Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Side 81

Morgunn - 01.06.1933, Side 81
M ORGUNN 75 sinna, og í þessu einstaka tilfelli, séu sannanir fram- haldslífsins því sterkari í augum athugandans, sem hann fær auðkennilegri mynd látins manns, vinar síns eða ættingja á plötuna — og öll hugsanleg svik eru fyrirbygð. Hitt ,að aukamynd komi á ljósmyndaplötu, er mið- illinn sjálfur sæti fyrir, gæti vitanlega verið og væri sjálfsagt merkilegt atriði, en óþekt mynd á plötu hjá óþektum manni gæti naumast, að mér skilst, orðið neitt stórvægilegt tryggingaratriði um framhaldslífið hjá hleypidómalausum rannsakanda. Mig langar til þess að geta um annað dæmi, ekki ósvipað. Segja frá öðru samtali mínu við annan mann um líkt efni. Eg man það svo vel vegna þess, hvernig það endaði. Maðurinn játaði, að öll fyrirbrigðin gerðust, en þau væru öll skýranleg út frá kunnum lögmálum nátt- úrunnar, þ. e. þau, sem eigi væru svik. Það væri að eins trúarþörf mannanna og gagnrýn- iskortur, sem ylli þeirri flónsku, að setja skýranleg lög efnis og náttúru í samband við ímyndaða heima og líf framliðinna manna. Þessi maður var sæmilega greindur, en fljótfær. Eg hafði enga löngun til þess að leggja í deilur við hann, en andmælti þó lauslega fullyrðingum hans. En þó að eg benti á dæmi, sem — mér vitanlega — enginn efn- ishyggjumaður hefði skýrt, fór alt að einu. Það varð engu tauti við hann komið, — öðru en því, að hann vildi tala um málið. Seinast datt mér til hugar að biðja hann sjálfan að nefna þá sönnun, sem hann tæki gilda. „Hugsaðu þér“, sagði eg, „að einhver ■ dáinn vinur þinn lifði og óskaði þess að sannfæra þig um tilveru sína. Hvemig ætti hann að koma, til þess að þú vildir við hann kannast?“ „Já, það er nú einmitt það“, sagði kunningi minn. „Slíkar sannanir fáið þið aldrei. Eg vil nú meira en fá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.