Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Síða 92

Morgunn - 01.06.1933, Síða 92
86 MORGUNN Jakob lýsti mjög vel manni hjá einum fundargesti og talaði mikið um það, hvað maðurinn væri hár, og sagði, að hann hefði dáið úr tæringu — nei, fundarmaðurinn gat með engu móti áttað sig á þessu. Þá segir „Jakob“, að hann sýni jarðarförina og hann sé svo stór, að kist- an komist ekki inn í líkvagninn, „það er: ekki hægt að loka honum“. Alveg sama, þetta gat ómögulega verið rétt. „Jakob“ skildi ekkert í þessu, sagði að þetta væri svona og mað- urinn þekti hann. Daginn eftir kom þessi fundarmaður aftur heim til Einars H. Kvaran og tjáði honum, að reyndar hefði þessi mannlýsing verið rétt að öllu leyti, kvaðst hafa sagt kon- unni sinni frá þessu, þegar heim kom, og hún hefði opn- að á sér augun. Þessi stóri framliðni maður hafði þá ver- ið á heimili þeirra hjóna, þegar hann var 18 ára, þá orð- inn meira en 3 álnir á hæð. Og þegar hann var jarðaður, var kistan svo löng, að hún stóð út úr líkvagninum, svo honum varð ekki lokað. Einnig var það rétt, að hann dó úr tæringu. Hvað segja menn nú um þetta? er ekki von að sumum gangi illa að muna ýmislegt, sem segja má að sé algengt, þegar ómögulegt er að fá menn til að muna það, sem er jafn-óvanalegt, sem þetta atriði hlýtur að vera — að kistan kemst ekki inn í líkvagninn. Annars var þessi fundarmaður fljótur að átta sig á ýmsu öðru, sem hann fékk á fundinum, og þetta minnisleysi því stór ávinningur, þegar kemur til þeirra efagjörnu. Það er líka indælt, þegar menn koma og skýra frá því, sem þeir hafa ekki munað í svipinn, en fram hefir komið á fund- unum. Eg hefi nú há/tt á þriðja vetur starfað fyrir Sálar- rannsóknafélag íslands, eins og mörgum ykkar mun nú kunnugt. Fundirnir hafa verið haldnir á heimili Einars H. Kvaran, og hefi eg stöðugt haft þá tvo í viku. Get eg ekki annað en látið í ljós gleði mína yfir því, að hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.