Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 17

Morgunn - 01.06.1927, Síða 17
MORGUNN 11 Jieirra stefnir fastast að, vita ekki, hvert þeir eiga að komast, þegar talað er um, að tilveran liinumegin muni vera töluvert svipuð þessari jarðnesku tilveru. Slíkt „himnaríki" ætla þeir ■ekki að láta bjóða sér. Eg veit ekki, hverjar hugmyndir þeir gera sér um himnariki. Sannast að segja er eg hræddur um, að þær muni ekki vera sem ákveðnastar. Eg ræð það meðal annars af því, að eg geri mér engar liugmyndir um það. Mönnum hefir verið marg-sagt það, að það er alls ekki liimnaríki, sem verið er að lýsa í skeytunum liandan að. Það er staðurinn, eða staðirnir, eða ástandið, livað sem nú á að nefna það, sem nefnt er „Paradís“ í heilagri ritningu. í einni af þeim „vistarverum“ ætlaði Jesús að liitta iðrandi ræningjann. Enginn, sem kunnugur er skeytunum handan að, lætur sér til hugar koma, að neinn ræningi fari beina leið inn í himnaríki. Fæstum mun koma til hugar, að nolckur maður fari það, án þess að þurfa að hafa langa viðdvöl á leiðinni. Enn eitt atriði langar mig til þess að drepa á að eins. í öllum þeim aragrúa af skeytum, sem komiö hafa frá fram- liðnum mönnum, er nokkurum verulegum tökum liafa náð á hinu nýja lífi, er eldú, svo að eg viti til, nokkurt orð um það, að þeim finnist mjsbrestur á réttlætinu, miskunnseminni og kærleikanum. Þvert á móti. Nú hafa þeir fundið þetta, svo að þeir eru ekki lengur í neinum vafa um, að þetta sé aðalöflin í tilverunni, að svo miklu leyti sem þeir hafa kjmst henni. Þetta atriði er afskaplega merkilegt, af því að radd- irnar eru svo samróma og af því að vissan er svo afdráttar- laus. Þessi gífurlegu vafaatriði liins liugsandi jarðneska manns um öflin, sem ráða tilverunni, eru alveg undir lok liðin, þegar nokkuð er komið til muna inn í annan heim. Og því lengra sem framliðnir menn komast, því ljósara virðist þetta verSa þeim. Eg bendi ykkur, rjett til dæmis, á Júlíu- bréfin, en eg minni ykkur á það aftur, að ekkert orð liefir komið, svo að mér sé kunnugt, í skeytum nokkurstaðar um heiminn, sem sé í ósanmemi við þetta. Júlía segir í einu af fyrstu bréfum sínum, þeirra er prentuð liafa verið: „Allur munur á þessari hlið tilverunnar og ykkar hlið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.