Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Side 57

Morgunn - 01.06.1933, Side 57
MORGUNK 51 vallarreglan sé sú sama, sú, að læra af frjálsum rann- sóknum, allt sem lært verður. Þeir vildu hafna krafta- verkum, meðan svo var litið á, að þau væru yfirnáttúr- leg verk, því sem næst ónáttúrleg, en nú hneigist skiln- ingurinn í þá átt, að þau séu eðlileg og að eins samkvæm iögmálum, sem vér enn ekki þekkjum. Og það er því minni ástæða til að trúa ekki kraftaverkum Jesú, að hann á þann hátt læknaði sjúka, sem slík verk eru að gjörast enn í dag, sjálfsagt samkvæmt lögmálum, sem til eru í náttúrunni, því að langt mun frá því að þau séu öll þekt. Mér dettur í hug í þessu sambandi það, sem einn af beztu prestum og fræðimönnum vorum, séra Björn Jóns- son á Miklabæ ritaði í Nýtt kirkjublað 1914. Hann segir svo: ,,Það er eins víst og tveir og tveir eru f jórir, að trúin breytist; lifandi trú getur ekki staðið í stað, og þessi breyting á sér stað hjá hverjum einstakling, hver ein- staklingur á sína trúarsögu. Að standa á móti þessari breytingu er synd, synd gegn heilögum vilja guðs. Hann er svo löngu og átakanlega búinn að opinbera oss þessa starfsemi sína, að oss ætti að vera farið að skiljast, að vér gjörum ilt verk með því að spyrna á móti broddun- um og sökin bitnar á sjálfum oss“. Þetta eru viturleg orð góðgjarns manns, enda alveg í samræmi við evangelisk lúterskan anda. Lúter áskildi sér sjálfum fullan rétt til að skilja og skýra ritninguna eftir eigin skilningi, og kunnugt er, að hann um eitt skeið með hörðum ummælum vildi hafna einu riti Nýjatesta- mentisins, af því honum þótti það koma í bága við mik- ilvægar trúarskoðanir. Ekki löngu eftir aldamótin kom hér á landi, að kalla má í kjölfar nýguðfræðinnar, önnur ný andleg hreyfing, sú sem er grundvöllurinn að félagsskap vorum, anda- hyggjan eða spíritisminn. Hún var að vísu ekki ný, því að fyrir 50—60 árum höfðu þeir atburðir gjörzt, sem taldir eru að hafi hrundið henni á stað, er í ljós komu miðils- 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.