Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Page 32

Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Page 32
Þa<5 getur ekki lijá því fariS, á þessu merkilega afmæli elsta knattspyrnufé- lags landsins, að litið sé yfir farinn veg, og þau afrek, sem að baki liggja, séu athuguð, og dregnar af þeim heild- arniðurstöður. Ég hefi farið í gegnum starfssögu K.R. í öllum flokkum og verið eins ná- kvæmur og mér var unt, og er von- andi ,að ég hafi ekki gert margar né miklar skissur. Er þá best að byrja á byrjuninni. 1. flokkur. Fyrsta knattspyrnumótið hér á landi var haldið 1912 og kallað Knattspyrnu- mót fslands. Fram gaf voldugan hikar til að keppa um og með honum fylgdi heiðursnafnbótin „Besta knattspyrnufé- lag íslands“ og 11 silfurpeningar. Á fyrsta mótinu, sem fór fram 1912, sigr- aði K.R. (sem þá nefndist Fótboltafé- lag Reykjavíkur). En alls hefur verið keppt 25 sinnum um þennan titil. K.R. hefur sigrað oftast, eða 9 sinnum. Fram hefur sigrað 8 sinnum, Valur 6 sinn- um og Víkingur 2 sinnum. Önnur félög hafa ekki unnið þetta mót. Fram, K.R. og Valur hafa öll unnið mótið 4 sinn- um í röð, Fram 1915-—18, K.R. 1926 —29 og Valur 1935—38. Leikirnir milli K.R. og andstæðinga þeirra á fslandsmótinu hafa farið á þessa leið (i fyrstu talnaröð eru leikir alls, þá unnir leikir, jafntefli og tap- aðir leikir og og móti): loks skoruð mörk með K.R.-Valur ... .. 21 11 5 5 52-35 K.R.-Fram .. .. 26 12 5 9 73-56 K.R.-Vikingur .. 20 12 3 5 67-24 K.R.-K.V .. 4 4 0 0 18- 5 K.R.-K.A .. 1 1 0 0 4- 1 Samtals 72 40 13 19 214-121 Knattspyrnumót Revkiavíkur hófst 1915, og hafa síðan farið fram 23 mót; hefur K.R. unnið 14 þeirra, Fram 6 og Valur 3. K.R. hefur unnið þetta mót 9 sinnum í röð, frá 1923—31 og er það eitt frábært afrek. Á móti þessu er keppt um Reykjavíkur-hornið, sem K.R. gaf 1915, og Reykjavíkurtitil. 1925 og 1927 var keppt um Víkingsbikarinn á þessu móti, og síðan 1929 um Skota- bikarinn annað hvert ár. K.R. vann Skotabikarinn í fyrsta sinn, 1929, og hefur haldið honum æ siðan. Leikir K.R. við andstæðingana á þessu móti hafa farið sem liér segir: K.R.-Valur .... 23 16 2 5 59—37 K.R.-Fram .... 23 12 5 6 59—53 K.R.-Víkingur .18 15 0 3 67—29 Samtals 64 43 7 14 185-119 B-liðsmótið hefur farið fram síðan 1929, er Víkingsbikarinn var tekinn úr Reykjavíkurkeppninni og hafður fyrir þetta mót, sem stofnað var til það ár. Hafa þvi farið fram 10 mót og hefur K.R. unnið 5, Valur 4 og Víkingur 1. Þar hafa leikir farið sem hér segir: K.R.-Valur .... 10 6 0 4 22—21 K.R.-Fram .... 8 6 1 1 35—17 K.R.-Vikingur . 7 5 1 1 26— 8 K.R.-Haukar, . . 1 1 0 0 11— 0 K.R.-D.f 3 3 0 0 26— 2 Samtals 29 21 2 6 120—48 Önnur mót í 1. flokki eru Víkings- mótið frá 1920—24, sem Fram vann 3svar og K.R. 2svar, og mótið um ís- landshornið, sem K.R. vann 2svar og Fram 3svar og til eignar. í 1. flokki hafa leikir K.R. við and- stæðingana farið sem hér segir: K.R.-Fram .... 69 K.R.-Valur .... 64 K.R.-Víkingur . 51 K.R.-K.V...... 6 K.R.-Önnur fél. 13 K.R.-Erl. skip . 20 K.R.-Erl. flokkar 6 Samtals 229 33 13 23 186-154 37 12 15 151-107 34 5 12 171—82 5 1 0 24— 7 12 1 0 60—17 15 3 2 94—23 1 0 5 10—18 137 35 57 696-408 Þetta er útkoman í 1. flokki eftir 40 ár, og þó er vafalaust sleppt mörg- um skipaleikjum, bæði á árunum 1899 —1914 og síðar, svo að verri en þetta á ekki útkoman að vera. Að minsta kosti er það ekki K.R. í hag, að ekki hefur alt týnst til. 2. flokkur. Af 41 annars flokks móti hefur K.R. unnið 21, Valur 14, Fram 3 og Viking- ur 3. K.R. hefur keppt í öllum mót- um, nema einu, haustmóti 1931, af kunnum ástæðum. Útkoman er þessi: K.R.-Valur .... 49 17 16 16 71—66 K.R.-Fram .... 22 18 3 1 66— 6 K.R.-Víkingur . 38 29 5 4 129—23 K.R.-Önnur fél. 16 12 2 2 46—16 Samtals 175 76 26 23 312-111 3. flokkur. Alls hefur verið keppt í 40 mótum fyrir 3. flokk. K.R. hefur unnið 25, Vík- ingur 6, Valur 4, Fram 4 og Væringjar 1. — Útkoman er hin glæsilegasta: K.R.-Valur .... 38 27 4 7 94—38 K.R.-Fram .... 35 27 4 4 131—23 K.R.-Víkingur . 40 31 3 6 138—42 K.R.-Önnur fél. 10 4 2 4 15—24 Samtals 123 89 13 21 358-127 í 3. flokki hefur K.R. greinilega yf- irburði yfir öll Reykjavíkurfélögin, Samtals í öllum flokkum: K.R.-Valur . . 151 81 32 38 316-211 K.R.-Fram .. 126 78 20 28 383-183 K.R.-Víkingur 129 94 13 22 438-147 AðrirleikirK.R. 71 49 9 13 249-105 Samtals 477 302 74 191 1386-646 Glæsileg er útkoman, sem hér er fyr- ir ofan. Og þó er K.R. nú hvorki fs- lands- né Reykjavíkurmeistari. Er það vor góði og gamli keppinautur Valur, sem þá titla hefir í höndum. En ég efast ekki um, að þeir vildu skifta á báðum titlunum og slíkri afrekssögu. Áður en ég lýk þessu yfirliti, get ég ekki látið hjá líða að benda á það, hve mikinn þátt Guðmundur Ólafsson á i þessari góðu útkonm. Þegar hann kom lil K.R., var félagið illa statt, og hafði mörg ósigraár að baki. En hann hefur snúið þessu alveg við, svo að ekkert félag hér getur borið sig saman við K.R. nú. Þó hefur Guðmundur átt marga andstæðinga, sem ekki hafa vilj- að viðurkenna þiálfarahæfileika lians. Ættu þeir sérstaklega að kvnna sér þetta yfirlit og leggia höfuðin vel í hleyti, og þá munu þeir áreiðanlega sannfærast. 30

x

Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939
https://timarit.is/publication/660

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.