Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Page 36

Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939 - 01.01.1939, Page 36
Þorsteinn Jónsson 1899—1910. Formenn K.R. í 40 ár. Benedikt G. Wáge 1911—1912. Árni Einarsson 1913—1919. Gunnar Schram 1920—1922. 1899 Kristján L. Gestsson 1923—1931. Erlendur Pétursson 1932—1933 og 1936—1939. Guðmundur Ólafsson 1933—1935. 1939 Hvaða blað ver vikulega mestu rúmi í þágu íþróttastarfsemi vorrar? Hvaða blað flytur áreiðanlegustu íþrótta- fréttir, innlendar og erlendar, fyrst og ítarlegast? VÍSI R BLAÐ ÍÞRÖTTAMANNSINS. sktðaáburðnr er lcominn á markaðinn. Þeir skíðamenn, sem vilja fylgjast með tím- anum, nota eingöngu fyrsla flokks skíðaáburð. Sparið yður erfiði með því að nota hinn rétta MUM-skíðaáburð, sem er orðinn uppáhald allra skíðamanna. MUM-skíðaábiirður fæst fyrir allskonar færi. 34

x

Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afmælisblað Knattspyrnufélags Reykjavík 1899 - 1939
https://timarit.is/publication/660

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.