Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 23

Morgunn - 01.06.1927, Síða 23
MORGUNN 17 yrði að þroska vitsmunadygSirnar, svo aS eg viöhafi gamlan málblæ guðfræðingarma. Vitsmunadygðirnar eru: fróðleiks- þrá, hreinskilni og gætni, það er að segja, óhlutdræg fróöhúks- þrá, óeigingjörn hreinskilni og staðföst varfærni.“ Það er vegna þessa tilfrnnanlega skorts, sem liefir verið hjá mönnum á þessum dygðum, að málið er ekki lengra lcom.ið •en það enn er, hvort sem vér lítum tii þeirra manna, sem hafa látiS fylla sig með alls konar oftrúar-vitleysu og vakið óhug annara með þeim hætti, eða til hinna, sem liafa verið fullir af óviðráðanlegri þrjózku gegn öllum sannleika í mál- inu, Oftrúarmennina vantar sérstaklega það sem Myers nefnir „staðfasta varfærni.“ Iiina vantar bersýnilega allar þessar dygðir. Eða finst ykkur ekki Osló-mennina, sem tóku að sér, frammi fyrir allri veröldinni, að rannsaka miðilsgáfu Einars Nielsen hafi vantað „óhlutdræga fróðleiksþrá, óeigingjarna hreinskilni og staðfasta varfærni V ‘ Það er alveg eins og Myers hafi stílað orð sín upp á þá. þó að liann ritaði þetta 22 árum áður en Ósló-mennirnir frömdu sitt m-ikla hneyksli. En svo er um margt, sem spámannlega er talað, að enginn veit, hvenær það hittir þá, sem aðliafast það, sem rangt er. Og ekki get eg hugsað mér annað, en að slíku atferli fylgi einhver ábyrgð. Menn eru sjaldnast látnir sæta lienni hér í heimi. Hjá vitleysingjunum og hleypidómabelgjunum þykja menn stundum því meiri menn, sérstaklega þeim mun meiri vísindamenn, sem þeir þjaka ósleitilcgar sannleikanum. Þeir þjaka honum, sumir, einmitt til þess að tryggja sér álit og mannvirðingar. En sá búhnykkur gildir ekki út yfir gröf og dauða. Eg er sannfærður lun, að vér höfum fengið að vita nokkuð um annan heim — þar á meðal það, að þar lcaupir sér enginn virðingu með því að níðast á sannleilcanum. Yér höfum þvert á móti fengið að vita það, að þar er það Iskyggilega varhugavert. Enn er eitt atriði. sem mig langar til að víkja að. Það er athugunarvert, þó að því hafi enn verið tiltölulega lítil athygli veitt af öðrum en þeim, sem mikið hafa fengist við tilraunir, live óhjákvæmilegt skilyröi rósemi miölanna og 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.