Morgunn


Morgunn - 01.06.1933, Side 94

Morgunn - 01.06.1933, Side 94
88 MORGUNN milli og lýsir verunum, sem koma til fundarmanna. Öllum, sem kynst hafa Jakob, við þessi tækifæri, þykir hann mjög skemtilegur. Hann var tæpra tveggja ára þegar hann dó, og eru nú síðan um 40 ár. Hann kemur altaf sem barn, glaður og barnalegur, og hefir mest lært að tala í sambandinu- Jakob litli er bróðir mannsins míns og fyrst, þegar eg varð hans vör og hann kynti sig svo nákominn okkur, hafði eg ekki hugmynd um, að maðurinn minn hefði mist svo ungan bróður, enda var þá svo langt liðið frá burtför hans héðan og þeir þá báðir smábörn, að Jakob litli hef- ir átt fáar endurminningar hjá bróður sínum, sem segist rétt aðeins muna eftir honum. Það er eftirtektarvert, að við mjög mörg sambönd eru börn, sem lýsa og flytja skilaboðin. Þegar maður fer að hugsa um, af hverju þau eru fremur valin til þess, en fullorðnir, þá finst manni það mjög skiljanlegt, því að börn, sem deyja ung, flytja svo fáar minningar með sér úr jarðlífinu, að ekki er að óttast, að þær minníngar blandist saman við það, sem þau sjá og heyra og flytja mönnum gegnum miðilinn. Sjálfsagt furða sig margir á því, að mannvera, sem verið hefir um 40 ár í öðrum heimi, skuli koma fram sem barn, þegar hún gerir vart við sig hér. Hefir hún þá ekkert þroskast í hinu lífinu? Oss er sagt um allan heim, að þroskinn haldi áfram þar. En að hinu leytinu virðist reynsla fengin fyrir því, að verurnar geta tekið á sig hin og önnur aldursgerfi. Eg hefi margsinnis horft á þá breytingu, að úr fullvaxinni veru, sem fyrst birtist á til- raunafundum, verður barn á þeim og þeim og þeim aldri. Það er gert í því skyni, að aðstandendur þeirra kann- ist við þær. Um það verður ekkert fullyrt, hvers vegna stjórnendurnir velja svo oft barnsaldurinn, meðan þeir eru í sambandi. En af því að þetta kemur svo oft fyrir, hvarvetna um heiminn, er þaö sennileg ályktun, að ein- hvernveginn geri þetta þeim hægra fyrir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.