ur Einai-sson frá Miðdal setti met í
stakkasundi.
Þann 10. sept. leysti Björgvin Magn-
son frá Kirkjubóli af liendi eftirtaldar