Morgunn


Morgunn - 01.06.1927, Síða 57

Morgunn - 01.06.1927, Síða 57
MOllGUNN 51 slcyldi, og japanski þjónninn liaföi þá verið farinn burt fyrir löngu. Walter væri með rnargar fjarstæður. Ilann væri mjög mannleg vera, honum væri gjamt aS blóta og þegar liomun væri skapraunað, þá léti hann út úr sér all-skýr orð að hætti Ameríkumanna. RæSumaður kvaðst hafa lilustað á þessa sjálfstæðu rödd með iiinni mestu athygli. Ilann hafði ná- kvæmar gætur á Margery, til þess að athuga, hvort varir liennar hreyfðust nokluið, en þær lireyfðust alls ekki, og það var heldur enginn titringur á fingrum liennar; miðillinn var með öllu hreyfingarlaus og svaf vært. Ræðumaður kvaðst ekki sjálfur þekkja muninn á sambandsástanidi og svefni. Walters varð nii vart og var kyntur öllum. Þegar dr. Crandon sagði honum, að liann (ræðumaðurinn) væri afburða- skordýrafræðingur, sagði Walter: „Ilalló! Hér er kominn skor- dýramaður. Ilalló, veggjalúsafræðingur.“ Walter hafði verið fjörmikill strákur, gáskafullur og gamansamur. Þessi sjálf- stæða rödd var svo merkilegt fyrirlbrigði, að hana var ekki unt að framleiða með búktali. Búktal væri blekking, ekki svo mjög evrans sem augans. Ef búktalari reyndi að tala án brúðu eða leikbrúðu, yrði liann að vera mjög góður búktal- ari, til þess að geta blekt áheyrendurna. Ilann efaði mjög, að nokkur gæti talað búktali í myrkri. Walter talaði í myrkri, en einnig í rauðu ljósi og í hvítu ljósi, ])ó að iiann beiddist [)ess, að hvíta Ijósiö væri ekki látið lifa of lengi, vegna þess að það væri skaðlegt röddinni. Ræðumaður sýndi næst tvær teiknaðar mvndir og ljós- mynd af radd-tryggingaráhaldi dr. Richardsons, sem vísinda- maður við Harvard hefir fundið upp til aö rannsaka með fyrirbrigðin. En hvað honum sjálfiun viðviki, gæti liann sagt, að hann hefði sjálfur liaft fulla gát á þessari tilraun; að hendur allra og fætur hefði verið óhreyfðir, að enginn fundar- maður liefði verið nokkurs staðar nálægt áhaldinu nema Mar- gery. Ilaganlegri aðferð hefði verið beitt til þess aö gera munna fundannanna óhrevfaniega; ]>annig hefði kona lians haldið annari hendinni á munni dr. Crandons og hinni á 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.